17.04.2015

Varað við veikleika í Windows vefþjónum

CERT-ÍS, netöryggissveit PFS hefur sent frá sér viðvörun vegna veikleika í Windows vefþjónum.
Lesa Meira
15.04.2015

PFS efnir til samráðs um verð og skilmála fyrir nýja bitastraumsþjónustu hjá Mílu

Míla hefur óskað eftir heimild PFS fyrir fyrir breytingu á viðmiðunartilboði félagsins um bitastraumsaðgang að því er varðar nýja þjónustu, þ.e. ADSL...
Lesa Meira
01.04.2015

Kallað eftir samráði um markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í farsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við frumdrög að markaðsgreiningu á markaði 7, heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í einstökum farsím...
Lesa Meira