24.04.2015

Samráð við ESA um endurskoðun á gjaldskrá Símans hf. fyrir aðgang að almennu talsímaneti fyrir heimili og fyrirtæki

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun drög að ákvörðun um gjaldskrá Símans hf. fyrir aðgang að almennu talsímaneti fyrir heimili og fyrirtæki til ES...
Lesa Meira
24.04.2015

Framlengdur skilafrestur í samráði um heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í talsímanetum.

Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrest umsagna í samráði um heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í talsímanetum til 5. maí nk.
Lesa Meira
22.04.2015

Samráð um nýja tíðnistefnu fyrir háhraða farnetsþjónustu. M.a. breytingar á 700 MHz tíðnisviðinu.

PFS birtir kallar eftir samráði um tíðnistefnu fyrir ákveðin tíðnisvið fyrir háhraðafarnetsþjónustu sem gilda skal frá 2015 til 2018.
Lesa Meira