09.08.2019

PFS kallar eftir samráði um heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum netum

Í kjölfar verðsamanburðar hefur PFS birt drög að ákvörðun um heildsöluverð lúkningar í föstum talsímanetum og farsímanetum til samráðs.
Lesa Meira
22.07.2019

Leiðbeiningar um túlkun skilyrða fyrir skráningu fjarskiptafyrirtækja

Samkvæmt fjarskiptalögum er fyrirtækjum sem hyggjast hefja fjarskiptaþjónustu eða starfrækslu almenns fjarskiptanets skylt að tilkynna um þá fyrirhug...
Lesa Meira
27.06.2019

Heimilt að krefja neytendur um endurgreiðslu á ónýttum afslætti umfram hámarksbinditíma viðskiptasamninga

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur úrskurðað í máli nr. 1/2019 þar sem felld er úr gildi ákvörðun PFS nr. 27/2018 varðandi tilboð Nova hf. ...
Lesa Meira