Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir

RSS - Fréttir
5. október 2018

Úrlausn ágreinings um staðsetningu bréfakassa

Í málunum var deilt um það hvort Íslandspósti hafi verið heimilt að krefjast þess að hússtjórnir í tilteknum fjölbýlishúsum í Hafnarfirði settu upp sameiginlega bréfakassa.
Meira
27. september 2018

Samráð við ESA um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum

Drög að ákvörðun varðandi heildsölugjaldskrár fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum hafa verið send til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.
Meira
14. september 2018

Kvörtun Gagnaveitu Reykjavíkur varðandi kostnaðargrunn gjaldskrár Mílu fyrir koparheimtaugar hafnað

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir ákvörðun sína nr. 14/2018 í kvörtunarmáli Gagnaveitu Reykjavíkur ehf. (GR) gegn Símanum hf. sem varðaði hækkun Símans hf. á línugjaldi ljósleiðara í nóvember...
Meira
28. ágúst 2018

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun Íslandspósts á gjaldskrá innan einkaréttar í póstþjónustu

Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 2/2018, var það niðurstaða stofnunarinnar að ekki væru skilyrði til þess að breyta ákvörðun Íslandspósts ohf. um fækkun dreifingardaga sem tók gildi...
Meira
10. ágúst 2018

PFS kallar eftir samráði um heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum netum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú framkvæmt verðsamanburð til að ákvarða hámarksverð fyrir lúkningu símtala sem gilda skulu á árinu 2019. Verðsamanburðurinn byggir á ákvörðun PFS nr. 20/2015...
Meira
3. júlí 2018

Síminn braut fjölmiðlalög með því að beina viðskiptavinum Sjónvarps Símans að tengdu fjarskiptafyrirtæki

Í ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS), nr. 10/2018, kemst stofnunin að þeirri niðurstöðu að Síminn hf. (Síminn) hafi brotið gegn bannákvæði 5. mgr. 45. gr. fjölmiðlalaga nr. 38/2011, sem...
Meira
28. júní 2018

Ný tölfræðiskýrsla fyrir árið 2017 um fjarskiptanotkun á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum: 59-95% heimila geta tengst háhraðaneti.

20. júní 2018 kom út skýrsla sem Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) og systurstofnanir hennar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum hafa tekið saman um notkun helstu þátta fjarskiptaþjónustu og...
Meira
19. júní 2018

Samkomulag um tillögu að nýju fjarskiptaregluverki innan Evrópska efnahagssvæðisins

Evrópuþingið og Evrópuráðið hafa komist að samkomulagi um uppfærslu á fjarskiptareglum Evrópusambandsins. Vonir standa til að með þessum nýju tillögum sambandsins um EECC (European Electronic...
Meira
13. júní 2018

HM farar athugið – Farsímareiki í Rússlandi

PFS vekur athygli á að Rússland er ekki aðili að reglum Evrópusambandsins um reikiþjónustu farsíma.
Meira
1. júní 2018

PFS gestgjafi á alþjóðlegum fundi vinnuhóps á vegum CEPT

Nýlega hýsti Póst- og fjarskiptastofnun fund vinnuhóps á vegum vegum CEPT (Evrópusamband fjarskiptaeftirlitsaðila). Á þessum vettvangi fer fram stefnumótunarvinna varðandi skipulag númeramála innan...
Meira
29. maí 2018

PFS samþykkir gjaldskrá Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 8/2018 samþykkir stofnunin kostnaðargreiningu Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína.
Meira
11. maí 2018

Kröfu um úrbætur á frágangi tenginga í fjarskiptainntaki hafnað

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum í kærumáli nr. 13/2017 staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 26/2017 um frágang tenginga í fjarskiptainntaki.
Meira
9. maí 2018

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - tölfræðiskýrsla PFS fyrir árið 2017 komin út

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað.
Meira
4. maí 2018

Niðurstaða í kvörtunarmáli gegn Mílu varðandi jarðvegsframkvæmdir

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 5/2018 í deilumáli milli Mílu og GR varðandi auglýsingar á fyrirhuguðum jarðvegsframkvæmdum.
Meira
3. maí 2018

Breyting á reglum um innanhússfjarskiptalagnir

PFS vekur athygli á því að í gær voru í Stjórnartíðindum birtar reglur nr. 421/2018 til breytinga á reglum PFS nr. 1111/2015 um innanhússfjarskiptalagnir.
Meira