Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim
Póst- og fjarskiptastofnun er ætlað að tryggja hagkvæma, örugga og aðgengilega fjarskiptaþjónustu fyrir alla landsmenn. Ör þróun fjarskiptatækninnar og miklar breytingar á markaði einkenna starfsumhverfi stofnunarinnar. Því er lögð áhersla á framsýni, gegnsæ vinnubrögð og aðlögunarhæfni að nýjum aðstæðum í öllu starfi PFS.

PFS sér um að fylgja stefnu stjórnvalda og gerir tillögur um stefnumörkun á sviði fjarskipta.

PFS stuðlar að virkri samkeppni með markaðsgreiningu, kostnaðargreiningu og eftirliti.

PFS gætir hagsmuna neytenda.

PFS sér um úthlutanir tíðna til fjarskiptafyrirtækja og ljósvakamiðla, úthlutar númeraröðum til símafyrirtækja og númerum til skipa.

PFS gegnir lykilhlutverki varðandi net- og upplýsingaöryggi.

Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Fjarskiptaáætlanir
Í gildi eru tvær fjarskiptaáætlanir sem samþykktar voru á Alþingi. Önnur er til fjögurra ára, hin til tólf ára þ.e. til ársins 2022.
Lesa meira
Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Alþjónusta
Til alþjónustu teljast þeir þættir sem allir eiga rétt til að fá á viðráðanlegu verði.
Lesa meira
Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Markaðs- og kostnaðargreiningar
Markaðsgreiningum PFS er ætlað að efla samkeppni á markaði með því að greina stöðu markaðsaðila og leggja á viðeigandi úrræði ef samkeppni er ekki talin næg.
Lesa meira
Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Gagnatorg PFS og tölfræði
PFS safnar tölfræði um fjarskiptamarkaðinn á Íslandi og tekur þátt í erlendu samstarfi á því sviði
Lesa meira
Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Skráð fjarskiptafyrirtæki
PFS heldur skrá yfir öll fjarskiptafyrirtæki með almenna starfsheimild.
Lesa meira
Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Skráningar og leyfi
PFS veitir leyfi fyrir fjarskiptastarfsemi á Íslandi og úthlutar tíðniheimildum og númerum.
Lesa meira
Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Útbreiðslukort og tíðnitöflur
PFS birtir kort sem sýna skuggasvæði þar sem merki fyrir GSM og 3G nást ekki. Einnig kort yfir staðsetningar og tíðnir ljósvakasenda.
Lesa meira
Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Tíðnir og tækni
PFS sér um skipulag og stjórnun tíðnimála og sinnir eftirliti með notkun ljósvakans. Stofnunin hefur markaðseftirlit með fjarskiptatækjum og sér um skoðun fjarskiptabúnaðar um borð í skipum.
Lesa meira
Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Númer og vistföng
Póst- og fjarskiptastofnun sér um úthlutun númera, númeraraða og vistfanga sem notuð eru í fjarskiptaþjónustu við samtengingu sjálfstæðra fjarskiptaneta.
Lesa meira
Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Skipafjarskipti
GMDSS (Global Maritime Distress and Safety System) stendur fyrir alþjóðlegt neyðar- og öryggiskerfi fyrir sjófarendur. Á því byggjast neyðarfjarskipti skipa.Skoða þarf árlega fjarskiptabúnað í öllum skipum.
Lesa meira
Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Netöryggi
Póst- og fjarskiptastofnun gegnir lykilhlutverki varðandi net- og upplýsingaöryggi.
Lesa meira
Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Jarðvegsframkvæmdir
Tilkynningar frá veitufyrirtækjum um jarðvegsframkvæmdir sem nýst geta fjarskiptafyrirtækjum.
Lesa meira
Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Ljósleiðarauppbygging og ríkisstyrkir
Póst- og fjarskiptastofnun hefur útbúið leiðbeiningar fyrir sveitarfélög og aðra opinbera aðila vegna uppbyggingar ljósleiðarakerfa.
Lesa meira