Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Póst og fjarskiptastofnun veitir leyfi til að starfrækja póstþjónustu og hefur eftirlit með póstmálum og framkvæmd laga um póstþjónustu.

Íslenska ríkið hefur einkarétt á póstþjónustu vegna póstsendinga bréfa allt að 50g að þyngd. Íslandspóstur hf. fer með einkarétt ríkisins.
Gjaldskrá fyrir þjónustu sem fellur undir einkarétt ríkisins skal senda PFS til samþykkis.

PFS hefur eftirlit með skilmálum póstrekenda og gjaldskrá fyrir alþjónustu. 

PFS setur viðmið um gæði í póstþjónustu.

Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Alþjónusta í pósti
Alþjónusta er sú þjónusta sem allir landsmenn eiga rétt á að hafa aðgang að á viðráðanlegu verði
Lesa meira
Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Skráningar og leyfi á póstmarkaði
Póst- og fjarskiptastofnun veitir leyfi til að starfrækja póstþjónustu og heldur skrá yfir starfandi póstþjónustufyrirtæki
Lesa meira
Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Gæði í póstþjónustu
PFS hefur sett reglur um viðmið í gæði þeirrar póstþjónustu sem telst til alþjónustu
Lesa meira
Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Ákvarðanir og úrskurðir um póst
Ávarðanir PFS og úrskurðir úrskurðarnefndar varðandi póstmál
Lesa meira
Level-2-forsida-mynd
Level-2-forsida-mynd-hover
Lög og reglur um póstþjónustu
Póst og fjarskiptastofnun veitir leyfi til að starfrækja póstþjónustu og hefur eftirlit með póstmálum og framkvæmd laga um póstþjónustu.
Lesa meira