Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Gjaldskrá og yfirlit yfir bókhaldslegan aðskilnað

Íslandspóstur ohf. (ÍSP) hefur með höndum einkarétt ríkisins á bréfasendingum sem er 0 - 50 gr.  Í samræmi við ákvæði 18. gr. laga nr. 19/2002 um póstþjónustu og reglugerðar nr. 313/2005 um bókhaldslega og fjárhagslega aðgreiningu í rekstri póstrekenda afhendir félagið Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) sundurliðaðar bókhalds- og fjármálaupplýsingar vegna rekstrarára sinna.  Hér fyrir neðan eru slík yfirlit eftir árum.

PFS birti fyrst úttekt á bókhaldslegum aðskilnaði og kostnaðarbókhaldi Íslandspósts árið 2013 með ákvörðun sinni nr. 18/2013.

 

Eftir það er hægt að skoða yfirlit stofnunarinnar vegna bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts:

 Yfirlit vegna bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts árið 2017

Yfirlit vegna bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts árið 2016

Yfirlit vegna bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts árið 2015

Yfirlit vegna bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts árið 2014

Yfirlit vegna bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts árið 2013

 

Þann 30. júní 2015 var birt yfirlit vegna ABC kostnaðarlíkans Íslandspósts sem notað var til loka ársins 2012.

Yfirlit PFS vegna bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts á grundvelli ABC kostnaðarlíkans sem notað var til loka ársins 2012

Sjá einnig:

Ákvörðun PFS nr. 18/2013 - Úttekt á bókhaldslegum aðskilnaði og kostnaðarbókhaldi Íslandspósts ohf. - 20. ágúst 2013

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábending þín er móttekin

Afhverju ekki?