Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir

RSS - Fréttir
15. febrúar 2019

Ákvörðun PFS nr. 25/2018 er varðar umsókn Mílu ehf. um framlag úr jöfnunarsjóði vegna alþjónustu

Með ákvörðun PFS nr. 8/2017, vísaði PFS umsókn Mílu, dags. 14. október 2016, um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu frá. Míla hafði farið fram á framlag úr sjóðnum upp á tæplega 292 millj. kr. Míla...
Meira
11. febrúar 2019

Stefna PFS fyrir ákveðin tíðnisvið 2019-2025 - Umræðuskjal

Fjarskipti í dag eru að taka miklum stakkaskiptum. Fram til þessa hefur fjarskiptaþjónusta falist í annars vegar talsímaþjónustu og internetsambandi fyrir notendur og hins vegar í alls kyns þjónustu á...
Meira
8. febrúar 2019

Yfirlit bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts fyrir árið 2017

Íslandspóstur ohf. (ÍSP) hefur afhent Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) sundurliðaðar bókhalds- og fjármálaupplýsingar vegna rekstrarársins 2017
Meira
25. janúar 2019

Óheimilt að hljóðrita símtal án undanfarandi tilkynningar.

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 28/2018 um hljóðritun símtals án tilkynningar. Ákvörðunin varðar kvörtun neytanda þess efnis að símtal hans við félagið Islandus ehf...
Meira
10. janúar 2019

Ákvörðun PFS nr. 27/2018 um tilboð Nova á Apple TV 4K með ljósleiðara

Ákvörðunin varðar kvörtun Símans hf. til PFS vegna tilboðs Nova hf. á Apple TV tæki með ljósleiðaraþjónustu síðarnefnda félagsins.
Meira
21. desember 2018

Samráð um gjaldskrár Mílu fyrir koparheimtaugar, bitastraum, lúkningarhluta leigulína og ljóslínur

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið yfirferð á kostnaðareiningum Mílu ehf. fyrir heildsöluaðgang að koparheimtaugum (markaður 4/2008), bitastraum (markaður 5/2008) og lúkningarhluta leigulína...
Meira
19. desember 2018

Jólakveðja Póst- og fjarskiptastofnunar

Starfsfólk Póst- og fjarskiptastofnunar óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samskipti og samstarf á árinu sem er að líða.
Meira
18. desember 2018

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála (ÚFP) hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 13/2018.

Málavextir voru þeir að bréf höfðu skemmst í flokkunarvél ÍSP og tilkynnti fyrirtækið kvartanda um það sem og ástæður þess. Kvartandi kvartaði til PFS vegna þessarar afgreiðslu og taldi m.a. að...
Meira
17. desember 2018

Ákvörðun PFS varðandi úttekt á öryggisskipulagi Farice ehf.

Þjónusta Farice ehf. byggir á aðgangi að framangreindum strengjum og eru fjarskiptafélög, gagnaver, skýjaþjónustur og stærri fyrirtæki hér á landi í hópi viðskiptavina félagsins. Þjónusta Farice ehf...
Meira
29. nóvember 2018

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla PFS fyrir fyrri hluta ársins 2018 komin út

ATH - Skýrslan uppfærð 14. desember 2018. Tvisvar á ári safnar Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði...
Meira
27. nóvember 2018

Leiðbeiningar PFS um frágang og öryggi ljósleiðarastrengja

Þann 29. október 2018 efndi PFS til opins samráðs við hagsmunaaðila um efni leiðbeininga um frágang og öryggi ljósleiðarastrengja. Stofnuninni bárust enga athugasemdir við leiðbeiningardrögin og eru...
Meira
22. nóvember 2018

Póst- og fjarskiptastofnun hyggst hefja skráningar gervihnattatíðna um næstu áramót

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur á undanförnum mánuðum kannað fýsileika þess að taka upp afgreiðslu skráninga fyrir gervihnattatíðnir (e. Satellite Filing). Með því að opna fyrir skráningar...
Meira
12. nóvember 2018

Beiðni Íslandspósts um hækkun gjaldskrár bréfapósts innan einkaréttar hafnað

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 21/2018, þar sem stofnunin hafnar erindi Íslandspósts ohf. um 8% hækkun á gjaldskrá félagsins innan einkaréttar.
Meira
7. nóvember 2018

Íslandspósti óheimilt að fella niður viðbótarafslætti

Úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála hefur staðfest ákvörðun PFS nr. 23/2017, um afslætti vegna reglubundna viðskipta í pósti.
Meira
7. nóvember 2018

Fjarskiptasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki í átaksverkefninu Ísland ljóstengt fyrir árið 2019.

Umsóknarferli vegna ársins 2019 skiptist í A, B og C-hluta. Stefnt er að undirritun síðustu samninga á grundvelli verkefnisins vorið 2020 og er tekið á móti umsögnum vegna A- hluta til 23. nóvember...
Meira