Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir

RSS - Fréttir
19. júní 2018

Samkomulag um tillögu að nýju fjarskiptaregluverki innan Evrópska efnahagssvæðisins

Evrópuþingið og Evrópuráðið hafa komist að samkomulagi um uppfærslu á fjarskiptareglum Evrópusambandsins. Vonir standa til að með þessum nýju tillögum sambandsins um EECC (European Electronic...
Meira
13. júní 2018

HM farar athugið – Farsímareiki í Rússlandi

PFS vekur athygli á að Rússland er ekki aðili að reglum Evrópusambandsins um reikiþjónustu farsíma.
Meira
1. júní 2018

PFS gestgjafi á alþjóðlegum fundi vinnuhóps á vegum CEPT

Nýlega hýsti Póst- og fjarskiptastofnun fund vinnuhóps á vegum vegum CEPT (Evrópusamband fjarskiptaeftirlitsaðila). Á þessum vettvangi fer fram stefnumótunarvinna varðandi skipulag númeramála innan...
Meira
29. maí 2018

PFS samþykkir gjaldskrá Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 8/2018 samþykkir stofnunin kostnaðargreiningu Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína.
Meira
11. maí 2018

Kröfu um úrbætur á frágangi tenginga í fjarskiptainntaki hafnað

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum í kærumáli nr. 13/2017 staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 26/2017 um frágang tenginga í fjarskiptainntaki.
Meira
9. maí 2018

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - tölfræðiskýrsla PFS fyrir árið 2017 komin út

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað.
Meira
4. maí 2018

Niðurstaða í kvörtunarmáli gegn Mílu varðandi jarðvegsframkvæmdir

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 5/2018 í deilumáli milli Mílu og GR varðandi auglýsingar á fyrirhuguðum jarðvegsframkvæmdum.
Meira
3. maí 2018

Breyting á reglum um innanhússfjarskiptalagnir

PFS vekur athygli á því að í gær voru í Stjórnartíðindum birtar reglur nr. 421/2018 til breytinga á reglum PFS nr. 1111/2015 um innanhússfjarskiptalagnir.
Meira
2. maí 2018

PFS samþykkir skilmála Mílu fyrir IPTV sjónvarpsflutning á aðgangsleið 3

Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 6/2018 samþykkir stofnunin skilmála Mílu ehf. (Mílu) á nýrri þjónustu, IPTV sjónvarpsflutnings á aðgangsleið 3.
Meira
16. apríl 2018

Samráð við ESA um gjaldskrá Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

​Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi endurskoðun á heildsölugjaldskrá Mílu fyrir stofnlínuhluta leigulína til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). Samkvæmt...
Meira
16. apríl 2018

Niðurstaða síðara samráðs um breytingar á reglum innanhússfjarskiptalagnir

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú unnið úr umsögnum um þær breytingar sem stofnunin boðaði í síðara samráði um breytingar á reglum nr. 1111/2015 um innanhússfjarskiptalagnir. Að þessu sinni...
Meira
11. apríl 2018

Aðalritari Alþjóðafjarskiptasambandsins afhendir íslenskum stjórnvöldum viðurkenningu fyrir árangur í fjarskiptum og upplýsingatækni árið 2017

Ísland varð í fyrsta sæti á heimsvísu árið 2017, á lista Alþjóðafjarskiptasambandsins (ITU) yfir árangur þjóða heimsins í útbreiðslu og notkun fjarskipta og upplýsingatækni er mældur. Aðalritari...
Meira
6. apríl 2018

Hlutfall línulegs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar breytist lítið

PFS hefur nú í þriðja sinn fengið rannsóknarfyrirtækið Gallup til að skoða sérstaklega hlutfall hliðraðs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar, en fyrirtækið hefur mælt sjónvarpsáhorf með rafrænum hætti...
Meira
28. mars 2018

Samráð við ESA um viðbætur við viðmiðunartilboð Mílu og heildsölugjaldskrá fyrir IP sjónvarpsþjónustu á aðgangsleið 3

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um skilmála Mílu ehf. (Míla) fyrir IP sjónvarpsþjónustu (IPTV) á aðgangsleið 3 í samráð til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).
Meira
26. mars 2018

Framlag til Neyðarlínunnar úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2018

Póst- og fjarskiptastofnun hefur með ákvörðun sinni nr. 4/2018 samþykkt framlag til Neyðarlínunnar ohf. úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2018 vegna neyðarsímsvörunar. Þetta árið kemur þó til...
Meira