Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir

RSS - Fréttir
16. apríl 2018

Samráð við ESA um gjaldskrá Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

​Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi endurskoðun á heildsölugjaldskrá Mílu fyrir stofnlínuhluta leigulína til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). Samkvæmt...
Meira
16. apríl 2018

Niðurstaða síðara samráðs um breytingar á reglum innanhússfjarskiptalagnir

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú unnið úr umsögnum um þær breytingar sem stofnunin boðaði í síðara samráði um breytingar á reglum nr. 1111/2015 um innanhússfjarskiptalagnir. Að þessu sinni...
Meira
11. apríl 2018

Aðalritari Alþjóðafjarskiptasambandsins afhendir íslenskum stjórnvöldum viðurkenningu fyrir árangur í fjarskiptum og upplýsingatækni árið 2017

Ísland varð í fyrsta sæti á heimsvísu árið 2017, á lista Alþjóðafjarskiptasambandsins (ITU) yfir árangur þjóða heimsins í útbreiðslu og notkun fjarskipta og upplýsingatækni er mældur. Aðalritari...
Meira
6. apríl 2018

Hlutfall línulegs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar breytist lítið

PFS hefur nú í þriðja sinn fengið rannsóknarfyrirtækið Gallup til að skoða sérstaklega hlutfall hliðraðs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar, en fyrirtækið hefur mælt sjónvarpsáhorf með rafrænum hætti...
Meira
28. mars 2018

Samráð við ESA um viðbætur við viðmiðunartilboð Mílu og heildsölugjaldskrá fyrir IP sjónvarpsþjónustu á aðgangsleið 3

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um skilmála Mílu ehf. (Míla) fyrir IP sjónvarpsþjónustu (IPTV) á aðgangsleið 3 í samráð til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).
Meira
26. mars 2018

Framlag til Neyðarlínunnar úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2018

Póst- og fjarskiptastofnun hefur með ákvörðun sinni nr. 4/2018 samþykkt framlag til Neyðarlínunnar ohf. úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2018 vegna neyðarsímsvörunar. Þetta árið kemur þó til...
Meira
26. mars 2018

Fjarskiptasjóður og sveitarfélög skrifuðu undir 24 samninga um ljósleiðarastyrki í verkefninu Ísland ljóstengt

Þann 22. mars sl. skrifuðu fulltrúar fjarskiptasjóðs og 24 sveitarfélaga undir samninga um styrki úr sjóðnum vegna ljósleiðaravæðingar sveitarfélaga. Styrkirnir eru samkeppnisstyrkir í tengslum við...
Meira
16. mars 2018

PFS kallar eftir samráði um drög að málsmeðferðarreglum stofnunarinnar

​Póst- og fjarskiptastofnun efnir til samráðs um drög að reglum um málsmeðferð stjórnsýsluerinda, bæði frá neytendum og í ágreiningmálum á milli fyrirtækja, sem mögulega verður lokið með formlegri...
Meira
14. mars 2018

Framlengdur skilafrestur í samráði um breytingar á reglum um innanhússfjarskiptalagnir

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skila athugasemdum og umsögnum vegna fyrirhugaðra breytinga á reglum um innanhússfjarskiptalagnir. Frestur til að skila umsögnum er nú til og með 22...
Meira
7. mars 2018

Framlengdur skilafrestur í samráði um endurskoðun á gjaldskrám Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

​Þann 14. febrúar sl. kallaði Póst- og fjarskiptastofnun eftir samráði við hagsmunaaðila um endurskoðun á gjaldskrám Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína.
Meira
1. mars 2018

Seinna samráð vegna fyrirhugaðra breytinga á reglum um innanhússfjarskiptalagnir

Í janúar sl. efndi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til samráðs um tilteknar breytingar sem stofnunin hyggst gera á reglum nr. 1111/2015 um innanhússfjarskiptalagnir. Um er að ræða ákvæði er varðar...
Meira
14. febrúar 2018

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á gjaldskrám Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningum Mílu ehf. á heildsölugjaldskrám á markaði fyrir stofnlínuhluta leigulína og kallar eftir samráði um niðurstöðu þeirra.
Meira
12. febrúar 2018

Mælingar PFS á fjarskiptasambandi á vegum til umfjöllunar í Landanum á RÚV

Fjallað var um framkvæmd mælinganna og birtingu upplýsinganna í vefsjá PFS
Meira
1. febrúar 2018

Framlengdur skilafrestur umsagna í samráði um endurskoðun reglna um innanhússfjarskiptalagnir

Skilafrestur umsagna í áður tilkynntu samráði um endurskoðun reglna um innanhússfjarskiptalagnir hefur verið framlengdur til og með 14. febrúar nk.
Meira
26. janúar 2018

Samið um þjónustu Netöryggissveitarinnar CERT-ÍS við stjórnsýsluna

Undirritaður hefur verið fyrsti þjónustusamningur sem gerður hefur verið um þjónustu Netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunar við stjórnsýsluna. Markmið samningsins er að styrkja stjórnsýsluna...
Meira