Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir

RSS - Fréttir
16. apríl 2019

PFS samþykkir gjaldskrár Mílu á þremur heildsölumörkuðum

Með ákvörðunum Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 8/2019, 9/2019, 10/2019 og 11/2019 samþykkir stofnunin kostnaðargreiningu Mílu á heildsölumarkaði fyrir heimtaugar, bitastraumsaðgang, leigulínur...
Meira
1. apríl 2019

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknar PFS

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Póst- og fjarskiptastofnun af kröfu Símans hf. um ógildingu ákvörðunar stofnunarinnar nr. 14/2014, um heimild Sýnar hf. (áður Fjarskipti hf.) og Nova ehf. til...
Meira
27. mars 2019

Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2017

Út er komin skýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2017
Meira
22. mars 2019

Niðurstaða úttektar á fjárhagslegum aðskilnaði Gagnaveitu Reykjavíkur innan OR samstæðunnar

Með ákvörðun nr. 3/2019 birtir Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) niðurstöðu sína varðandi framkvæmd á fjárhagslegum aðskilnaði Gagnaveitu Reykjavíkur ehf. (GR) innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur...
Meira
21. mars 2019

Framlag til Neyðarlínunnar úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2019

Póst- og fjarskiptastofnun hefur með ákvörðun sinni nr. 7/2019 samþykkt framlag til Neyðarlínunnar ohf. úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2019 vegna neyðarsímsvörunar.
Meira
11. mars 2019

Samráð við ESA um heildsölugjaldskrár Mílu fyrir koparheimtaugar, bitastraum, lúkningarhluta leigulína og ljóslínur

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi endurskoðun á heildsölugjaldskrám Mílu fyrir aðgang að koparheimtaugum, bitastraum, lúkningarhluta leigulína og ljóslínum í...
Meira
7. mars 2019

Útburðargæði bréfa innan alþjónustu miðast ekki við einstaka póstsendingar

Úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 12/2018, um útburð á A-pósti.
Meira
27. febrúar 2019

Skriflegt (rafrænt) samþykki rétthafa skilyrði fyrir þjónustuflutningi

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú birt ákvörðun sína nr. 1/2019 um þjónustuflutninga Nova án fullnægjandi heimildar.
Meira
27. febrúar 2019

PFS samþykkir beiðni Íslandspósts um hækkun á gjaldskrá innan einkaréttar

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt erindi Íslandspósts ohf. um 8-11% hækkun á gjaldskrá félagsins innan einkaréttar.
Meira
15. febrúar 2019

Ákvörðun PFS nr. 25/2018 er varðar umsókn Mílu ehf. um framlag úr jöfnunarsjóði vegna alþjónustu

Með ákvörðun PFS nr. 8/2017, vísaði PFS umsókn Mílu, dags. 14. október 2016, um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu frá. Míla hafði farið fram á framlag úr sjóðnum upp á tæplega 292 millj. kr. Míla...
Meira
11. febrúar 2019

Stefna PFS fyrir ákveðin tíðnisvið 2019-2025 - Umræðuskjal

Fjarskipti í dag eru að taka miklum stakkaskiptum. Fram til þessa hefur fjarskiptaþjónusta falist í annars vegar talsímaþjónustu og internetsambandi fyrir notendur og hins vegar í alls kyns þjónustu á...
Meira
8. febrúar 2019

Yfirlit bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts fyrir árið 2017

Íslandspóstur ohf. (ÍSP) hefur afhent Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) sundurliðaðar bókhalds- og fjármálaupplýsingar vegna rekstrarársins 2017
Meira
25. janúar 2019

Óheimilt að hljóðrita símtal án undanfarandi tilkynningar.

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 28/2018 um hljóðritun símtals án tilkynningar. Ákvörðunin varðar kvörtun neytanda þess efnis að símtal hans við félagið Islandus ehf...
Meira
10. janúar 2019

Ákvörðun PFS nr. 27/2018 um tilboð Nova á Apple TV 4K með ljósleiðara

Ákvörðunin varðar kvörtun Símans hf. til PFS vegna tilboðs Nova hf. á Apple TV tæki með ljósleiðaraþjónustu síðarnefnda félagsins.
Meira
21. desember 2018

Samráð um gjaldskrár Mílu fyrir koparheimtaugar, bitastraum, lúkningarhluta leigulína og ljóslínur

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið yfirferð á kostnaðareiningum Mílu ehf. fyrir heildsöluaðgang að koparheimtaugum (markaður 4/2008), bitastraum (markaður 5/2008) og lúkningarhluta leigulína...
Meira