Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir

RSS - Fréttir
18. desember 2018

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála (ÚFP) hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 13/2018.

Málavextir voru þeir að bréf höfðu skemmst í flokkunarvél ÍSP og tilkynnti fyrirtækið kvartanda um það sem og ástæður þess. Kvartandi kvartaði til PFS vegna þessarar afgreiðslu og taldi m.a. að...
Meira
17. desember 2018

Ákvörðun PFS varðandi úttekt á öryggisskipulagi Farice ehf.

Þjónusta Farice ehf. byggir á aðgangi að framangreindum strengjum og eru fjarskiptafélög, gagnaver, skýjaþjónustur og stærri fyrirtæki hér á landi í hópi viðskiptavina félagsins. Þjónusta Farice ehf...
Meira
29. nóvember 2018

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla PFS fyrir fyrri hluta ársins 2018 komin út

ATH - Skýrslan uppfærð 14. desember 2018. Tvisvar á ári safnar Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði...
Meira
27. nóvember 2018

Leiðbeiningar PFS um frágang og öryggi ljósleiðarastrengja

Þann 29. október 2018 efndi PFS til opins samráðs við hagsmunaaðila um efni leiðbeininga um frágang og öryggi ljósleiðarastrengja. Stofnuninni bárust enga athugasemdir við leiðbeiningardrögin og eru...
Meira
22. nóvember 2018

Póst- og fjarskiptastofnun hyggst hefja skráningar gervihnattatíðna um næstu áramót

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur á undanförnum mánuðum kannað fýsileika þess að taka upp afgreiðslu skráninga fyrir gervihnattatíðnir (e. Satellite Filing). Með því að opna fyrir skráningar...
Meira
12. nóvember 2018

Beiðni Íslandspósts um hækkun gjaldskrár bréfapósts innan einkaréttar hafnað

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 21/2018, þar sem stofnunin hafnar erindi Íslandspósts ohf. um 8% hækkun á gjaldskrá félagsins innan einkaréttar.
Meira
7. nóvember 2018

Íslandspósti óheimilt að fella niður viðbótarafslætti

Úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála hefur staðfest ákvörðun PFS nr. 23/2017, um afslætti vegna reglubundna viðskipta í pósti.
Meira
7. nóvember 2018

Fjarskiptasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki í átaksverkefninu Ísland ljóstengt fyrir árið 2019.

Umsóknarferli vegna ársins 2019 skiptist í A, B og C-hluta. Stefnt er að undirritun síðustu samninga á grundvelli verkefnisins vorið 2020 og er tekið á móti umsögnum vegna A- hluta til 23. nóvember...
Meira
29. október 2018

Opið samráð um leiðbeiningar PFS um frágang og öryggi ljósleiðarastrengja

PFS hefur nú samið drög að óskuldbindandi leiðbeiningum um frágang og öryggi ljósleiðarastrengja. PFS er ljóst að markaðsaðilar, margir hverjir, búa yfir áratuga reynslu og þekkingu á því hvernig...
Meira
25. október 2018

PFS hefur ákvarðað ný heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvarðanir sínar nr. 18/2018 um heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum (markaður 1/2016) og nr. 19/2018 um heildsöluverð fyrir...
Meira
5. október 2018

Úrlausn ágreinings um staðsetningu bréfakassa

Í málunum var deilt um það hvort Íslandspósti hafi verið heimilt að krefjast þess að hússtjórnir í tilteknum fjölbýlishúsum í Hafnarfirði settu upp sameiginlega bréfakassa.
Meira
27. september 2018

Samráð við ESA um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum

Drög að ákvörðun varðandi heildsölugjaldskrár fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum hafa verið send til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.
Meira
14. september 2018

Kvörtun Gagnaveitu Reykjavíkur varðandi kostnaðargrunn gjaldskrár Mílu fyrir koparheimtaugar hafnað

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir ákvörðun sína nr. 14/2018 í kvörtunarmáli Gagnaveitu Reykjavíkur ehf. (GR) gegn Símanum hf. sem varðaði hækkun Símans hf. á línugjaldi ljósleiðara í nóvember...
Meira
28. ágúst 2018

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun Íslandspósts á gjaldskrá innan einkaréttar í póstþjónustu

Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 2/2018, var það niðurstaða stofnunarinnar að ekki væru skilyrði til þess að breyta ákvörðun Íslandspósts ohf. um fækkun dreifingardaga sem tók gildi...
Meira
10. ágúst 2018

PFS kallar eftir samráði um heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum netum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú framkvæmt verðsamanburð til að ákvarða hámarksverð fyrir lúkningu símtala sem gilda skulu á árinu 2019. Verðsamanburðurinn byggir á ákvörðun PFS nr. 20/2015...
Meira