Hoppa yfir valmynd

Fréttatilkynning frá Fjarskiptaeftirlitsstofnunum Evrópu

Tungumál EN
Heim

Fréttatilkynning frá Fjarskiptaeftirlitsstofnunum Evrópu

1. júní 2007

Samstarfsvettvangur fjarskiptaeftirlitsstofnana í  Evrópu, ERG (European Regulatory Group) sem Póst- og fjarskiptastofnun er aðili að hefur sent frá sér fréttatilkynningu um alþjóðlegt reiki, næstu kynslóðar fjarskiptanet, lúkningu símtala og netsíma.

Fréttatilkynning ERG (PDF)

Til baka