Hoppa yfir valmynd

Ákvörðun PFS í ágreiningsmáli um gjaldtöku fyrir hlerun

Túngumál EN
Heim

Ákvörðun PFS í ágreiningsmáli um gjaldtöku fyrir hlerun

10. ágúst 2007

PFS hefur birt ákvörðun sína (nr. 14/2007) í ágreiningsmáli lögreglustjórans í Reykjavík (nú lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu) og Og fjarskipta ehf. (Vodafone) vegna gjaldtöku fyrir hlerun.

Í ákvörðunarorðum segir m.a.:
" Og fjarskiptum ehf. er heimilt að krefja embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um greiðslu vegna reikninga sem eru tilkomnir vegna beiðna um hlerun er berast félaginu utan skrifstofutíma og eru vegna greiðslu á bakvaktarútkalli til tæknimanns."

Ákvörðun PFS nr. 14/2007 í ágreiningsmáli um gjaldtöku fyrir hlerun (PDF) 

Til baka