Hoppa yfir valmynd

Ákvörðun PFS: Íslandspóstur fær leyfi til að hækka gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar

Tungumál EN
Heim
24. júlí 2008

Póst- og fjarskiptastofnun hefur heimilað Íslandspósti að hækka gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar. Bréf í 20 gr. flokki hækka úr 65 kr. í 70 kr. og bréf í 50 gr. flokki hækka úr 75 kr. í 80 kr.

Ákvörðun PFS nr. 19/2008 - Erindi Íslandspósts hf.,dags.25.apríl 2008, um hækkun á gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar

 

 

Til baka