Hoppa yfir valmynd

Framlengdur frestur til að skila umsögnum vegna framtíðarnotkunar NMT 450 tíðnisviðsins

Túngumál EN
Heim

Framlengdur frestur til að skila umsögnum vegna framtíðarnotkunar NMT 450 tíðnisviðsins

29. desember 2008

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest til að skila umsögnum og athugasemdum vegna samráðs um framtíðarnotkun NMT 450 tíðnisviðsins.

Frestur til að skila inn umsögnum og athugasemdum er til kl. 12:00 föstudaginn 9. janúar 2009

Sjá nánar í frétt hér á vefnum frá 18. desember sl.

Til baka