Hoppa yfir valmynd

Framlengdur skilafrestur athugasemda í tveimur samráðum vegna aðgangsleiðar 1 (markaður 5)

Túngumál EN
Heim

Framlengdur skilafrestur athugasemda í tveimur samráðum vegna aðgangsleiðar 1 (markaður 5)

7. mars 2014

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest hagsmunaaðila til að skila inn umsögnum og athugasemdum vegna tveggja samráða varðandi aðgangsleið 1 (markaður 5), sem auglýst voru þann 21. febrúar sl. Annars vegar er um að ræða afmarkað aukasamráð um kostnaðargreiningu fyrir aðgang að heildsöluskiptum vegna aðgangsleiðar 1 og hins vegar samráð um viðauka vegna aðgangsleiðar 1 hjá Mílu og viðbótarþjónustu.

Nýr frestur til að skila inn umsögnum um samráðsskjölin er til og með 11. mars 2014.

 

Til baka