Hoppa yfir valmynd

Frestur til athugasemda við umræðuskjal um alþjónustuskyldur varðandi aðgang að almenna fjarskiptanetinu er framlengdur til 23. apríl 2014

Túngumál EN
Heim

Frestur til athugasemda við umræðuskjal um alþjónustuskyldur varðandi aðgang að almenna fjarskiptanetinu er framlengdur til 23. apríl 2014

28. mars 2014

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest hagsmunaaðila til að skila inn athugasemdum og umsögnum um umræðuskjal um alþjónustuskyldur varðandi aðgang að almenna fjarskiptanetinu.

Skilafrestur er nú til og með 23. apríl 2014.

Sjá nánar í tilkynningu um samráðið hér á vefnum frá 21. febrúar sl. :

Til baka