Hoppa yfir valmynd

PFS framlengir frest til að skila umsögnum í samráði um leiðbeiningar vegna uppbyggingar ljósleiðaraneta

Túngumál EN
Heim

PFS framlengir frest til að skila umsögnum í samráði um leiðbeiningar vegna uppbyggingar ljósleiðaraneta

29. ágúst 2014

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja skilafrest umsagna og athugasemda í samráði um leiðbeiningar til sveitarfélaga um uppbyggingu ljósleiðaraneta sem kallað var eftir þann 14. ágúst sl.

Nýr skilafrestur umsagna og athugasemda er til og með 7. september nk. 

Sjá samráðsskjöl og upplýsingar um samráðið í frétt hér á vefnum frá 14. ágúst sl.

 

 

Til baka