Hoppa yfir valmynd

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir drög að breytingu á lögum varðandi alþjónustu í fjarskiptum

Túngumál EN
Heim

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir drög að breytingu á lögum varðandi alþjónustu í fjarskiptum

16. ágúst 2017

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur birt á vef sínum drög að breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, að því er varðar alþjónustu á sviði fjarskipta.

Kallar ráðuneytið eftir umsögnum um drögin. Skilafrestur þeirra er til og með 28. ágúst nk.

Sjá nánar á vef samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins

 

 

 

Til baka