Hoppa yfir valmynd

Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2009

Tungumál EN
Heim

Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2009

10. nóvember 2010

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt skýrslu um álagningu, breytingar, afskriftir og innheimtu jöfnunargjalds fjarskiptafyrirtækja í jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2009.  Skýrslan hefur einnig að geyma upplýsingar um meðferð umsókna í jöfnunarsjóð og sagt er frá lyktum dómsmáls sem varðaði kröfu Símans um greiðslu dráttarvaxta af ákvörðuðu framlagi úr sjóðnum. Með skýrslunni er einnig birtur ársreikningur jöfnunarsjóðs alþjónustu fyrir árið 2009, áritaður af ríkisendurskoðanda.

Jöfnunarsjóður alþjónustu - skýrsla 2009 (PDF)

Jöfnunarsjóður alþjónustu - ársreikningur 2009 (PDF)

 

Sjá nánar um alþjónustu í fjarskiptum

 

 

 

 

Til baka