Hoppa yfir valmynd

Framlenging á samráði vegna 2.6 MHz tíðnisviðsins

Tungumál EN
Heim
7. febrúar 2011

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja auglýst samráð vegna 2.6 MHz tíðnisviðsins til 18. Febrúar 2011.

Frestur til að skila inn umsögnum og athugasemdum hefur verið framlengdur til kl 12:00, föstudaginn 18. febrúar 2011.
Umsagnir berist með tölvupósti á netfangið thorleifur(hjá)pfs.is.

Sjá nánar í frétt hér á vefnum frá 24. janúar sl.:
PFS kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um notkun 2.6 GHz tíðnisviðsins á Íslandi

 

 

 

Til baka