Hoppa yfir valmynd

PFS framlengir svarfrest vegna samráðs um leigulínumarkaði

Tungumál EN
Heim

PFS framlengir svarfrest vegna samráðs um leigulínumarkaði

13. ágúst 2012

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest til að skila spurningaeyðublöðum í samráði um leigulínumarkaði sem kallað var eftir í júní sl.  Athugasemdir hagsmunaaðila skulu berast stofnuninni á netfangið ragnar(hjá)pfs.is, eigi síðar en miðvikudaginn 29. ágúst n.k.

Spurningalisti - Leigulínur - júní 2012 (Excel skjal)

 

Til baka