22. desember 2011
Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja samráðsfrest vegna fyrirhugaðra breytinga á uppbyggingu gjaldskrár Íslandspósts innan einkaréttar, afsláttarstigum og viðskiptaskilmálum.
Athugasemdir hagsmunaaðila skulu berast stofnuninni á netfangið fridrik(hjá)pfs.is, eigi síðar en mánudaginn 23. janúar n.k.
Sjá tilkynningu um samráðið frá 9.desember sl.:
PFS kallar eftir samráði: Breytingar á uppbyggingu gjaldskrár Íslandspósts, afsláttarstigum og viðskiptaskilmálum
Til baka