Hoppa yfir valmynd

Póst- og fjarskiptastofnun samþykkir beiðni Íslandspósts um heimild til að loka póstafgreiðslu á Stöðvarfirði

Túngumál EN
Heim

Póst- og fjarskiptastofnun samþykkir beiðni Íslandspósts um heimild til að loka póstafgreiðslu á Stöðvarfirði

31. ágúst 2010

Póst- og fjarskiptastofnun hefur  í dag með ákvörðun sinni nr. 23/2010 samþykkt beiðni Íslandspósts frá 22. júlí sl. um heimild til að loka póstafgreiðslu á Stöðvarfirði.

Sjá ákvörðun PFS í heild:

Ákvörðun PFS nr. 23/2010 um lokun póstafgreiðslu á Stöðvarfirði (PDF)

 

 

Til baka