Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
20. desember 2000

Ekki verið að afturkalla gildandi rekstrarleyfi Tals hf.

Með fréttatilkynningu sem send var fjölmiðlum í gær skýrði Póst- og fjarskiptastofnun frá umsóknum sem bárust eftir að auglýst var eftir umsóknum í þriðja farsímaleyfið í 900 MHz tíðnisviðinu...
Meira
19. desember 2000

Umsókn Tals hf. um rekstrarleyfi fyrir GSM farsímaneti og þjónustu á 900 MHz hafnað

Póst- og fjarskiptastofnun auglýsti hinn 31. ágúst 2000 eftir umsóknum um rekstrarleyfi fyrir GSM farsímaneti og þjónustu í 900 MHz tíðnisviðinu. Umsóknarfrestur rann út 15. desember 2000 og bárust...
Meira
9. október 2000

Íslenskir bókstafir í textaskilaboðum farsíma

Notkun íslenskra bókstafa í textaskilaboðum GSM-símkerfa í augsýn Eins og fram hefur komið í umræðum að undanförnu hefur hingað til ekki verið hægt að nota séríslenska bókstafi í textaskilaboðum...
Meira
31. ágúst 2000

Umsókn um rekstrarleyfi fyrir farsíma

Póst- og fjarskiptastofnun auglýsir eftir umsóknum um þriðja rekstrarleyfið til að starfrækja farsímanet og þjónustu samkvæmt GSM staðli í 900 MHz tíðnisviðinu. Gögn verða afhent á skrifstofu...
Meira
24. ágúst 2000

Reglur um númeraflutning

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samið reglur um númeraflutning og taka þær gildi þegar þær hafa öðlast birtingu í Stjórnartíðindum.Helstu atriðin eru eftirfarandi: 1. Frá 15. september 2000...
Meira
27. júní 2000

Lína.net ehf. og IMC Íslandi ehf fá leyfi til að reka farsímanet

Póst- og fjarskiptastofnun hefur í dag (27.júní 2000) veitt tvö ný leyfi fyrir rekstur farsímaneta og þjónustu í DCS 1800 tíðnisviðinu. Leyfin eru veitt fyrirtækjunum Línu.net ehf.og IMC Ísland...
Meira
5. júní 2000

Halló Frjáls Fjarskipti hf og Íslandssími fá leyfi til að reka farsímanet

Póst- og fjarskiptastofnun hefur í dag veitt tvö ný leyfi fyrir rekstur farsímaneta og þjónustu í DCS 1800 tíðnisviðinu. Leyfin eru veitt fyrirtækjunum Halló Frjáls Fjarskipti hf. og Íslandssíma GSM...
Meira
30. maí 2000

550 kr. gjald fyrir hvern notanda í föstu forvali

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að gjald fyrir hvern notanda sem skráður er í föstu forvali skuli vera að hámarki kr. 550 án vsk. Þjónustuveitandi sem tekur við notandanum í föstu forval...
Meira
3. apríl 2000

Reglur um forval símnotenda tala gildi

Frá og með 1. apríl 2000 tóku gildi reglur um forval og fast forval símnotenda. Í forvali geta símnotendur kosið þjónustu nýrra þjónustuveitenda t.d fyrir símtöl til útlanda með því að velja fjögurra...
Meira
28. mars 2000

PFS ákveður fast mánaðargjald fyrir talsíma 1. apríl 2000

Póst- og fjarskiptastofnun er falið með ákvæði til bráðbirgða í lögum um fjarskipti að ákvarða fast mánaðargjald fyrir talsíma fyrir 1. apríl 2000. Gjaldið skal ákveðið með hliðsjón af kostnaðartölum...
Meira
1. mars 2000

Upplýsingar um R&TTE tilskipunina

Eitt af helstu markmiðum ESB/EES er að skapa eitt markaðssvæði, þar sem sömu reglur gilda á öllu svæðinu.Einn þáttur á fjarskiptasviðinu hefur setið nokkuð eftir í þessari samræmingu en hann er...
Meira