Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
15. október 2001

Númeraflutningur milli farsímaneta frestast

Póst- og fjarskiptastofnun hefur tekið ákvörðun um að fresta gildistöku númeraflutnings milli farsímaneta til 1. júlí 2003. Númeraflutningur gefur áskrifendum talsíma möguleika á því að flytja með sér...
Meira
13. ágúst 2001

PFS sækir um aðild að ETSI-staðlastofnuninni

Tilkynning frá Póst- og fjarskiptastofnun vegna aðildar að ETSI Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) tilkynnir hér með að stofnunin hefur sótt um og öðlast fulla aðild að ETSI-staðlastofnuninni (European...
Meira
7. júní 2001

Útboð í sambandi við þráðlaus notendakerfi á örbylgju

Póst- og fjarskiptastofnun auglýsir eftir umsóknum um leyfi til reksturs þráðlausra notendakerfa á örbylgju, nánar tiltekið í tíðnisviðunum 3,4-3,6 Gigaherz og 10,15-10,3 Gigaherz. Veitt verða að...
Meira
17. maí 2001

Netið í brennidepli á alþjóðlegum fjarskiptadegi

Alþjóðlegi fjarskiptadagurinn 2001 Hinn 17. maí er alþjóðlegi fjarskiptadagurinn. Til hans hefur verið efnt árlega að frumkvæði Alþjóðafjarskiptasambandsins (International Telecommunication Union) og...
Meira
12. mars 2001

Úrskurður í máli Landsíma Íslands gegn Póst og fjarskiptastofnun

Nr. 2/2000: Landssími Íslands hf. gegnPóst- og fjarskiptastofnun Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála kvað 2.mars 2001 upp úrskurð í ágreiningsmáli nr. 2/2000 Landssími Íslands hf. gegn Póst- og...
Meira
14. febrúar 2001

Íslandssími ehf fær leyfi til að reka farsímaþjónustu og fjarskiptanet

Póst- og fjarskiptastofnun hefur í dag veitt Íslandssíma GSM ehf. leyfi til að reka GSM 900 fjarskiptaþjónustu og fjarskiptanet. Leyfið er veitt til 10 ára. Fyrir leyfið skal greiða sérstakt...
Meira
8. janúar 2001

Upplýsingar vegna kvörtunar um jólapóst

Póst- og fjarskiptastofnun telur rétt að upplýsa fjölmiðla um niðurstöðu athugunar stofnunarinnar vegna kvörtunar Ólafs Guðmundssonar yfir þjónustu Íslandspósts hf. þar eð kvörtun Ólafs hefur fengið...
Meira
2. janúar 2001

Verklagsferill fyrir heimtaugaleigu og hýsingu

Vinnuhópur, sem Póst- og fjarskiptastofnun kom á fót í ágúst 2000 með þátttöku fjarskiptafyrirtækja sem talin voru eiga hagsmuna að gæta, hefur náð samkomulagi um verklag fyrir heimtaugaleigu...
Meira