Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
10. nóvember 2003

Landssíma Íslands gert að veita Og Fjarskiptum reiki

Póst og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að Landssími Íslands haldi áfram að veita Og fjarskiptum (Og Vodafone) aðgang að farsímastöðvum sínum á landsbyggðinni með svokölluðu reiki. Þetta þýðir að...
Meira
16. júlí 2003

Og Vodafone með umtalsverða markaðshlutdeild á markaði fyrir farsímanet

Og Vodafone úrskurðað með umtalsverða markaðshlutdeild á markaði fyrir farsímanet og þjónustu. Póst og fjarskiptastofnun hefur úrskurðað að Og Vodafone hafi umtalsverða markaðshlutdeild á markaði...
Meira
1. júlí 2003

Númeraflutningi í farsímaþjónustu frestað

Póst og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að fresta gildistöku númeraflutnings í farsímanetum sem til stóð að kæmi til framkvæmda þann 1. júlí n.k. Notendur heimilissíma hafa síðan í lok árs 2000 getað...
Meira
28. maí 2003

Virða skal bannmerki í símaskrá

Ábending um að virða bannmerki í símaskrá. Nú þegar hafa um 90 þúsund talsímanotendur farið fram á að Landssíminn merki við þá í símaskrá með bannmerki og er það um tvöföldun frá því sem var í...
Meira
23. apríl 2003

Landssíma Íslands gert að lækka heildsölugjald inn í farsímanet sitt

Landssíma Íslands gert að lækka heildsölugjald inn í farsímanet sitt  Póst- og fjarskiptastofnun hefur í dag, með ákvörðun, gert Landssíma Íslands hf að lækka heildsöluverð inn í GSM farsímanet...
Meira
23. apríl 2003

Analysys veitir ráðgjöf vegna kostnaðarútreikninga á heildsöluverði

Ráðgjafarfyrirtækið Analysys hefur verið ráðið til að annast ráðgjöf vegna kostnaðarútreikninga heildsöluverðs fjarskiptafyrirtækja á Íslandi. Póst- og fjarskiptastofnun hefur gert samning við...
Meira