Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
17. desember 2004

Óljós símakostnaður vegna númeraflutnings - tilkynning

Þann 1. október síðastliðinn var farsímanotendum gert mögulegt að flytja númer sín með sér vilji þeir  eiga viðskipti við annað farsímafyrirtæki. Borið hefur á kvörtunum frá notendum um hækkun á...
Meira
25. nóvember 2004

Úrskurðarnefnd: Núll-níu ehf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun

  Úrskurður í máli nr. 6/2004; Núll níu ehf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun.
Meira
5. nóvember 2004

Nýr vefur PFS opnaður - Neytendakönnun og VoIP

Nýr vefur Póst- og fjarskiptastofnunar opnaður: Upplýsingar úr nýrri neytendakönnun. Ný tegund símþjónustu líkleg til að skapa aukna samkeppni á símamarkaðnum. Í dag opnaði samgönguráðherra...
Meira
11. október 2004

Framlengdur frestur til að skila umsögnum um drög að reglum um skilyrt aðgangskerfi.

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til þess að skila umsögnum um drög að reglum um skilyrt aðgangskerfi og notendabúnað fyrir stafrænt sjónvarp. Fresturinn er framlengdur til 15. október nk.
Meira
30. september 2004

Númeraflutningur mögulegur í farsímakerfum

Frá og með 1. október 2004 verður mögulegt fyrir GSM farsímanotendur að skipta um farsímafyrirtæki og halda óbreyttu GSM símanúmeri. Breytingin nær bæði til þeirra sem hafa fyrirfram og...
Meira
8. september 2004

Fjölmargar leiðir færar til stafrænnar sjónvarpsdreifingar

Í tilefni af fréttaflutningi vegna úrskurðar Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála vill Póst- og fjarskiptastofnun koma eftirfarandi atriðum á framfæri. Í fréttum Ríkissjónvarpsins og...
Meira
15. júlí 2004

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um frumkostnaðargreiningu í fjarskiptanetum Og fjarskipta hf.

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar vegna erindis Landssíma Íslands hf. um frumkostnaðargreiningu í fjarskiptanetum Og fjarskipta hf. Landssími Íslands krafist þess þann 17. nóvember sl. að Póst-...
Meira
15. júní 2004

Póst- og fjarskiptastofnun flytur í nýtt húsnæði.

Póst- og fjarskiptastofnun flytur í nýtt húsnæði Miðvikudaginn 16. júní flytur Póst- og fjarskiptastofnun í nýtt húsnæði að Suðurlandsbraut 4 á 2. hæð.  Stofnunin hefur verið til húsa að...
Meira
18. maí 2004

Drög að tilmælum ESA um viðeigandi vöru og þjónustu markaði

Drög að tilmælum ESA um viðeigandi vöru og þjónustu markaði eru í samráðsferli og er öllum gefin kostur á að koma með athugasemdir við drögin eigi síðar en 23. júní 2004. Nánari upplýsingar er að...
Meira
17. maí 2004

Númeraflutningur í farsímakerfum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að frá og með 1. október næstkomandi geti notendur skipt um þjónustuveitanda í farsímaþjónustu án þess að þurfa að skipta um númer eins og verið hefur hingað...
Meira
29. apríl 2004

Verkefnaáætlun um greiningu á fjarskiptamarkaði

sjá verkefnaáætlun um greiningu á fjarskiptamarkaði
Meira
26. apríl 2004

Framlengdur frestur til að skila umsögnum um drög að reglum um almenna heimild.

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til þess að skila umsögnum um drög að reglum um almenna heimild til fjarskiptastarfsemi. Fresturinn er framlengdur til 3. maí nk. Þeir aðilar sem kjósa að...
Meira
20. apríl 2004

Þriðja kynslóð farsíma

Samgönguráðherra hefur lagt fram frumvarp um þriðju kynslóð farsíma,þar sem kemur fram hvaða leið skuli farin við að úthluta tíðnum. Fram kemur að úthlutunin skuli fara fram að undangengnu...
Meira