Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
21. desember 2005

Umsagnarfrestur vegna símanúmera fyrir VoIP þjónustu framlengdur

Ákveðið hefur verið að veita frest  á  umsögn um notkun símanúmera fyrir VoIP þjónustu  til mánudagsins 9. janúar 2006.  
Meira
15. desember 2005

Símanúmer fyrir VoIP þjónustu

Fyrirhugaðar ákvarðanir PFS um notkun númera fyrir VOIP þjónustu.    Ákveðið hefur verið að veita frest  á  umsögn um notkun símanúmera fyrir VoIP þjónustu  til...
Meira
12. desember 2005

Nýtt viðmiðunartilboð um samtengingu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur framlengt frest til að skila inn umsögnum um nýtt viðmiðunartilboð um samtengingu.  Sjá nánar bréf PFS.
Meira
8. desember 2005

Viðmið um innleiðingu á bestu framkvæmd (PIB´s)

Á heimasíðu IRG er búið að setja 2 skjöl til umsagnar varðandi viðmið er varða innleiðingu á bestu framkvæmd (PIB´s) um: 1. Leiðréttingar á bókhaldi sem er byggt á gangverði (Current cost accounting...
Meira
8. desember 2005

Samráð um kvaðir

Póst- og fjarskiptastofnun vill vekja athygli á því að Samtök evrópskra fjarskiptaeftirlitsstofnana (European Regulators Group of National Regulatory Authorities, ERG)hefur endurskoðað skýrslu sína um...
Meira
8. desember 2005

Samráð um endurskoðun fjarskiptareglna ESB

Framkvæmdastjórn ESB hefur óskað eftir tillögum um væntanlega endurskoðun á tilskipunum ESB um fjarskipti frá 2002 og tilmælum um viðeigandi markaði. Hún hefur lagt fram skjal með helstu álitaefnum...
Meira
1. desember 2005

Frestun á skilum umsagna um viðmiðunartilboð um samtengingu

Þann 3. nóvember sl. sendi Póst- og fjarskiptastofnun fjarskiptafyrirtækjum til umsagnar nýtt viðmiðunartilboð Landssíma Íslands hf. um samtengingu talsímaneta dags. 26. október sl. Skilafrestur...
Meira
9. nóvember 2005

Nýtt viðmiðunartilboð um samtengingu fjarskiptaneta

Póst- og fjarskiptastofnun hefur kallað eftir umsögn skráðra fjarskiptafyrirtækja um nýtt viðmiðunartilboð um samtengingu fjarskiptaneta sem Síminn hefur birt. Hið nýja viðmiðunartilboð mun taka gildi...
Meira
8. nóvember 2005

Nýjar reglur um notkun FM tíðna fyrir MP3 og iPod spilara

Evrópska samstarfsnefndin um fjarskipti (European Communications Committe, ECC) hefur samþykkt reglur um notkun FM-hljóðvarpstíðna (87,5-108 MHz) fyrir lágaflsbúnað, svo hlusta megi á tónlist og annað...
Meira
4. nóvember 2005

Namibíumaður í starfsþjálfun hjá PFS

Á dögunum var ungur Namibíumaður, Justy Moses,  í starfsþjálfun hjá Póst- og fjarskiptastofnun. Hann var að læra skoðun svokallaðra GMDSS tækja (Global Maritime Distress and Safety System)...
Meira
26. október 2005

Umræðuskjal um framtíðarnotkun NMT-450 tíðnisviðsins

Póst og fjarskiptastofnun hefur sett saman umræðuskjal með ýmsum upplýsingum og hugmyndum um notkun NMT-450 tíðnisviðsins Til að kanna áhuga markaðarins og sjónarmið hagsmunaaðila á notkun...
Meira
25. október 2005

Framtíðarnotkun NMT-450 MHz tíðnisviðsins

Póst- og fjarskiptastofnun birtir í dag á heimasíðu sinni umræðuskjal þar sem stofnunin leitar umsagnar markaðs- og hagsmunaaðila um framtíðarnotkun NMT-450 MHz tíðnisviðsins. NMT-kerfið, eins og...
Meira
11. október 2005

Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Póst- og fjarskiptastofnun

Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Póst- og fjarskiptastofnun. Með því er leitast við að einfalda boðleiðir, gera stjórnun markvissari og stuðla að skilvirkari lausn verkefna. Meira    
Meira
29. september 2005

Nýtt mælingarmastur tekið í notkun

Nýlega var myndarlegt mastur reist á þaki höfuðstöðva PFS að Suðurlandsbraut 4. Með því er ætlunin að efla eftirlit með ljósvakanum, en samkvæmt lögum skal PFS stuðla að sem hagkvæmastri...
Meira
26. september 2005

Yfir 61.000 háhraðatengingar - nýtt tölfræðiyfirlit

Nýtt tölfræðiyfirlit yfir íslenskan fjarskiptamarkað fram til júni 2005 er nú tiltækt á vefnum. Yfirlit yfir þróun á markaði er jafnan gert á hálfs árs fresti og byggir á upplýsingum frá...
Meira
21. september 2005

Fjögur norsk fjarskiptafyrirtæki útnefnd með umtalsverðan markaðsstyrk

Norska Póst- og fjarskiptastofnunin hefur útnefnt fjögur fjarskiptafyrirtæki með umtalsverðan styrk á mörkuðum fyrir lúkningu símtala í farsímanetum (markaði 16). Þetta eru fyrirtækin Telenor ASA...
Meira
19. september 2005

Hagsmunaaðilar skila athugasemdum við greiningu PFS á tveimur mörkuðum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur borist athugasemdir hagsmunaaðila við drögum stofnunarinar að greiningu á markaði fyrir aðgang og upphaf símatala í almennu farsímaneti og á markaði fyrir lúkningu...
Meira
18. september 2005

Tvö hundruð sjötíu og þrjú þúsund farsímar í notkun hér á landi

Nær tvö hundruð sjötíu og þrjú þúsund GSM-farsímar eru í notkun hér á landi samkvæmt nýrri samantekt Póst- og fjarskiptastofnunar. Síminn er með 64,5 % allra farsímaáskrifenda og 66,4%...
Meira
14. september 2005

Breiðbandið byltir sjónvarpsnotkun

Breiðbandsvæðingin mun gerbylta sjónvarpsrekstri og því hvernig fólk notar sjónvarp. Þetta er meginniðurstaða nýrrar skýrslu breska ráðgjafafyrirtækisins Lovelace Consulting. Í henni segir að innan...
Meira
8. september 2005

Samgönguráðherra vill leggja niður úrskurðarnefnd póst- og fjarskiptamála

Úrskurðarnefnd um póst- og fjarskiptamál verður lögð niður samkvæmt tillögu sem samgönguráðherra lagði fyrir ríkisstjórn þriðjudaginn 6. september. Í athugasemdum með frumvarpi um breytingar á...
Meira
6. september 2005

Íslendingar greiða lægstu gjöld fyrir heimilissíma samkvæmt nýrri OECD-skýrslu

Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um fjarskipti kemur fram að Íslendingar greiða enn lægstu gjöldin fyrir heimilissíma ef miðað er við kaupgetu, eða um þriðjung af því sem...
Meira
2. september 2005

Kennt í fjarskiptarétti í fyrsta sinn hér á landi

Löfræðingar Póst- og fjarskiptastofnunar munu á haustönn 2005 kenna meistaranemum í lögfræði við Háskólann í Reykjavík meginreglur í fjarskiptarétti. Er þetta í fyrsta sinn að...
Meira
24. ágúst 2005

Gjöld fyrir alþjónustu innan eðlilegra marka - ný verðkönnun

Samkvæmt 20. gr. fjarskiptalaga nr. 81/2003 er Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) skylt að hafa eftirlit með gjaldskrám fyrir alþjónustu. Stofnunin á að sjá til þess að alþjónusta sé veitt á eðlilegu og...
Meira
23. ágúst 2005

Breiðband er búhnykkur - Evrópuverkefni

Póst- og fjarskiptastofnun tekur þátt í einu af þeim mörgu verkefnum sem unnin eru undir hatti Norðurslóðaáætlunar Evrópusambandsins. Verkefnið, sem gengur undir skammstöfunni BIRRA (Broadband in...
Meira
16. ágúst 2005

FM útvarp fyrir MP3 og iPod spilara - nýjar reglur í smíðum

Evrópska samstarfsnefndin um fjarskipti (European Communications Committe, ECC) hefur til skoðunar hvort og þá hvaða reglur skuli gilda um nýja notkun FM-hljóðvarpstíðna (87,5-108 MHz), svo hlusta...
Meira
28. júlí 2005

Síminn seldur til Skipta ehf.

Landsíminn verður seldur Skiptum ehf., félagi í eigu Bakkavararbræðra, KB-banka og lífeyrissjóða, fyrir tæpa 67 milljarða króna. Þrjú tilboð bárust í Símann, öll frá innlendum félögum og voru þau öll...
Meira
12. júlí 2005

Frumdrög greiningar Póst- og fjarskiptastofnunar á farsímamörkuðum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt frumdrög að greiningu farsímamarkaðaðarins á Íslandi. Þeir markaðir sem hafa verið greindir eru: Heildsölumarkaður fyrir aðgang og upphaf símtala í...
Meira
27. júní 2005

Ríkisútvarpið og 365 ljósvakamiðlar fá tíðnir fyrir stafrænt sjónvarp

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gengið að tilboðum Ríkisútvarpsins og 365 ljósvakamiðla ehf. í UHF-tíðnir fyrir stafrænt sjónvarp á landsvísu. Tíu rásir voru boðnar út til útsendinga samkvæmt DVB-T...
Meira
23. júní 2005

Farsímanotkun i útlöndum - kynntu þér kjörin

Rétt að benda farsímanotendum á að mikill munur getur verið á gjaldskrám fyrir símnotkun erlendis og  heima fyrir. Því er skynsamlegt að kynna sér vel verð fyrir reikiþjónustu og aðra...
Meira
22. júní 2005

Ársskýrsla PFS fyrir 2004 er komin út - endurmeta þarf fjarskiptaeftirlit

Ör þróun í tækni og viðskiptum krefst endurmats á fjarskiptaeftirliti. Íslendingar standa á tímamótum í fjarskiptum með einkavæðingu Símans, hraðfleygum tækniframförum og samruna fjarskipta...
Meira
22. júní 2005

Farsímaþjónusta næstdýrust hér á landi í norrænum samanburði

Nokkur munur er á verði á farsímaþjónustu á Norðurlöndum. Samkvæmt könnun sem breska greiningarfyrirtækið Teligen gerði í maí á þessu ári er dýrast að nota farsíma í Noregi, en næstdýrast...
Meira
16. júní 2005

Evrópufundur um fjarskipti í Reykjavík 20-24 júní.

Evrópska samstarfsnefndin um fjarskipti (European Communications Committe) fundar á Hótel Nordica dagana 20-24 júní. Fulltrúar 40  ríkja og hagsmunahópa sitja fundinn og hafa meira en...
Meira
14. júní 2005

Síminn breytir tímamælingum fyrir gjaldtöku

Póst - og fjarskiptastofnun vill vekja athygli á að Síminn hefur tilkynnt um breytingar á gjaldtöku símtala og tóku þær gildi 2. júní s.l. Þær fela í sér að ekki verður lengur innheimt samkvæmt...
Meira
10. júní 2005

Leitað eftir sjónarmiðum um framtíðarnotkun NMT-tíðnisviðs

Póst- og fjarskiptastofnun hyggst á næstu mánuðum afla upplýsinga um heppilegustu framtíðarnotkun þess tíðnisviðs sem notað hefur verið fyrir NMT-450 farsímaþjónustuna. Síminn hefur rekið NMT-kerfið...
Meira
6. júní 2005

Netsíma-ráðstefna á vefnum

Allt efni ráðstefnunnar Netsími- ný tækifæri, sem Póst- og fjarskiptastofnun stóð fyrir á Grand-Hóteli 17. maí síðastliðinn er nú aðgengilegt á vefnum. Markmið ráðstefnunnar var að mynda...
Meira
31. maí 2005

Opnun tilboða í UHF-tíðnir frestað til kl. 13.00

Tilboð í UHF tíðnir fyrir stafrænt sjónvarp á landsvísu skv. DVB-T staðli - I. áfanga verða opnuð í dag kl. 13.00, þriðjudaginn 31. maí. Tilboð verða opnuð á fundi sem hefst um leið og hinn...
Meira
31. maí 2005

Ríkisútvarpið og 365 ljósvakamiðlar ehf. bjóða í UHF-rásir fyrir stafrænt sjónvarp

Tilboð í UHF-rásir fyrir stafrænt sjónvarp á landsvísu skv. DVB-T staðli voru opnuð hjá Póst- og fjarskiptastofnun kl. 13.00 í dag. Tvö fyrirtæki buðu í rásirnar; Ríkisútvarpið og 365 ljósvakamiðlar...
Meira
24. maí 2005

Ísland í 4. sæti í breiðbandsvæðingu

Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) kemur fram að Ísland er í 4. sæti í útbreiðslu breiðbands. Breiðbandsþjónusta er mest útbreidd í Suður-Kóreu þar sem 24,9 af hverjum 100...
Meira
20. maí 2005

Norrænt málþing um fjarskipti fyrir fatlaða

Í tilefni  af fundi norræns vinnuhóps í Reykjavík dagana 23.-24. maí 2005 um aðgengi fatlaðra að upplýsingasamfélaginu (NFTH)  var boðið til opins málþings á Hótel Sögu...
Meira
18. maí 2005

Samgönguráðherra og forstjóri PFS undirrita samning um árangursstjórnun

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Hrafnkell V. Gíslason forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar undirrituðu á alþjóðlegum fjarskiptadegi 17. maí 2005 fjögurra ára samning um árangursstjórnun...
Meira
13. maí 2005

Netsími- ný tækifæri. Ráðstefna 17. maí 2005

Í tilefni af alþjóðlega fjarskiptadeginum þann 17. maí 2005 stóð Póst- og fjarskiptastofnun fyrir fjölsóttri ráðstefnu undir fyrirsögninni Netsími- ný tækifæri á Grandhóteli í Reykjavík. Þar...
Meira
13. maí 2005

Fjarskiptaáætlun samþykkt

Alþingi samþykkti 11.maí - á síðasta degi vorþings- nýja fjarskiptaáætlun fyrir tímabilið 2005-2010. Áætlunin var samþykkt með atkvæðum 56 þingmanna. 7 voru fjarverandi. Þá náðist sátt um...
Meira
12. maí 2005

Framlengdur tilboðsfrestur vegna UHF-útboðs

Tilboðsfrestur vegna útboðs á UHF-tíðnum fyrir stafrænt sjónvarp á landsvísu hefur verið framlengdur til 31. maí nk. kl. 11:00.  Áður auglýstur tilboðsfrestur var 17. maí nk.Tilboð verða opnuð...
Meira
9. maí 2005

Lítil verðvitund íslenskra símnotenda samkvæmt nýrri könnun IMG-Gallup

Níu af hverjum tíu Íslendingum eiga farsíma. Hins vegar veit innan við fimmtungur þeirra hvað mínútan í farsímtali kostar. Enn færri eða rúm 11% viðskiptavina Síamns og 13%viðskiptavina...
Meira
2. maí 2005

Sjónvarpssími

Suðurkóreska símafyrirtækið TU Media hefur hafið sjónvarpsútsendingar um gervihnött fyrir notendur farsíma. Tilraunir með sendi- og móttökubúnað sem byggjast á DMB-tækni hafa staðið í fjóra...
Meira
29. apríl 2005

Póstburðargjöld innan lands lægst á Íslandi í norrænum samanburði

Í tilefni af beiðni Íslandspósts hf. um hækkun póstburðargjalda 1. maí 2005 gerði Póst- og fjarskiptastofnun samanburðarkönnun á gjaldskrám fyrir póstþjónustu á Norðurlöndum.Bornar voru saman...
Meira
25. apríl 2005

Netsímanotendum fjölgar ört

Stöðugt fleiri notfæra sér netsímann. Könnun sem gerð var í Danmörku í apríl 2005 sýndi að a.m.k. 200.000 manns notfæra sér daglega netsímalausnir og að hátt í sjö hundruð þúsund Danir vænti þess að...
Meira
17. apríl 2005

Samþjónusta lykilhugtak í nýrri fjarskiptaáætlun

Samþjónusta er lykilhugtak í nýrri fjarskiptaáætlun sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur kynnt. Hugtakið nær til nýrra íslenskra viðmiða umfram reglur Evrópusambandsins um...
Meira
15. apríl 2005

Símanum skylt að afgreiða flutningsbeiðnir Og fjarskipta vegna ADSL-þjónustu

Landssíma Íslands hf. ber að afgreiða beiðnir sem sendar voru heildsölu fyrirtækisins þann 14. og 16. desember 2004, og varða flutning á fyrrum viðskiptavinum Margmiðlunar hf, úr ADSL-þjónustu hjá...
Meira
15. apríl 2005

Spurningar og svör vegna UHF útboðs

Fyrirspurn móttekin þann 9. maí 2005X óskar hér með eftir að skilafrestur vegna ofangreinds útboðs verði framlengdur um 4 vikur. Ástæðan er að byggja þarf á umfangsmiklum tæknilegum forsendum...
Meira
14. apríl 2005

Netveitum skylt að upplýsa um erlent niðurhal

Fyrir Alþingi liggur frumvarp samgönguráðherra um breytingar á lögum um fjarskipti. Lagt er til í frumvarpinu að inn komi ný grein sem er svohljóðandi:  “Fjarskiptafyrirtæki sem býður...
Meira
13. apríl 2005

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - 2004

Ör þróun á fjarskiptamarkaði endurspeglast í nýju tölfræðiyfirliti Póst- og fjarskiptastofnunar fyrir árið 2004. Þar kemur fram að á annan tug netþjónustufyrirtækja eru starfrækt í landinu...
Meira
12. apríl 2005

Og fjarskiptum hf. skylt að gæta jafnræðis

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS ) hefur ákvarðað að Og fjarskiptum hf. (Og Vodafone) sé skylt sem fyrirtæki með umtalsverða markaðshlutdeild á farsímamarkaði að gæta jafnræðis, sbr. 25. gr...
Meira
12. apríl 2005

Nýjar reglur um rekstur fjarskiptaneta og fjarskiptaþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur sett nýjar reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet og fjarskiptaþjónustu. Reglurnar eru nr. 345/2005 og voru birtar í stjórnartíðindum þann 6. apríl...
Meira
5. apríl 2005

Ný tímaáætlun fyrir markaðsgreiningu

Ný tímaáætlun fyrir markaðsgreiningu Póst- og fjarskiptastofnun hefur gert nýja áætlun um markaðsgreiningu. Tímasetningar hafa verið endurskoðaðar í ljósi fenginnar reynslu, en verkið hefur reynst...
Meira
1. apríl 2005

UHF-tíðnir fyrir stafrænt sjónvarp boðnar út

Útboðsauglýsing UHF tíðnir fyrir stafrænt sjónvarp á landsvísu skv. DVB-T staðli - I. áfangi Póst- og fjarskiptastofnun auglýsir með vísan til 9. og 11. gr. laga um fjarskipti nr. 81/2003 eftir...
Meira
31. mars 2005

Íslendingar virkir þátttakendur í nýrri Evrópustofnun um netöryggi

Íslendingar og aðrar EFTA-þjóðir verða virkir þátttakendur í nýrri Evrópustofnun um net- og upplýsingaöryggi sem er að taka til starfa. Stofnunin ENISA (European Network and Information Security...
Meira
30. mars 2005

Kvaðir um alþjónustu takmörkunum háðar

Fjarskiptalög nr. 81 frá árinu 2003 heimila ekki, líkt og fullyrt var í leiðara Morgunblaðsins 30. mars, að leggja megi á Landsímann eða önnur fjarskiptafyrirtæki útvíkkaðar kvaðir um að veita...
Meira
15. mars 2005

Fjarskiptatækni vel nýtt á Íslandi

Íslendingar eru í öðru sæti yfir þjóðir heims sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) sem nær til...
Meira
8. mars 2005

Athugasemdir 365-ljósvakamiðla

Athugasemdir 365-ljósvakamiðla ehf. vegna fyrirhugaðs útboðs á UHF tíðnum fyrir stafrænt sjónvarp,skv. DVB-T staðli.   365–ljósvakamiðlar fagna fyrirhuguðu útboði Póst og fjarskiptastofnunar á...
Meira
8. mars 2005

Tvær athugasemdir vegna útboðs á UHF-rásum

Ríkisútvarpið og 365-ljósvakamiðlar ehf. hafa skilað inn athugasemdum vegna fyrirhugaðs útboðs á 10 UHF rásum fyrir stafrænt sjónvarp, en frestur til þess rann út 1. mars. Hér má lesa þær...
Meira
8. mars 2005

Athugasemdir RÚV

Athugasemdir Ríkisútvarpsins við drög að auglýsingu um fyrirhugað útboð á UHF tíðnum fyrir stafrænt sjónvarp skv. DVB-T staðli.   Töluliðir hér á eftir vísa til sömu töluliða í...
Meira
7. mars 2005

Evrópufundur um fjarskipti í Reykjavík í sumar

Evrópska samstarfsnefndin um fjarskipti (European Communications Committe) fundar í  í Reykjavík  dagana 20-24 júní. Búist er við að fulltrúar 40  ríkja og hagsmunahópa sitji...
Meira
28. febrúar 2005

Gagnleg tölfræði í ársskýrslu 2003

Ársskýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar fyrir árið 2003 er komin út. Þar segir að tvíkeppni ríki á íslenskum fjarskiptamarkaði og undir slíkum kringumstæðum sé meginviðfang stofnunarinnar að veita...
Meira
28. febrúar 2005

Yfirlýsing um VoIP

Eftirlitsstofnanir á evrópska efnahagssvæðinu hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu um aðkomu eftirlitsstofnana að VoIP eða talsambandi yfir Internetið. Í yfirlýsingunni kemur fram  að...
Meira
25. febrúar 2005

Athugasemdir við útboð á UHF rásum fyrir 1. mars

Frestur er veittur til þess að koma að athugasemdum til þriðjudags 1. mars 2005 kl 16:00. Sjá frétt 10.2.2005.
Meira
10. febrúar 2005

Útboð á UHF rásum fyrir stafrænt sjónvarp

Hjá Póst- og fjarskiptastofnun er nú á lokastigi undirbúningur undir útboð rása fyrir stafrænt sjónvarp á UHF tíðnisviðinu. Í fyrsta áfanga verða boðnar í heild allt að 10 UHF rásir um allt land...
Meira