Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
29. desember 2006

Útboð á tveimur tíðniheimildum fyrir GSM 1800 farsímakerfi innan skamms

Póst- og fjarskiptastofnun mun bjóða út tíðnisvið fyrir GSM 1800 farsíma innan skamms.Gert er ráð fyrir að tíðniheimildir verði gefnar út í byrjun annars ársfjórðungs 2007.Haft verður samráð við...
Meira
28. desember 2006

Útboðsauglýsing - Útgáfa tíðniheimilda fyrir þriðju kynslóð farsíma, IMT-2000

Póst- og fjarskiptastofnun mun, með heimild í lögum um þriðju kynslóð farsíma nr. 8/2005, gefa út tíðniheimildir til starfrækslu þriðju kynslóðar farsímakerfa skv. IMT-2000 stöðlum...
Meira
27. desember 2006

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um markað 16

Þann 22. desember 2006 staðfesti úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála í úrskurði sínum nr. 12/2006 ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar frá 20. júlí 2006 um markað 16, um lúkningu símtala í...
Meira
14. desember 2006

Ákvörðun um aðgang að málsgögnum.

Þann 11. desember sl. tók Póst- og fjarskiptastofnun ákvörðun í ágreiningsmáli milli Símans og Orkuveitu Reykjavíkur um aðgang Símans að gögnum í máli vegna ákvörðunar stofnunarinnar um...
Meira
13. desember 2006

Tíðnisvið fyrir þriðju kynslóð farsíma boðin út innan skamms

Póst- og fjarskiptastofnun mun bjóða út tíðnisvið fyrir þriðju kynslóð farsíma innan skamms. Gert er ráð fyrir að tíðniheimildir verði gefnar út í byrjun annars ársfjórðungs 2007. Haft verður samráð...
Meira
23. nóvember 2006

Ákvörðun í kvörtunarmáli vegna stofngjalds heimtauga

Þann 14 nóvember sl. tók Póst- og fjarskiptastofnun  ákvörðun í kvörtunarmáli vegna stofngjalds heimtauga. (PDF)  
Meira
16. nóvember 2006

Ákvörðun um fjárhagslegan aðskilnað fjarskiptastarfsemi Orkuveitu Reykjavíkur

Þann 13. nóvember sl. tók Póst- og fjarskiptastofnun ákvörðun um fjárhagslegan aðskilnað fjarskiptastarfsemi Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Rannsókn á tilhögun fjárhagslegs aðskilnaðar hefur staðið frá...
Meira
16. nóvember 2006

Ákvörðun tekin um útboð á NMT-450 tíðnisviðinu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að bjóða út allt NMT-450 tíðnisviðið til eins aðila til reksturs langdrægrar stafrænnar farsímaþjónustu. Stefnt er að opnu útboði á fyrri hluta næsta árs...
Meira
9. nóvember 2006

Samgönguráðherra á þingi Alþjóðafjarskiptasambandsins, ITU

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra sat í byrjun vikunnar upphaf allsherjarþings Alþjóðafjarskiptasambandsins (International Telecommunication Union), ITU, í Tyrklandi.  Í ávarpi sínu sagði...
Meira
3. nóvember 2006

Allsherjarþing Alþjóðafjarskiptasambandsins í Tyrklandi 6. - 24. nóvember 2006

Dagana 6. – 24 nóvember sitja fulltrúar Póst- og fjarskiptastofnunar 17. allsherjarþing Alþjóðafjarskiptasambandsins,  ITU (International Telecommunication Union ), í Antalya í Tyrklandi...
Meira
1. nóvember 2006

Níu tíðniheimildir á 3,5 og 10 GHz fyrir háhraða aðgangsnet gefnar út

Í apríl 2006 auglýsti Póst- og fjarskiptastofnun eftir umsóknum um heimildir til notkunar á tíðnum fyrir háhraða aðgangsnet á 3,5 GHz og 10 GHz.Í útboðinu var gert ráð fyrir að boðin yrði háhraða...
Meira
6. október 2006

Framlengdur frestur til að skila athugasemdum við drög að greiningu á markaði 15

Þann 8. september sl. tilkynnti Póst- og fjarskiptastofnun að hagsmunaaðilum væri gefið tækifæri að nýju til þess að koma á framfæri athugasemdum við drög að greiningu og úrræðum á markaði fyrir...
Meira
28. september 2006

Samráð um niðurstöðugreiningar á markaði 11

  Samráð um lokadrög og niðurstöður um markað fyrir aðgang að koparheimtaugum í heildsölu. (markaður 11) nánar
Meira
27. september 2006

Fréttatilkynning - samnorræn skýrsla um farsímamarkaðinn.

  Norrænn samanburður sýnir að GSM þjónusta hækkar í verði á Íslandi meðan hún lækkar á hinum Norðurlöndunum. Á sameiginlegum fundi forstjóra systurstofnanna Póst og fjarskiptastofnunar...
Meira
8. september 2006

Nýr úrskurður frá úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Þann 31. ágúst 2006 kom úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála saman til þess að kveða upp úrskurð um frestun réttaráhrifa í ágreiningsmáli nr. 13/2006. Og fjarskipti ehf. gegn Póst- og...
Meira
8. september 2006

Samráð um niðurstöðugreiningar á markaði 15

Samráð um lokadrög og niðurstöður um markað fyrir aðgang og upphaf símtala í almenn farsímanet (markaður 15) nánar  
Meira
1. september 2006

Nýr úrskurður frá úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Þann 24. ágúst kom úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála saman til að kveða upp úrskurð í ágreiningsmáli nr. 9/2006 er varðar greiðslu starfrækslugjalda. Með úrskurðinum er ákvörðun Póst- og...
Meira
28. ágúst 2006

Samráð við ESA um markað 15

  Póst- og fjarskiptastofnun hefur sent til ESA drög að ákvörðun um útnefningu fyrirtækja með umtalsverðan markaðsstyrk og álagningu kvaða á markaði fyrir aðgang og upphaf símtala í...
Meira
24. ágúst 2006

Ákvörðun í kvörtunarmálum varðandi óumbeðin fjarskipti

  Þann 16.ágúst tók PFS ákvörðun í kvörtunarmálum varðandi óumbeðin fjarskipti...(PDF)
Meira
1. ágúst 2006

Framlengdur frestur til að skila athugasemdum við markaðsgreiningar.

  Frestur til að skila athugasemdum við frumdrög greininga á mörkuðum fyrir leigulínur (markaðir 7, 13 og 14) hefur verið framlengdur til 15. ágúst nk.  
Meira
26. júlí 2006

Tveir úrskurðir frá úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Hér á vefnum birtast nú tveir úrskurðir úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála. Annars vegar er um að ræða úrskurð í máli Símans hf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun og Orkuveitu Reykjavíkur...
Meira
25. júlí 2006

Fréttatilkynning vegna útnefningar á farsímamarkaði 16

Ákvörðun PFS um útnefningu Símans og Og Vodafone með umtalsverðan markaðsstyrk í lúkningu símtala í eigin farsímanetum og lækkun lúkningarverðs fyrir símtöl í GSM farsímanet Póst- og...
Meira
24. júlí 2006

Fréttatilkynning vegna netsímaþjónustu

Netsíminn er tækninýjung þar sem símaþjónusta er boðin í samræmi við staðla Internetsins. Með netsímanum geta neytendur m.a. nýtt sér kosti flökkuþjónustu sem felst í því að hægt er að tengjast...
Meira
12. júlí 2006

Nýjar reglur um skilyrt aðgangskerfi og notendabúnað fyrir stafrænt sjónvarp

Birtar hafa verið reglur Póst- og fjarskiptastofnunar um skilyrt aðgangskerfi og notendabúnað fyrir stafrænt sjónvarp. Reglurnar kveða á um aðgang útvarpsstöðva, efnisveitenda og notenda að skilyrtum...
Meira
6. júlí 2006

Úrskurður í ágreiningsmáli

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála kom saman 3. júlí 2006 og kvað upp úrskurð í ágreiningsmáli Símans hf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun og Atlassíma ehf. Sjá úrskurðinn hér að neðan: Nr. 7/2006...
Meira
3. júlí 2006

Gjöld fyrir alþjónustu innan eðlilegra marka - ný verðkönnun

Samkvæmt 20. gr. fjarskiptalaga nr. 81/2003 er Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) skylt að hafa eftirlit með gjaldskrám fyrir alþjónustu. Stofnunin á að sjá til þess að alþjónusta sé veitt á eðlilegu og...
Meira
21. júní 2006

Drög að reglum um númerabirtingar til umsagnar

Samkvæmt 51. gr. laga um fjarskipti nr. 81/2003 skulu fjarskiptafyrirtæki sem reka almenna talsímaþjónustu bjóða notendum númerabirtingu í samræmi við ákvæði laga um persónuvernd. Póst- og...
Meira
15. júní 2006

Samráð um greiningar á þremur leigulínumörkuðum

Í samræmi við V. kafla laga um fjarskipti nr. 81/2003 ásamt síðari breytingum nr. 78/2005, skal Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) skilgreina viðeigandi þjónustu- og vörumarkaði og landfræðilega markaði...
Meira
8. júní 2006

Drög að reglum um innanhússfjarskiptalagnir til umsagnar

Samkvæmt 60. gr. laga um fjarskipti nr. 81/2003 er Póst- og fjarskiptastofnun ætlað að setja  reglur um frágang húskassa og innanhússfjarskiptalagna í þeim tilgangi að tryggja vernd fjarskipta og...
Meira
6. júní 2006

Samráð við ESA um markað 16

Póst- og fjarskiptastofnun hefur sent til ESA drög að ákvörðun um útnefningu fyrirtækja með umtalsverðan markaðsstyrk og álagningu kvaða á markaði fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum...
Meira
6. júní 2006

Ákvörðun í kvörtunarmáli um ónæði af völdum markaðsetningarstarfsemi

  Ákvörðun PFS frá 30.maí í kvörtunarmáli um ónæði af völdum markaðsetningarstarfsemi sjá nánar  
Meira
16. maí 2006

10 fyrirtæki sóttu um tíðniheimildir

Frestur til að skila inn umsóknum vegna útgáfu tíðniheimilda fyrir háhraða aðgangsnet á 3,5 og 10 GHz rann út mánudaginn 15. maí 2006. Umsækjendur voru: Atlassími ehfÁbótinn ehfDigiweb LtdeMAX...
Meira
10. maí 2006

Bráðabirgðaákvarðanir

Póst- og fjarskiptastofnun birtir tvær bráðbirgðaákvarðanir sem teknar hafa verið í ágreiningsmáli milli Símans hf. og Atlassíma ehf.  Varða þær synjun Símans hf. um að verða við beiðni Atlassíma...
Meira
19. apríl 2006

Úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála afgreiðir tvær kærur

Úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála kom saman 10. apríl 2006 og kvað upp úrskurði í tveimur kærumálum. Annars vegar í máli Símans hf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun og hins vegar í máli...
Meira
12. apríl 2006

Fréttatilkynning um öryggisreglur

Samkvæmt 4. mgr. 3. gr. laga um Póst- og fjarskiptastofnun nr. 69/2003 er stofnuninni m.a. ætlað að gæta hagsmuna almennings með því að vinna að ráðstöfunum til að vernda persónuupplýsingar og...
Meira
11. apríl 2006

Farsímanotkun eykst stöðugt

Samkvæmt tölfræði fyrir árið 2005 sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur safnað eykst farsímanotkun stöðugt hér á landi. Þannig hefur notkunin tvöfaldast frá árinu 2000. Sjá nýjar upplýsingar um...
Meira
5. apríl 2006

Útboðsauglýsing

Útgáfa tíðniheimilda fyrir háhraða aðgangsnet á 3,5 og 10 GHzMeð vísan til 9. gr., sbr. og 11. gr. laga um fjarskipti nr. 81/2003 auglýsir Póst- og fjarskiptastofnun eftir umsóknum um heimild til...
Meira
31. mars 2006

Úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála

Úrskurður í máli nr. 3/2006 frá úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála (PDF)
Meira
30. mars 2006

Úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála

Úrskurður í máli nr. 4/2006 frá úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála (pdf)  
Meira
6. mars 2006

Bráðabirgðaákvörðun PFS - Einkaréttur OR til fjarskiptalagna

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákvarðað til bráðabirgða að Orkuveitu Reykjavíkur sé óheimilt að bera fyrir sig ákvæði um einkarétt sér til handa til fjarskiptalagna í landi Kross...
Meira
6. mars 2006

Úrskurðarnefnd afgreiðir tvær kærur

Úrskurðarnefnd fjarskiptamála kom saman 3. mars 2006. Hún kvað upp úrskurði í tveimur kærumálum; annars vegar í máli Reykjaprents ehf gegn Póst- og fjarskiptastofnun og Símanum hf. og hins...
Meira
10. febrúar 2006

Yfirlýsing um netsímaþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur tilkynnt að heimilt sé að flytja símanúmer milli hefðbundinnar talsímaþjónustu og netsímaþjónustu (VoIP) nema þegar um flökkuþjónustu er að ræða.  Ennfremur...
Meira
10. febrúar 2006

Breyting á samtengigjöldum Símans - ný ákvörðun

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur afturkallað ákvörðun sína frá 4. janúar sl. um breytingar á samtengingargjöldum Símans. Jafnframt hefur stofnunin tekið nýja ákvörðun í málinu, þar sem skýrt...
Meira
30. janúar 2006

Samráð - Verðsamanburður og aðlögunartími fyrir lækkun lúkningaverðs vegna símtala í GSM farsímanet Símans og Og fjarskipta

Með bréfi, dags. 8. júlí 2005, lagði Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) frumdrög greiningar að heildsölumarkaði um lúkningu símtala í einstökum farsímanetum (markað 16) fram til samráðs og bauð...
Meira
24. janúar 2006

Netöryggi

Póst og fjarskiptastofnun hefur opnað nýjan upplýsingavef um tölvu- og netöryggismál, www.netoryggi.is Samfara síaukinni netumferð hefur margskonar ónæði og misnotkun gagna aukist, s.s. tölvuveirur...
Meira
23. janúar 2006

Atvinnutækifæri - auglýst eftir forstöðumanni og sérfræðingi

Póst- og fjarskiptastofnun auglýsir eftir forstöðumanni fjarskiptaáætlunar og sérfræðingi í fjarskipta- eða upplýsingakerfum. Forstöðumaður fjarskiptaáætlunarForstöðumaður skipuleggur framkvæmd...
Meira
9. janúar 2006

Gjaldskrárbreytingum hafnað

Póst- og fjarskiptastofnun hafnar breytingum sem boðaðar voru á viðmiðunartilboði um samtengingu (RIO), með tilkynningu Símans, dags. 25. nóvember2005.Bréf PFS ( PDF skjal)
Meira
3. janúar 2006

Umsagnarfrestur vegna viðmiðunartilboðs Símans framlengdur

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skila  umsögn um nýtt viðmiðunartilboð Símans til þriðjudagsins  10. janúar 2006.
Meira
2. janúar 2006

Lokun NMT-farsímakerfisins frestað: Samfelld þjónusta á NMT-450 tíðnisviði nauðsynleg

Póst- og fjarskiptastofnun hefur tilkynnt Símanum að heimild verði nýtt til að fresta lokun NMT kerfisins til 31. desember 2008. Sú ákvörðun byggir  m.a. á umsögnum sem bárust við umræðuskjali...
Meira
2. janúar 2006

Samantekt umsagna um framtíðarnotkun NMT-450 tíðnisviðsins

24. október 2005 birti Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) umræðuskjal um framtíðarnotkun NMT-450 tíðnisviðsins á Íslandi. Tilgangurinn var að kanna áhuga markaðarins og sjónarmið hagsmunaaðila. Óskað...
Meira