Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
27. desember 2007

Míla útnefnd með umtalsverðan markaðsstyrk á heildsölumarkaði fyrir aðgang að koparheimtaugum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú lokið greiningu á markaði 11, heildsölumarkaði fyrir aðgang að koparheimtaugum. Á grundvelli niðurstöðu úr markaðsgreiningunni hefur PFS ákveðið að útnefna...
Meira
27. desember 2007

Bætt öryggi í fjarskiptum - nýjar reglur fyrir fjarskiptafyrirtæki

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gefið út reglur sem fjalla um öryggi í fjarskiptum, vernd neta og upplýsinga sem um þau fara og gæði IP-fjarskiptaþjónustu.  Reglurnar hafa verið birtar í...
Meira
21. desember 2007

Ákvörðun PFS: Íslandspóstur fær leyfi til að hækka gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar

Póst- og fjarskiptastofnun hefur í dag samþykkt beiðni Íslandspósts hf. um hækkun á gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar. Bréf í 20 gr. flokki hækka úr kr. 60 í kr. 65 og bréf í 50 gr. flokki hækka...
Meira
18. desember 2007

Frétt frá Samgönguráðuneyti: Fjarskiptasjóður semur við Vodafone um síðari áfanga GSM-verkefnis

Samið hefur verið við Vodafone um að fyrirtækið taki að sér verkefni vegna síðari áfanga á uppbyggingu GSM þjónustu á Íslandi. Snýst það um uppbyggingu á þjónustu á völdum svæðum þar sem markaðslegar...
Meira
6. desember 2007

Síminn, Míla og Já upplýsingaveitur útnefnd með skyldu til að veita alþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 25/2007 um útnefningu fjarskiptafyrirtækja með skyldu til að veita alþjónustu. Stofnunin birti þann 16. maí s.l. samráðsskjal þar sem öllum...
Meira
4. desember 2007

Nýtt rekstrarleyfi Íslandspósts - Fyrirtækið áfram með skyldu um alþjónustu í póstþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun gaf  í gær, þann 3. desember 2007, út nýtt rekstrarleyfi til Íslandspósts hf.  Drög að leyfinu voru birt á vef stofnunarinnar þann 18. október s.l. og öllum sem...
Meira
27. nóvember 2007

PFS samþykkir umsókn Neyðarlínunnar um framlag úr jöfnunarsjóði fyrir árið 2008

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt umsókn Neyðarlínunnar hf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2008. Mun framlagið nema rúmum 30 milljónum króna og skal greiðast með...
Meira
22. nóvember 2007

Netsvar.is - hjálparvefur fyrir almenning um örugga netnotkun opnaður

Nýr hjálparvefur fyrir almenning um örugga netnotkun, www.netsvar.is var opnaður á blaðamannafundi sem haldinn var í Póst- og fjarskiptastofnun í dag. Vefurinn er samstarfsverkefni SAFT...
Meira
21. nóvember 2007

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS vegna sundurliðunar símreikninga

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun PFS nr. 18/2007 frá 29. ágúst sl. í ágreiningsmáli um sundurliðun talsímareikninga. Í ákvörðun sinni komst PFS að þeirri niðurstöðu að...
Meira
14. nóvember 2007

Ákvörðun PFS um breytingar á notkun efsta hluta GSM 900 tíðnisviðsins og um bann á innflutningi og sölu á þráðlausum CT1 símum

Efsti hluti GSM 900 tíðnisviðsins hefur fram að þessu verið notaður hér á landi fyrir þráðlausa síma sem byggja á CT1 tækni. Ný starfræn tækni, DECT, sem notar annað tíðnisvið, hefur smám saman verið...
Meira
18. október 2007

Drög að nýju rekstrarleyfi Íslandspósts hf. til umsagnar

Þann 31. desember n.k. fellur núgildandi rekstrarleyfi Íslandspósts hf. úr gildi.  Póst- og fjarskiptastofnun hefur gert drög að nýju rekstrarleyfi fyrir fyrirtækið.Allir sem láta sig þjónustu...
Meira
17. október 2007

Úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála ákvarðar Símanum hf. 163 milljón króna framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu

Úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála hefur úrskurðað í máli Símans hf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun í ágreiningsmáli um framlag úr jöfnunarsjóði vegna kostnaðar við gagnaflutningsþjónustu með...
Meira
17. október 2007

Vodafone hefur lokið uppbyggingu á dreifikerfi fyrir stafrænt sjónvarp á UHF tíðnisviði

Vodafone hefur tilkynnt Póst- og fjarskiptastofnun að fyrirtækið hafi lokið uppbyggingu á dreifikerfi fyrir stafrænt sjónvarp DVB-T, á UHF tíðnisviði. 365 ljósvakamiðlum, nú Og fjarskipti ehf...
Meira
11. október 2007

PFS birtir drög að ákvörðun um breytingar á notkun efsta hluta GSM 900 tíðnisviðsins og um bann á innflutningi og sölu á þráðlausum CT1 símum

PFS hefur sent hagsmunaaðilum til umsagnar drög að ákvörðun um breytingar á notkun efsta hluta GSM 900 tíðnisviðsins (914-915/959-960 MHz) og um bann á innflutningi og sölu CT1 þráðlausra síma. ...
Meira
5. október 2007

Málþing um fjarskipti fatlaðra 26.sept

Norræni samstarfshópurinn um fjarskipti fyrir fatlaða NFTH hélt samráðsfund í Reykjavík dagana 24. - 25. september 2007.  Póst- og fjarskiptastofnun tekur þátt í starfi hópsins fyrir hönd Íslands...
Meira
1. október 2007

PFS birtir drög að reglum sem stuðla að bættu öryggi og neytendavernd í fjarskiptum

Á síðasta löggjafarþingi Alþingis voru samþykkt lög nr. 39/2007 um breytingu á lögum um fjarskipti nr. 81/2003. Var tilgangur lagabreytinganna einkum að auka öryggi í fjarskiptum, auka neytendavernd...
Meira
25. september 2007

Fjarskipti fatlaðra- Opið málþing miðvikudaginn 26. september

Póst- og fjarskiptastofnun stendur fyrir opnu málþingi um fjarskipti fatlaðra miðvikudaginn 26. september kl. 9:30 – 12:30. Málþingið er haldið í framhaldi af samráðsfundi norræns samstarfshóps um...
Meira
24. september 2007

Samráð um markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir breiðbandsaðgang framlengt

Þann 21. ágúst s.l. sendi PFS hagsmunaaðilum frumdrög að markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir breiðbandsaðgang (markaður 12) til umsagnar. Frestur til að skila athugasemdum var veittur til 24...
Meira
21. september 2007

Síminn og Míla útnefnd með umtalsverðan markaðsstyrk á leigulínumarkaði

Póst- og fjarskiptastofnun hefur lokið greiningu á mörkuðum 7, 13 og 14 (leigulínumörkuðum) og birt ákvörðun sína þar sem Síminn hf. og Míla ehf. eru útnefnd með umtalsverðan markaðsstyrk á...
Meira
20. september 2007

Síminn fær framlengda tíðniheimild fyrir GSM farsímaþjónustu

PFS hefur framlengt tímabundið heimild Símans hf. til notkunar á tíðnum fyrir GSM farsímaþjónustu.  Tíðniheimildin var gefin út þann 18. september 2007 og gildir til 1. febrúar 2010.Frá og...
Meira
5. september 2007

Ekki skylt að sundurliða talsímareikninga óumbeðið

PFS hefur birt ákvörðun í í kvörtunarmáli vegna ófullnægjandi sundurliðunar talsímareikninga.  Í ákvörðunarorðum segir:"Sú framkvæmd Símans hf. að sundurliða ekki að eigin frumkvæði reikninga...
Meira
4. september 2007

Íslandspósti heimilt að gefa út persónuleg frímerki

PFS hefur birt ákvörðun þar sem Íslandspósti er veitt heimild til að gefa út persónuleg frímerki með áletruninni “Bréf 50g innanlands”.  Fyrirtækið getur þar með gefið  fólki og fyrirtækjum...
Meira
31. ágúst 2007

Samráð vegna útnefningar fjarskiptafyrirtækis með alþjónustuskyldur

Póst- og fjarskiptastofnun birti þann 16. maí 2007 samráðsskjal vegna útnefningar fjarskiptafyrirtækis með alþjónustuskyldur.  Alþjónusta snýst um möguleika allra notenda til að hafa...
Meira
28. ágúst 2007

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um aðgang Símans að málsgögnum vegna OR

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur endanlega staðfest ákvörðun PFS frá því í desember 2006 um aðgang Símans að málsskjölum vegna Orkuveitu Reykjavíkur.Forsaga málsins er að í nóvember 2006...
Meira
21. ágúst 2007

Samráð um markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir breiðbandsaðgang

PFS hefur sent hagsmunaaðilum til umsagnar frumdrög að markaðsgreiningu á markaði 12, heildsölumarkaði fyrir breiðbandsaðgang (bitastraumsaðgang að háhraðatengingum).  Frestur til að skila...
Meira
10. ágúst 2007

Ákvörðun PFS í ágreiningsmáli um gjaldtöku fyrir hlerun

PFS hefur birt ákvörðun sína (nr. 14/2007) í ágreiningsmáli lögreglustjórans í Reykjavík (nú lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu) og Og fjarskipta ehf. (Vodafone) vegna gjaldtöku fyrir hlerun. Í...
Meira
31. júlí 2007

PFS samþykkir nýtt viðmiðunartilboð Símans hf. um samtengingu talsímaneta með fyrirmælum um breytingar.

Með ákvörðun nr. 13/2007, frá 25. júlí 2007, samþykkti PFS að nýtt viðmiðunartilboð Símans hf. um samtengingu talsímaneta taki gildi frá og með 1. ágúst 2007 með þeim breytingum á skilmálum sem mælt...
Meira
4. júlí 2007

Úrskurðarnefnd staðfestir niðurstöðu PFS um aðgang og upphaf símtala í farsímanetum

  Þann 3. júlí 2007 staðfesti úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála í úrskurði sínum nr. 2/2007 ákvörðun PFS um markað 15, um upphaf og aðgang símtala í farsímanetum. Í ákvörðun sinni komst PFS...
Meira
2. júlí 2007

Síminn hækkar mínútuverð fyrir notkun fastasíma

Frá og með 1. júlí hækkaði Síminn verð þegar talað er milli heimasíma (fastasíma) úr 1,75 kr í 1,85 kr á mínútuna, eða um 5,7%.  Jafnframt hækkar verð fyrirtækisins þegar hringt er úr heimasíma í...
Meira
28. júní 2007

Amitelo AG og IceCell ehf fá tíðniheimildir fyrir GSM 1800 farsímakerfi

PFS hefur úthlutað tveimur fyrirtækjum tíðniheimildum fyrir GSM 1800 farsímakerfi. Fyrirtækin eru Amitelo AG og IceCell ehf. sem er sá hluti móðurfyrirtækisins BebbiCell AG sem mun starfa hér á...
Meira
26. júní 2007

PFS hefur hafnað umsókn IP-fjarskipta ehf um tíðniheimild fyrir GSM 1800 farsímakerfi

Póst- og fjarskiptastofnun hefur tekið ákvörðun um að hafna umsókn IP-fjarskipta ehf. um tíðniheimild fyrir GSM 1800 farsímakerfi.  Er umsókn IP-fjarskipta ehf. hafnað á grundvelli ónógra...
Meira
20. júní 2007

Póst- og fjarskiptastofnun samþykkir umsókn Neyðarlínunnar um framlag úr jöfnunarsjóði

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt umsókn Neyðarlínunnar hf. um framlag úr jöfnunarsjóði fyrir árið 2007 að upphæð kr. 29.688.000. Jöfnunarsjóður er í vörslu Póst- og fjarskiptastofnunar en er...
Meira
14. júní 2007

Yfirlýsing um alþjóðlegt reiki frá fjarskiptaeftirlitsstofnunum Evrópu (ERG)

Samstarfsvettvangur fjarskiptaeftirlitsstofnana í  Evrópu (ERG), sem Póst- og fjarskiptastofnun er aðili að, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna nýrra reglna um alþjóðlegt reiki (símtöl í farsíma...
Meira
11. júní 2007

Kristján L. Möller samgönguráðherra í heimsókn hjá PFS

Föstudaginn 8. júní sl. kom nýr samgönguráðherra, Kristján L. Möller, ásamt fríðu föruneyti í heimsókn til Póst- og fjarskiptastofnunar .  Tilgangur heimsóknar ráðherrans var að kynna sér...
Meira
4. júní 2007

PFS hefur skráningu á kennimörkum viðfanga (Object identifiers) á Íslandi

Póst- og fjarskiptastofnun hefur hafið skráningu á kennimörkum viðfanga (Object Identifiers - OID). Kennimark viðfangs ( e. Object Identifier; OID) er notað til að auðkenna ýmsa hluti í upplýsinga-og...
Meira
1. júní 2007

Fréttatilkynning frá Fjarskiptaeftirlitsstofnunum Evrópu

Samstarfsvettvangur fjarskiptaeftirlitsstofnana í  Evrópu, ERG (European Regulatory Group) sem Póst- og fjarskiptastofnun er aðili að hefur sent frá sér fréttatilkynningu um alþjóðlegt reiki...
Meira
25. maí 2007

Nordisk Mobil Ísland ehf úthlutað tíðniheimild fyrir langdrægt farsímakerfi á 450 MHz

Póst- og fjarskiptastofnun hefur úthlutað Nordisk Mobil Ísland ehf tíðniheimild fyrir langdrægt, stafrænt farsímakerfi á 450 MHz tíðnisviðinu sem þjóna skal öllu landinu og miðunum.  Tilboð NMÍ...
Meira
24. maí 2007

Evrópuþingið samþykkir aðgerðir til að lækka farsímagjöld milli landa

Evrópuþingið hefur samþykkt tillögur um reglur sem koma til með að lækka verð á alþjóðlegu reiki innan Evrópu. Kostnaður við símtöl í farsíma milli landa hefur hingað til verið hár og oft erfitt fyrir...
Meira
23. maí 2007

PFS birtir ákvörðun í kvörtunarmáli um óumbeðin fjarskipti

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðum í kvörtunarmáli um óumbeðin fjarskipti.Í nóvember áframsendi Persónuvernd kvörtun einstaklings til Póst- og fjarskiptastofnunar til...
Meira
16. maí 2007

Samráð vegna útnefningar alþjónustuveitanda

Póst og fjarskiptastofnun hefur birt samráðsskjal vegna útnefningar fjarskiptafyrirtækis með alþjónustuskyldur.Alþjónusta snýst um möguleika allra notenda til að hafa aðgang að tiltekinni...
Meira
16. maí 2007

PFS og SAFT í samstarf um aukna vitund um örugga netnotkun

Póst- og fjarskiptastofnun og SAFT verkefnið hjá Heimili og skóla hafa gert með sér samstarfssamning um að vinna sameiginlega að aukinni vitund almennings um örugga netnotkun. Samningurinn var...
Meira
14. maí 2007

PFS birtir drög að reglum um virkni fjarskiptaneta og vernd upplýsinga

Á síðasta löggjafarþingi Alþingis voru samþykkt lög nr. 39/2007 um breytingu á lögum um fjarskipti nr. 81/2003. Var tilgangur lagabreytinganna einkum að auka öryggi í fjarskiptum, auka neytendavernd...
Meira
7. maí 2007

Eitt fyrirtæki býður í tíðniheimild fyrir farsímakerfi á 450 MHz

Í dag kl. 11:00 voru opnuð tilboð í tíðniheimild til starfrækslu farsímanets á núverandi NMT tíðnisviði Eitt fyrirtæki lagði fram tilboð, Nordisk Mobil Ísland ehf Tilboðið var opnað að viðstöddum...
Meira
30. apríl 2007

Breyttur afgreiðslutími hjá Póst- og fjarskiptastofnun í sumar

Frá 1. maí til 1. október verður afgreiðsla Póst- og fjarskiptastofnunar opin kl. 8 - 16 alla virka daga.
Meira
18. apríl 2007

Breyting á fjarskiptalögum

Þann 17. mars sl. samþykkti Alþingi lög nr. 39/2007um breytingu á lögum um fjarskipti nr. 81/2003.Megintilgangurinn með þessari breytingu er að auka öryggi í fjarskiptum, auka neytendavernd og að...
Meira
18. apríl 2007

Skýrsla um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2000 - 2005

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt skýrslu um framlag fjarskiptafyrirtækja í jöfnunarsjóð. Skýrslan nær yfir tímabilið 2000 til 2005.  Einnig er birt úttekt Ríkisendurskoðunar á stöðu sjóðsins...
Meira
18. apríl 2007

Póst- og fjarskiptastofnun auglýsir tvær stjórnunarstöður lausar til umsóknar

Póst- og fjarskiptastofnun hefur auglýst tvær stjórnunarstöður lausar til umsóknar.  Um er að ræða starf forstöðumanns nýrrar greiningardeildar hjá stofnuninni og starf forstöðumanns...
Meira
3. apríl 2007

Fjögur fyrirtæki bjóða í tíðniheimildir fyrir tvö ný farsímakerfi

Þriðjudaginn 3. apríl 2007 kl. 11.00 voru opnuð tilboð í tíðniheimildir fyrir starfrækslu tveggja nýrra GSM 1800 farsímakerfa hjá Póst- og fjarskiptastofnun. Tilboðin voru opnuð að viðstöddum...
Meira
22. mars 2007

Breytingar um síðustu áramót á gjöldum til Póst- og fjarskiptastofnunar fyrir talstöðvar og tíðninotkun á landi og radíóstöðvar skipa og flugvéla

Talsverð umræða hefur orðið í fjölmiðlum vegna breytinga á gjöldum til Póst- og fjarskiptastofnunar fyrir talstöðvar og tíðnir sem þær nota og um gjöld fyrir radíóstöðvar skipa og flugvéla.Í desember...
Meira
12. mars 2007

Útboð í tíðniheimildir fyrir þriðju kynslóð farsíma opnuð í dag

Í dag, mánudaginn 12. mars kl 11:00, verða opnuð tilboð í tíðniheimildir fyrir þriðju kynslóð farsíma hjá Póst- og fjarskiptastofnun Suðurlandsbraut 4, 2. hæð. Útboð á tíðniheimildum var auglýst þann...
Meira
12. mars 2007

Þrjú fyrirtæki bjóða í tíðniheimildir fyrir þriðju kynslóð farsíma

Í dag kl. 11:00 voru opnuð tilboð í tíðniheimildir fyrir þriðju kynslóð farsíma hjá Póst- og fjarskiptastofnun.  Tilboðin voru opnuð að viðstöddum fulltrúum bjóðenda og fulltrúum fjölmiðla...
Meira
8. mars 2007

Netöryggi.is - Nýr vefur fyrir almenning og fyrirtæki

Póst- og fjarskiptastofnun hefur opnað nýjan vef fyrir almenning um net- og upplýsingaöryggi, Netöryggi.isÁ vefnum er að finna upplýsingar og leiðbeiningar fyrir einstaklinga og fyrirtæki um hvernig...
Meira
7. mars 2007

Útboðsauglýsing -Útboð á tíðniheimild fyrir farsímakerfi á 450 MHz

Póst- og fjarskiptastofnun mun með heimild í 9.gr., sbr. 11.gr. laga um fjarskipti nr 81/2003 gefa út tíðniheimild til starfrækslu farsímanets á núverandi NMT tíðnisviði, að undangenginni auglýsingu...
Meira
2. mars 2007

PFS hefur sent til ESA drög að ákvörðun um markað fyrir lágmarksframboð af leigulínum (markaður 7), heildsölumarkað fyrir lúkningahluta leigulína (markaður 13) og heildsölumarkað fyrir stofnlínuhluta leigulína (markaður 14)

Póst og fjarskiptastofnun (PFS) hefur sent til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðun um útnefningu fyrirtækis með umtalsverðan markaðsstyrk og álagningu kvaða á markaði fyrir lágmarksframboð...
Meira
21. febrúar 2007

Reglur um CE-merkingar á fjarskiptabúnaði að fullu innleiddar hér á landi

Þann 24. janúar setti samgönguráðherra reglugerð nr. 90/2007, um þráðlausan búnað og notendabúnað til fjarskipta og gagnkvæma viðurkenningu á samræmi þeirra. Reglugerðin öðlaðist gildi frá og með...
Meira
14. febrúar 2007

Framlengdur umsagnarfrestur vegna tíðniheimildar á 450 MHz tíðnisviðinu

Hinn 31. janúar 2007 birti Póst- og fjarskiptastofnun helstu þætti í væntanlegu útboði á 450 MHz tíðnisviðinu fyrir langdrægt stafrænt farsímakerfi. Hagsmunaaðilum var boðið að senda inn umsagnir...
Meira
8. febrúar 2007

Ný könnun meðal netfyrirtækja á gagnaflutningi á Netinu frá útlöndum

Í desember og janúar sl. var gerð fyrir Póst- og fjarskiptastofnun könnun meðal netfyrirtækja á gagnaflutningi á Netinu frá útlöndum. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði könnunina meðal 41...
Meira
6. febrúar 2007

Skyldur um aðgang að farsímaneti og þjónustu á heildsölustigi lagðar á Símann

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um útnefningu Símans með umtalsverðan markaðsstyrk og álagningu kvaða á markaði fyrir aðgang og upphaf símtala í almennum farsímanetum Póst- og...
Meira
2. febrúar 2007

Útboðsauglýsing - Útgáfa tíðniheimilda fyrir GSM 1800 farsímakerfi

Póst- og fjarskiptastofnun mun með heimild í 9.gr., sbr. 11.gr. laga um fjarskipti nr 81/2003, veita tíðniheimildir til starfrækslu tveggja nýrra farsímaneta skv. viðurkenndum GSM stöðlum, að...
Meira
31. janúar 2007

Útboð á tíðniheimild fyrir farsímakerfi á 450 MHz innan skamms

Póst- og fjarskiptastofnun mun bjóða út tíðnisvið fyrir langdrægt stafrænt farsímakerfi sem þjóni landinu öllu og miðunum. Hinu nýja farsímakerfi er ætlað að taka við af núverandi NMT farsímakerfi, en...
Meira
29. janúar 2007

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í ágreiningsmáli um gildistíma frelsisnúmers

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun í ágreiningsmáli um gildistíma frelsiskorts.  Þann 21. nóvember 2006 barst Póst og fjarskiptastofnun kvörtun þess efnis að Og fjarskipti ehf...
Meira
16. janúar 2007

Ákvörðun PFS um framlag til Símans úr jöfnunarsjóði alþjónustu

Þann 7. desember 2006 kynnti Póst- og fjarskiptastofnun Símanum ákvörðun sína um framlag til Símans hf. úr jöfnunarsjóði alþjónustu vegna ársins 2005.   Framlagið er vegna veitingar...
Meira
4. janúar 2007

Ný skýrsla um áhrif sambandsrofa í millilandasamskiptum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur látið vinna skýrslu um áhrif sambandsrofa í millilandasamskiptum.  Skýrslan var unnin í desember sl. af ParX Viðskiptaráðgjöf IBM.  Skýrsluhöfundum var falið...
Meira
3. janúar 2007

Nýjar reglur um innanhússfjarskiptalagnir

Póst- og fjarskiptastofnun hefur sett reglur um innanhússfjarskiptalagnir sem birtar voru í Stjórnartíðindum 29. desember sl.  Reglur um innanhússfjarskiptalagnir nr. 1109/2006 (PDF) 
Meira