Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
18. desember 2009

Reiknivél PFS fyrir neytendur á vefinn snemma á næsta ári.

Póst- og fjarskiptastofnun hefur undanfarna mánuði unnið að gerð reiknivélar fyrir neytendur þar sem þeir geta borið saman verð á...
Meira
17. desember 2009

Nýjar reglur um efni viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur sett nýjar reglur um efni viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum. Reglurnar tóku gildi við birtingu...
Meira
15. desember 2009

Tilmæli PFS til fjarskiptafyrirtækja um viðskiptaskilmála gagnvart neytendum

Nokkurs misræmis hefur gætt í aðferðum fjarskiptafyrirtækja við birtingu og innihald viðskiptaskilmála. Einnig hefur gætt misræmis í...
Meira
8. desember 2009

Ákvörðun PFS í ágreiningsmáli um verðmat á eignarhlut í Hinu íslenska númerafélagi.

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 21/2009, í ágreiningsmáli á milli SIP ehf. og Símans hf., Og fjarskipta...
Meira
4. desember 2009

PFS samþykkir viðmiðunartilboð Símans hf. um endursölu- og sýndarnetsaðgang að farsímaneti fyrirtækisins, með fyrirmælum um breytingar

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvarðanir sínar nr. 19/2009 og 20/2009, frá 26. nóvember 2009, um viðmiðunartilboð Símans um...
Meira
30. nóvember 2009

Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2008.

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt skýrslu um álagningu, breytingar, afskriftir og innheimtu jöfnunargjalds fjarskiptafyrirtækja í...
Meira
27. nóvember 2009

Yfirlýsing frá Póst og fjarskiptastofnun

Vegna frétta sem birtar hafa verið á Stöð 2 og Vísi.is og auglýsinga Símans undanfarna daga þar sem vitnað er til úttektar og...
Meira
26. nóvember 2009

PFS undirbýr reiknivél fyrir neytendur um verð á fjarskiptaþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur um langt skeið birt mánaðarlegan verðsamanburð á þjónustu fjarskiptafyrirtækjanna hér á...
Meira
16. nóvember 2009

Norrænar geislavarnastofnanir telja ekki þörf á að draga úr geislun frá farsímasendum

Geislavarnir ríkisins birtu í dag frétt á vefsíðu sinni þar sem sagt er frá því að geislavarnastofnanir Finnlands...
Meira
6. nóvember 2009

PFS kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um viðmiðunartilboð Mílu og Símans fyrir leigulínur

Með ákvörðun PFS nr. 20/2007 um útnefningu fyrirtækja með umtalsverðan markaðsstyrk og álagningu kvaða á smásölumarkaði...
Meira
5. nóvember 2009

Tölfræðiskýrsla um íslenskan fjarskiptamarkað á fyrri helmingi ársins 2009

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað. Í skýrslunni er að finna...
Meira
29. október 2009

PFS framlengir frest vegna samráðs um markaðsgreiningu á markaði 7

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skila inn athugasemdum og umsögnum vegna frumdraga að markaðsgreiningu á markaði 7...
Meira
5. október 2009

PFS kallar eftir samráði um markaðsgreiningu á markaði 7, heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum

PFS hefur lokið við frumdrög að markaðsgreiningu á markaði 7, heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í einstökum...
Meira
29. september 2009

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvarðanir PFS um rekstrargjald

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum staðfest endurákvarðanir Póst- og fjarskiptastofnunar...
Meira
25. september 2009

Ákvörðun PFS: Alþjónustuskyldur Neyðarlínunnar framlengdar

Póst- og fjarskiptastofnun hefur framlengt alþjónustuskyldur Neyðarlínunnar ohf. um aðgang að neyðarþjónustu og svörun...
Meira
7. september 2009

PFS kallar eftir samráði: Útnefning Neyðarlínunnar ohf. með skyldu til að veita talsímaþjónustu á sviði neyðarþjónustu og svörun neyðarsímtala

Póst- og fjarskiptastofnun er ábyrg fyrir eftirliti með fjarskiptamarkaðinum hér á landi í samræmi við lög um fjarskipti nr. 81/2003 og...
Meira
3. september 2009

Framlengdur svarfrestur vegna samráðs hagsmunaaðila um viðmiðunartilboð Símans um bitastraumsaðgang

Þann 11. ágúst sl. óskaði PFS eftir afstöðu hagsmunaaðila til viðmiðunartilboðs Símans um bitastraumsaðgang. Svarfrestur til...
Meira
3. september 2009

Ákvörðun PFS í ágreiningsmáli um lokun Mílu ehf. fyrir skiptan aðgang þjónustuveitanda að efra tíðnisviði heimtaugar

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 16/2009, í ágreiningsmáli um lokun Mílu ehf. fyrir skiptan aðgang...
Meira
17. ágúst 2009

Framlengdur svarfrestur vegna samráðs um reglur vegna viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum

Þann 24. júní sl. birti PFS drög að reglum um efni viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum í samræmi við 1. mgr. 34. gr...
Meira
12. ágúst 2009

PFS birtir ákvörðun um kostnaðargreiningu fyrir opinn aðgang að koparheimtaugum Mílu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 13/2009, frá 17. júlí s.l., um kostnaðargreiningu fyrir opinn aðgang að...
Meira
11. ágúst 2009

PFS kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um viðmiðunartilboð Símans um bitastraumsaðgang

Með ákvörðun PFS nr. 8/2008, um útnefningu fyrirtækis með umtalsverðan markaðsstyrk og álagningu kvaða á heildsölumarkaði fyrir...
Meira
10. ágúst 2009

PFS birtir ákvörðun um skiptingu kostnaðar á samtengingarsamböndum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 14/2009, Og fjarskipti ehf. (Vodafone) gegn Símanum hf. í ágreiningsmáli um...
Meira
30. júní 2009

Ársskýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar fyrir árið 2008 komin út

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gefið út ársskýrslu sína fyrir árið 2008.  Í skýrslunni er að finna aðgengilegan texta og...
Meira
29. júní 2009

Ákvörðun PFS: Neyðarlínan fær framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu

Í dag, 29. júní 2009, samþykkti PFS umsókn Neyðarlínunnar ohf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir...
Meira
24. júní 2009

PFS efnir til samráðs um reglur um efni viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum

PFS hefur gert drög að reglum um efni viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum í samræmi við 1. mgr. 34. gr. laga nr. 81/2003 um fjarskipti...
Meira
23. júní 2009

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um viðmiðunartilboð Mílu fyrir opinn aðgang að heimtaugum

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun PFS nr. 1/2009 varðandi viðmiðunartilboð Mílu ehf. fyrir opinn...
Meira
19. júní 2009

Niðurstöður samráðs um framtíðaráform vegna GSM 1800 MHz tíðnisviðsins

Póst - og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið samráði við hagsmunaaðila um framtíðaráform vegna GSM 1800 MHz tíðnisviðsins og birtir...
Meira
15. júní 2009

Tölfræðiskýrsla um íslenskan fjarskiptamarkað 2008

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað. Í skýrslunni er að finna ítarlegar...
Meira
3. júní 2009

Almennt samráð um nýja evrópska reglugerð um alþjóðlegt reiki

Ný reglugerð um alþjóðlegt reiki tekur gildi innan ESB þann 1. júlí nk. Reglugerðin mun einnig taka gildi á EES svæðinu, eftir...
Meira
2. júní 2009

Ákvörðun PFS í ágreiningsmáli IceCell ehf. og Og fjarskipta ehf. (Vodafone) um samtengingu neta

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 10/2009, IceCell ehf. gegn Og fjarskiptum ehf. (Vodafone) í ágreiningsmáli um...
Meira
26. maí 2009

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS nr. 29/2008

Úrskurðarnefnd hefur hafnað kröfu Símans hf. um að nefndin felli úr gildi útnefningu fyrirtækisins með umtalsverðan markaðsstyrk á...
Meira
15. maí 2009

Framlengdur frestur til að skila umsögnum vegna samráðs um framtíðaráform vegna GSM 1800 MHz tíðnisviðsins

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest til að skila umsögnum og athugasemdum vegna samráðs um framtíðaráform vegna...
Meira
4. maí 2009

Uppfærsla á vef PFS

Vegna uppfærslu á vef PFS geta verið tímabundnir hnökrar á þjónustu vefsins.  T.d. getur verið vandkvæðum bundið að...
Meira
29. apríl 2009

Samráð um framtíðaráform GSM 1800 MHz tíðnisviðsins

Póst - og fjarskiptastofnun (PFS) hefur ákveðið að efna til samráðs hagsmunaaðila vegna eftirfarandi: Breytingar á markaði og ástandið...
Meira
22. apríl 2009

Nýjar reglur lækka verð á farsímanotkun milli landa innan ESB

Evrópuþingið hefur samþykkt nýjar reglur um alþjóðlegt reiki milli landa innan sambandsins.  Nú þegar eru í gildi reglur sem setja þak á verð sem farsímafyrirtæki geta rukkað viðskiptavini sína...
Meira
21. apríl 2009

Breyting á tímamælingum farsímafyrirtækja hefur áhrif á kostnað neytenda

Í tilefni af nýjustu breytingum Símans og Vodafone á áskriftarleiðum sínum þar sem aðferðum við tímamælingu símtala...
Meira
15. apríl 2009

Aðvaranir vegna spilliforrita

Nýlega hefur borið á spilliforritum hér á landi, sem dreifast í tölvur notenda gegnum veraldarvefinn. Um er að ræða sérstakar tegundir Trójuhesta sem ná aðallega bólfestu í Windows stýrikerfum. ...
Meira
8. apríl 2009

Vaxandi netvá - varað við tölvuveirum

Undanfarið hefur borið á tölvuveirum á Netinu, svokölluðum Trójuhestum, sem fylgjast með tölvunotkun.  Um er að ræða...
Meira
20. mars 2009

Ákvörðun PFS í ágreiningsmáli Íslandpósts hf. gegn íbúum í nokkrum húsum í Helgafellssveit, staðsetning bréfakassa.

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 4/2009, Íslandspóstur gegn ábúendum á nokkrum bæjum í Helgafellssveit, staðsetning bréfakassa. Í ákvörðunarorðum segir: „Staðsetning...
Meira
10. mars 2009

Ákvörðun PFS: Beiðni Hringiðunnar um aðgang að IP neti Símans á Öxl á Snæfellsnesi hafnað

Póst- og fjarskiptastofnun hefur tekið ákvörðun í máli Hringiðunnar ehf. gegn Símanum hf., þar sem Hringiðan krafðist þess að fá aðgang að IP neti Símans á Öxl á Snæfellsnesi. Nánar tiltekið krafðist...
Meira
9. mars 2009

PFS efnir til samráðs um viðmiðunartilboð um samtengingu talsímaneta

Póst- og fjarskiptastofnun barst þann 30. janúar sl. tilkynning frá Símanum hf. um nýtt viðmiðunartilboð um samtengingu talsímaneta, með gildistöku frá 1. maí nk. Sjá um samtengingar á heimasíðu...
Meira
5. mars 2009

PFS samþykkir nýtt viðmiðunartilboð Mílu ehf. fyrir opinn aðgang að heimtaugum, með fyrirmælum um breytingar

Með ákvörðun nr. 1/2009, frá 19. febrúar 2009, samþykkti PFS að nýtt viðmiðunartilboð Mílu ehf. fyrir opinn aðgang að heimtaugum, dags. 11. júlí 2008, taki gildi frá og með 1. apríl 2009, með...
Meira
4. mars 2009

Ákvörðun PFS í ágreiningsmáli IP-fjarskipta ehf. (Tals) og Símans hf. um áframhaldandi svæðisbundinn aðgang að farsímaneti Símans

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 2/2009 í ágreiningsmáli IP-fjarskipta ehf. (Tals) og Símans hf. um áframhaldandi svæðisbundinn aðgang að farsímaneti Símans. Í...
Meira
26. febrúar 2009

Fjarskiptasjóður og Síminn semja um uppbyggingu háhraðanets fyrir alla landsmenn

Fjarskiptasjóður og Síminn hafa undirritað samning um uppbyggingu háhraðanets um allt land. Með samningnum er öllum landsmönnum tryggt háhraðanet fyrir árslok 2010. Um er að ræða tæplega 1800 heimili...
Meira
5. febrúar 2009

Ný úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Skipuð hefur verið ný úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála. Nefndina skipa þrjár konur: Jóna Björk Helgadóttir héraðsdómslögmaður er formaður nefndarinnar, Brynja I. Hafstensdóttir lögfræðingur og...
Meira
2. febrúar 2009

Ný skýrsla um alþjóðlegt reiki í Evrópu - Verð á símtölum milli landa fer lækkandi

European Regulatory Group (ERG), sem er samstarfsvettvangur eftirlitsstofnana  í Evrópu á fjarskiptasviði, hefur sent frá sér nýja skýrslu um alþjóðlegt reiki milli landa í Evrópu fyrir...
Meira
26. janúar 2009

GSM 900 tíðnisviðið: Endurnýjaðar tíðniheimildir Nova og Vodafone

Á síðasta ári vann Póst- og fjarskiptastofnun að stefnumótun um framtíðarskipan GSM 900 tíðnisviðsins í samráði við markaðsaðila.  Ör þróun og miklar breytingar á farsímamarkaði var ein...
Meira
20. janúar 2009

PFS efnir til aukasamráðs um viðmiðunartilboð Símans um aðgang til endursölu og sýndarnetsaðgang að farsímaneti

Póst- og fjarskiptastofnun hefur borist tilkynning Símans hf. þess efnis að gerðar hafi verið breytingar á viðmiðunartilboðum fyrirtækisins um endursöluaðgang og sýndarnetsaðgang að farsímaneti...
Meira
16. janúar 2009

Tíðniheimild Símans fyrir NMT 450 tíðnisviðið framlengd til ársloka 2009

Póst- og fjarskiptastofnun hefur framlengt tíðniheimild Símans hf. til notkunar á tíðnum fyrir NMT 450 langdræga farsímaþjónustu sem þjóni landinu öllu og miðunum. Þann 18. desember 2008 birti Póst-...
Meira
15. janúar 2009

Samantekt umsagna vegna NMT tíðnisviðsins

Þann 18. desember 2008 birti Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) umræðuskjal um NMT – 450 tíðnisviðsins á Íslandi. Tíðnisviðinu hafði verið úthlutað til Nordisk Mobil Ísland en leyfið hefur nú verið...
Meira
9. janúar 2009

Ákvörðun PFS um fjárhagslegan aðskilnað milli Orkuveitu Reykjavíkur og Gagnaveitu Reykjavíkur

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 32/2008 um fjárhagslegan aðskilnað milli Orkuveitu Reykjavíkur og Gagnaveitu Reykjavíkur. Forsaga málsins er sú að þann 13. nóvember árið...
Meira
5. janúar 2009

Úrskurðarnefnd fellir úr gildi ákvörðun PFS um afturköllun tíðniréttinda Mílu

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur fellt úr gildi ákvörðun PFS nr. 10/2008 um að afturkalla tiltekin tíðniréttindi Mílu fyrir fastasambönd. Komst nefndin að þeirri niðurstöðu að 12. gr...
Meira
2. janúar 2009

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um heimild Íslandspósts til að loka póstafgreiðslu á Laugum

Úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála hefur með úrskurði sínum þann 30. desember 2008 staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 20/2008 frá 12. ágúst 2008 um heimild Íslandspósts hf. til að...
Meira