Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
30. desember 2010

PFS birtir ákvörðun varðandi arðsemiskröfu GR og lögmæti hlutafjáraukningar sem fram fór í félaginu í desember 2008

  Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 39/2010 varðandi arðsemiskröfu Gagnaveitu Reykjavíkur ehf. (GR) og lögmæti...
Meira
7. desember 2010

PFS framlengir rekstrarleyfi Íslandspósts til ársloka 2012

Póst- og fjarskiptastofnun hefur með bréfi til Íslandspósts framlengt gildistíma rekstrarleyfis fyrirtækisins til 31. desember 2012...
Meira
2. desember 2010

PFS auglýsir lausa til umsóknar stöðu hópstjóra öryggis- og viðbragðsteymis vegna netöryggismála

Í framhaldi af samþykkt Ríkisstjórnar Íslands í nóvember 2010 um stofnun öryggis- og viðbragðsteymis vegna netöryggismála...
Meira
26. nóvember 2010

Síminn braut gegn trúnaðarskyldum með því að hagnýta sér upplýsingar um viðskiptavini Nova og Vodafone

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 37/2010 varðandi brot Símans hf. á trúnaðarskyldum sínum samkvæmt 26...
Meira
19. nóvember 2010

Ársskýrsla PFS fyrir árið 2009 komin út

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ársskýrslu sína fyrir árið 2009.  Skýrslan gefur yfirlit yfir starfsemi og verkefni stofnunarinnar á...
Meira
17. nóvember 2010

PFS birtir ákvörðun um breytingar á skilmálum Íslandspósts vegna dreifingar á pósti frá stórnotendum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 36/2010 um breytingar á skilmálum Íslandspósts vegna dreifingar á pósti...
Meira
17. nóvember 2010

Framlenging á skyldum fjarskiptafyrirtækja vegna alþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur framlengt gildistíma alþjónustuskyldna sem lagðar voru á Mílu ehf. og Símann hf. með ákvörðun...
Meira
10. nóvember 2010

Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2009

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt skýrslu um álagningu, breytingar, afskriftir og innheimtu jöfnunargjalds fjarskiptafyrirtækja í...
Meira
8. nóvember 2010

Sameiginleg æfing evrópskra netsérfræðinga í vörnum gegn netvá

Fimmtudaginn 4. nóvember sl. stóð Evrópusambandið, í samvinnu við Netöryggisstofnun Evrópu (ENISA), fyrir fyrstu sameiginlegu æfingunni...
Meira
8. nóvember 2010

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína í ágreiningsmáli Vodafone og Mílu um aðgang að ljósleiðara NATO

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 34/2010 í ágreiningsmáli Og fjarskipta (Vodafone) og Mílu um aðgang að...
Meira
4. nóvember 2010

Ákvörðun PFS í ágreiningsmáli um rétthafabreytingu á símanúmeri

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 33/2010 í ágreiningsmáli um rétthafabreytingu á símanúmeri...
Meira
3. nóvember 2010

PFS birtir tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað á fyrri helmingi ársins 2010

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað. Í skýrslunni er að finna ítarlegar...
Meira
28. október 2010

PFS birtir tvær ákvarðanir varðandi staðsetningu bréfakassa

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt tvær ákvarðanir varðandi staðsetningu bréfakassa á póstdreifingarsvæðinu 451...
Meira
27. október 2010

Póst- og fjarskiptastofnun synjar Íslandspósti hf. um gjaldskrárhækkun

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 30/2010, þar sem hafnað er beiðni fyrirtækisins um hækkun á gjaldskrá...
Meira
26. október 2010

Fyrirhuguð úthlutun PFS á tíðninni FM100,5 MHz

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur móttekið umsókn fyrirtækisins ÚÍ1 ehf. um framlengingu á tíðniheimild vegna reksturs...
Meira
21. október 2010

PFS birtir nýjar lágmarkskröfur um alþjónustu í fjarskiptum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ný viðmið varðandi lágmarkskröfur um alþjónustu í fjarskiptum. Skjalið má nálgast...
Meira
21. október 2010

Ný reglugerð um yfirgjaldsþjónustu í tal- og farsímanetum

Birt hefur verið í Stjórnartíðindum ný reglugerð um yfirgjaldsþjónustu í tal- og farsímanetum, nr. 780/2010.  Reglugerðin...
Meira
15. október 2010

Ákvörðun PFS vegna póstþjónustu í Æðey og Vigur

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 29/2010 um póstþjónustu í Æðey og Vigur. Í...
Meira
8. október 2010

Nýjar kröfur um alþjónustuskyldur Símans varðandi almenningssíma

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt kröfur um fjölda almenningssíma sem alþjónustuveitanda er skylt að starfrækja undir merkjum...
Meira
6. október 2010

PFS kallar eftir samráði vegna viðmiðunartilboðs Símans um samtengingu talsímaneta

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) kallar eftir samráði um fyrirhugaðar breytingar á viðmiðunartilboði Símans um samtengingu talsímaneta (RIO)...
Meira
28. september 2010

Íslenska ríkið sýknað af kröfu Mílu ehf. um að það beri skaðabótaskyldu

Með dómi héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp þann 27. september 2010, var íslenska ríkið sýknað af kröfu...
Meira
21. september 2010

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um endurúthlutun tíðnar til útvarpssendinga

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun PFS nr. 13/2010, er varðaði afnot af tíðninni 100,5 MHz til FM...
Meira
17. september 2010

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um fjárhagslegan aðskilnað milli OR og GR

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun PFS nr. 14/2010 er varðar tilhögun fjárhagslegs aðskilnaðar...
Meira
16. september 2010

Yfirlýsing frá PFS vegna fréttaflutnings af birtingu ákvörðunar varðandi Gagnaveitu Reykjavíkur

Vegna fréttaflutnings af birtingu ákvörðunar Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 25/2010 þar sem stofnunin kemst að þeirri niðurstöðu að...
Meira
16. september 2010

Ákvörðun PFS vegna synjunar um númera- og þjónustuflutning

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 24/2010 í kvörtunarmáli vegna synjunar á númeraflutningi. Með bréfi...
Meira
16. september 2010

Heimsókn nýs ráðherra samgöngumála.

Ögmundur Jónasson, nýr ráðherra samgöngumála heimsótti Póst- og fjarskiptastofnun í dag til að kynna sér stofnunina og...
Meira
15. september 2010

PFS telur Gagnaveitu Reykjavíkur hafa brotið gegn ákvörðunum stofnunarinnar

Í ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 25/2010, frá 7. september s.l., kemst stofnunin að þeirri niðurstöðu að Gagnaveita...
Meira
15. september 2010

Úrskurðarnefnd staðfestir tvær ákvarðanir PFS í póstmálum

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun PFS nr. 16/2010 er varðaði staðsetningu bréfakassa í...
Meira
10. september 2010

PFS kallar eftir samráði vegna boðaðra breytinga Íslandspósts á skilmálum um póstþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) efnir til samráðs við hagsmunaaðila vegna breytinga sem Íslandspóstur hefur boðað á skilmálum...
Meira
8. september 2010

Nýlegar ákvarðanir PFS um rétthafabreytingar á símanúmerum og breytingar á reglum um númera- og þjónustuflutning

Póst- og fjarskiptastofnun birti nýlega tvær ákvarðanir sem varða rétthafabreytingar á símanúmerum. Um er að ræða...
Meira
31. ágúst 2010

Póst- og fjarskiptastofnun samþykkir beiðni Íslandspósts um heimild til að loka póstafgreiðslu á Stöðvarfirði

Póst- og fjarskiptastofnun hefur  í dag með ákvörðun sinni nr. 23/2010 samþykkt beiðni Íslandspósts frá 22. júlí sl...
Meira
27. ágúst 2010

PFS kallar eftir aukasamráði vegna viðmiðunartilboðs Mílu fyrir leigulínur

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir aukasamráði um viðmiðunartilboð Mílu á stofnlínumarkaði (markaður 14).  Er þetta...
Meira
23. ágúst 2010

PFS birtir ákvörðun um höfnun þjónustuleiðar í Reiknivél PFS

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 19/2010 um að hafna þjónustuleið í Reiknivél PFS.  Reiknivél PFS er...
Meira
16. ágúst 2010

PFS gefur út nýjar reglur um forval og fast forval í talsímanetum

Nýjar reglur Póst- og fjarskiptastofnunar um forval og fast forval í talsímanetum hafa tekið gildi með birtingu í Stjórnartíðindum...
Meira
13. ágúst 2010

Síminn hættir rekstri NMT farsímakerfisins hér á landi

  Þann 1. september næstkomandi mun Síminn hætta rekstri NMT farsímakerfisins hér á landi.   Mikil uppbygging hefur átt sér...
Meira
12. ágúst 2010

Vegna umfjöllunar um úttekt PFS á framkvæmd reglugerðar um reiki

Á vefsíðu Neytendasamtakanna birtist nýlega niðurstaða úttektar samtakanna á framkvæmd fjarskiptafyrirtækjanna á reglugerðum...
Meira
27. júlí 2010

Nýjar reglur nr. 617/2010 um númera- og þjónustuflutning í almennum fjarskiptanetum

  Með birtingu í stjórnartíðindum þann 22. júlí s.l. hafa tekið gildi endurskoðaðar reglur nr. 617/2010 um númera- og...
Meira
19. júlí 2010

Úttekt á framkvæmd reglugerðar um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum

  Þann 1. júlí 2010 tóku gildi ákvæði reglugerðar um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan...
Meira
16. júlí 2010

PFS framlengir samráðsfrest vegna boðaðra breytinga Íslandspósts á skilmálum um póstþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja samráðsfrest vegna boðaðra breytinga Íslandspósts á skilmálum um...
Meira
16. júlí 2010

Ákvörðun PFS um útnefningu á farsímamarkaði 7

Póst- og fjarskiptastofnun birtir í dag ákvörðun sína varðandi heildsölu á farsímamarkaði. Samkvæmt ákvörðuninni...
Meira
30. júní 2010

PFS efnir til samráðs um reglur um forval og fast forval í talsímanetum

PFS hefur gert drög að nýjum reglum um forval og fast forval í talsímanetum í samræmi við 4. mgr. 53. gr. laga nr. 81/2003 um fjarskipti. Í...
Meira
29. júní 2010

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknar Póst- og fjarskiptastofnun fyrir hönd Jöfnunarsjóðs alþjónustu

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur með dómi, dags. 25. júní s.l. sýknað Póst- og fjarskiptastofnun f.h. Jöfnunarsjóðs...
Meira
29. júní 2010

PFS kallar eftir samráði vegna boðaðra breytinga Íslandspósts á skilmálum um póstþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) efnir til samráðs við hagsmunaaðila vegna breytinga sem Íslandspóstur hefur boðað á skilmálum...
Meira
28. júní 2010

Norrænn samanburður á fjarskiptanotkun: Netnotkun með farsímum og netlyklum minnst á Íslandi

Íslendingar sækja minna af gögnum á Netið í gegn um farsíma og netlykla en aðrar þjóðir á Norðurlöndum...
Meira
22. júní 2010

Úrskurðarnefnd staðfestir úrskurð PFS um afturköllun á tíðniheimild IceCell fyrir GSM 1800

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvordun PFS frá því í mars sl. um að afturkalla tíðniheimild...
Meira
22. júní 2010

Vefurinn Reiknivél PFS opnaður - Verðsamanburður fyrir neytendur

  Póst- og fjarskiptastofnun hefur opnað vefinn Reiknivél PFS (www.reiknivél.is).  Tilgangur reiknivélarinnar er að auðvelda neytendum að...
Meira
22. júní 2010

Reiknivél PFS verður opnuð í dag

Kl. 13:30 í dag mun Kristján L. Möller ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála opna nýjan vef Póst- og fjarskiptastofnunar...
Meira
14. júní 2010

PFS samþykkir viðmiðunartilboð Símans um bitastraumsaðgang, með fyrirmælum um breytingar

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 12/2010, frá 19. maí 2010, um breytingar á skilmálum...
Meira
14. júní 2010

Samráð við ESA vegna markaðsgreiningar á markaði 7

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðun um útnefningu fyrirtækja með umtalsverðan...
Meira
31. maí 2010

Ákvörðun PFS um fjárhagslegan aðskilnað milli Orkuveitu Reykjavíkur og Gagnaveitu Reykjavíkur

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 14/2010 um fjárhagslegan aðskilnað milli Orkuveitu Reykjavíkur sf. (OR) og Gagnaveitu...
Meira
28. maí 2010

Ákvörðun PFS um afnot af tíðninni 100,5 MHz til FM útvarpssendinga

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 13/2010 um afnot af tíðninni 100,5 MHz til FM útvarpsendinga. Í ákvörðun...
Meira
27. maí 2010

Ákvörðun PFS: Neyðarlínan fær framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu

Í dag, 27. maí 2010, samþykkti Póst- og fjarskiptastofnun umsókn Neyðarlínunnar ohf. um framlag úr jöfnunarsjóði...
Meira
20. maí 2010

Tölfræðiskýrsla PFS um íslenskan fjarskiptamarkað 2009

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað. Í skýrslunni er að finna...
Meira
19. maí 2010

Ákvörðun PFS varðandi kostnaðargreiningu fyrir bitastraumsaðgang

Póst og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 11/2010 um trúnað tiltekinna upplýsinga við birtingu á ákvörðun nr...
Meira
28. apríl 2010

Ákvörðun PFS í ágreiningsmáli um aðgang GlobalCall að almenningssímum Símans

PFS hefur birt ákvörðun sína nr. 10/2010 í ágreiningsmáli um aðgang GlobalCall ehf. að almenningssímum Símans hf. Í...
Meira
15. apríl 2010

Vegna eldgossins í Eyjafjallajökli: Öll fjarskiptakerfi í lagi en staðbundnar truflanir á póstþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun fylgist með stöðu fjarskiptakerfa og póstþjónustu á landinu í tengslum við þær...
Meira
15. apríl 2010

PFS birtir ákvörðun í kvörtunarmáli um óumbeðin fjarskipti

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 6/2010 í máli þriggja einstaklinga sem kærðu fjarskiptafyrirtækið...
Meira
30. mars 2010

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á reglum um númera- og þjónustuflutning í almennum fjarskiptanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur í samráði við fjarskiptafyrirtæki unnið að endurskoðun á reglum nr. 949/2008 um númera- og...
Meira
18. mars 2010

PFS afturkallar tíðniheimild IceCell fyrir GSM 1800 farsímanet

Póst- og fjarskiptastofnun hefur með ákvörðun sinni nr. 5/2010 þann 11. mars 2010, afturkallað tíðniheimild farsímafyrirtækisins IceCell...
Meira
17. mars 2010

Nýjar reglur PFS um verðsamanburð á fjarskiptaþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur sett nýjar reglur um verðsamanburð á fjarskiptaþjónustu. Reglurnar voru settar í tengslum við...
Meira
24. febrúar 2010

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS í kvörtunarmáli um óumbeðin fjarskipti

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur birt úrskurð sinn í máli nr. 5/2009 þar sem farið var fram á að nefndin sneri...
Meira
24. febrúar 2010

Póst- og fjarskiptastofnun samþykkir beiðni Íslandspósts um hækkun á gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 4/2010 þar sem stofnunin samþykkir beiðni Íslandspósts hf. um hækkun...
Meira
22. febrúar 2010

Ákvörðun PFS um bráðabirgðaákvörðun vegna kvartana um meint brot á reglum um númera- og þjónustuflutning

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 2/2010 í ágreiningsmáli á milli Símans hf., Nova ehf. og Og fjarskipta...
Meira
18. febrúar 2010

PFS efnir til aukasamráðs um markaðsgreiningu á markaði 7, heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum

Með bréfi til hagsmunaaðila, dags. 5. október 2009, efndi PFS til samráðs um frumdrög að markaðsgreiningu á markaði 7...
Meira
11. febrúar 2010

BEREC - Ný Evrópustofnun um samræmt fjarskiptaeftirlit

Í lok janúar sl. tók formlega til starfa ný stofnun innan Evrópusambandsins um samræmt fjarskiptaeftirlit í Evrópu.  Stofnunin hlaut...
Meira
8. febrúar 2010

Örugg netnotkun: Málþing á vegum SAFT í tilefni alþjóðlega netöryggisdagsins 9. febrúar 2010

HUGSAÐU ÁÐUR EN ÞÚ SENDIR er yfirskrift málþings sem SAFT verkefnið um örugga netnotkun barna og unglinga stendur fyrir í tilefni...
Meira
1. febrúar 2010

Íslandspósti gert skylt að breyta skilmálum um sérstaka farmtryggingu á bögglasendingum innanlands

Þann 1. maí 2009, tóku gildi nýir skilmálar hjá Íslandspósti þar sem viðskiptamönnum fyrirtækisins er gert að kaupa...
Meira
29. janúar 2010

PFS kallar eftir samráði um reglur um verðsamanburð á fjarskiptaþjónustu

Líkt og áður hefur komið fram á vefsíðu Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) þá hefur verið unnið að gerð reiknivélar...
Meira
29. janúar 2010

Tíðniheimild Símans vegna NMT 450 kerfisins framlengd

Póst – og fjarskiptastofnun hefur framlengt tíðniheimild Símans til reksturs langdrægs NMT kerfis á 450 MHz tíðnisviðinu sem...
Meira
29. janúar 2010

Úrskurður úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli Mílu gegn PFS

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum nr. 4/2009 þann 15. janúar sl. úrskurðað í máli...
Meira
22. janúar 2010

Lausar stöður hjá PFS

Þrjár stöður sérfræðinga eru lausar til umsóknar hjá Póst- og fjarskiptastofnun.  Um er að ræða stöður í...
Meira