Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
30. desember 2011

Skjárinn ehf. hlýtur réttindi til notkunar á tíðninni 100,5 MHz til hljóðvarpssendinga

Í dag var haldið á vegum Póst- og fjarskiptastofnunar uppboð á réttindum til notkunar á tíðninni FM 100,5 MHz, á Suðvesturlandi...
Meira
30. desember 2011

Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2010

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt skýrslu um álagningu, breytingar, afskriftir og innheimtu jöfnunargjalds fjarskiptafyrirtækja í...
Meira
22. desember 2011

PFS framlengir samráðsfrest vegna breytinga hjá Íslandspósti

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja samráðsfrest vegna fyrirhugaðra breytinga á uppbyggingu gjaldskrár...
Meira
19. desember 2011

Netöryggi.is - aðgengilegur fróðleikur um öryggi og varnir í netnotkun

Í Fréttablaðinu og á Vísi.is um helgina er sagt frá hollenskri rannsókn sem sýnir að hátt hlutfall tölva á...
Meira
19. desember 2011

Niðurstöður PFS að loknu samráði um tíðniskipulag

Póst- og fjarskiptastofnun hefur það hlutverk, samkvæmt lögum um fjarskipti nr. 81/2003, að annast skipulag tíðnirófsins þannig að...
Meira
13. desember 2011

Ákvörðun PFS um endurskoðun á gjaldskrá koparheimtauga, stofngjalda og aðgangs að tengigrindum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 30/2011 varðandi kostnaðargreiningu Mílu ehf.  á heildsöluverðum fyrir...
Meira
9. desember 2011

PFS kallar eftir samráði: Breytingar á uppbyggingu gjaldskrár Íslandspósts, afsláttarstigum og viðskiptaskilmálum

Með tilkynningu á heimasíðu PFS þann 29. júní 2010, efndi stofnunin til samráðs við hagsmunaaðila vegna fyrirhugaðra breytinga...
Meira
6. desember 2011

Samráð við ESA um markaðsgreiningu á markaði 7 (lúkning símtala í farsímanetum)

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðun um útnefningu fyrirtækja með umtalsverðan...
Meira
6. desember 2011

Sterk staða fjarskipta og upplýsingatækni á Íslandi

Fyrir skömmu kom út skýrsla sem Evrópusambandið lét vinna  um stöðu fjarskipta og upplýsingatækni í þeim löndum sem...
Meira
30. nóvember 2011

PFS auglýsir uppboð á réttindum til notkunar á tíðninni FM 100,5 MHz á Suðvesturlandi

Póst- og fjarskiptastofnun auglýsir hér með uppboð á réttindum til notkunar á tíðninni FM 100,5 MHz, á Suðvesturlandi. Með...
Meira
28. nóvember 2011

PFS áframsendir Já-málið til Samkeppniseftirlitsins

Með úrskurði sínum nr. 4/2011 frá 17. nóvember 2011 felldi úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála úr gildi 4. tölulið...
Meira
25. nóvember 2011

PFS kallar eftir samráði: Fyrirhuguð útnefning Símans hf. og Mílu ehf. með skyldu til að veita alþjónustu á starfsvæði sínu

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði við hagsmunaaðila vegna fyrirhugaðrar útnefningar Símans hf. og Mílu ehf. með skyldu til...
Meira
23. nóvember 2011

Niðurstöður samráðs um lausar FM tíðnir á höfuðborgarsvæðinu

Í samráði um tíðnistefnu Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) sem fram fór í sumar kom fram sú skoðun eins hagmunaaðila að skortur...
Meira
21. nóvember 2011

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála fellir úr gildi hluta af alþjónustukvöðum sem PFS hafði lagt á Já upplýsingaveitur ehf.

Með úrskurði sínum nr. 4/2011 frá 17. nóvember 2011 hefur úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála fellt úr gildi 4. tölulið...
Meira
17. nóvember 2011

Tölfræðiskýrsla PFS um íslenskan fjarskiptamarkað á fyrri helmingi ársins 2011

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað. Í skýrslunni er að finna ítarlegar...
Meira
16. nóvember 2011

Ný reglugerð um skipulag og úthlutun tíðna í fjarskiptum

Ný reglugerð um skipulag og úthlutun tíðna í fjarskiptum nr. 1047/2011 hefur öðlast gildi með birtingu í Stjórnartíðindum...
Meira
8. nóvember 2011

Ný útgáfa Reiknivélar PFS um fjarskiptakostnað fyrir neytendur

Ný útgáfa Reiknivélar PFS er komin á Netið.  Reiknivélin (www.reiknivél.is ) er verkfæri fyrir neytendur til að bera saman verð...
Meira
7. nóvember 2011

Ný skýrsla PFS: Greining kvartana til Neytendasamtakanna vegna fjarskiptamála

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur tekið saman skýrslu þar sem greind eru þau umkvörtunarefni vegna fjarskiptamála sem komu inn á borð...
Meira
3. nóvember 2011

Ákvörðun PFS vegna varðveislutíma upplýsinga um fjarskiptaumferð hjá Símanum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 29/2011 vegna varðveislutíma upplýsinga um fjarskiptaumferð hjá Símanum. Er...
Meira
28. október 2011

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um framlengingu á MMDS tíðniheimild Vodafone

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 18/2011. Málið varðar...
Meira
27. október 2011

Samráð um lausar FM tíðnir á höfuðborgarsvæðinu

Í opinberu samráði um tíðnistefnu Póst- og fjarskiptastofnunar sem fram fór í sumar kom fram sú skoðun eins hagmunaaðila að skortur...
Meira
27. október 2011

Drög að nýrri fjarskiptaáætlun til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu

Innanríkisráðherra hefur ákveðið að leggja nýja fjarskiptaáætlun fyrir Alþingi á 140. löggjafarþingi nú í...
Meira
27. október 2011

PFS efnir til aukasamráðs um markaðsgreiningu á markaði 7, heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum

Þann 18. mars s.l. efndi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til samráðs um frumdrög að markaðsgreiningu á markaði 7, heildsölumarkaði fyrir...
Meira
18. október 2011

PFS kallar eftir samráði vegna fyrirhugaðrar breytingar Símans á viðmiðunartilboði um samtengingu talsímaneta (RIO)

Þann 31. ágúst sl. óskaði Síminn eftir samþykki PFS fyrir breytingu á viðmiðunartilboði félagsins um samtengingu...
Meira
18. október 2011

Ákvörðun PFS um aðgang Vodafone að ljósleiðurum Mílu á landsbyggðinni

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 28/2011 um kröfu Vodafone um aðgang að leigulínum Mílu. Málið...
Meira
13. október 2011

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um breytingar á viðskiptaskilmálum Íslandspósts vegna breytinga á dreifikerfi fyrirtækisins

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála staðfesti þann 10. október sl. ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr...
Meira
13. október 2011

PFS birtir ákvörðun varðandi viðmiðunartilboð Mílu fyrir hýsingu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 27/2011 um viðmiðunartilboð Mílu um hýsingu.Með viðmiðunartilboðinu er...
Meira
26. september 2011

Póst- og fjarskiptastofnun samþykkir beiðni Íslandspósts um hækkun á gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 26/2011 þar sem stofnunin samþykkir beiðni Íslandspósts hf. um hækkun...
Meira
14. september 2011

PFS kallar eftir samráði vegna beiðni Mílu um að leggja niður vöruna „sérlausnir á etherneti“

Með bréfi til Póst- og fjarskiptastofnunar dags. 7. september 2011, tilkynnti Míla ehf. að fyrirtækið hyggist leggja niður vöru sem nefnd hefur...
Meira
30. ágúst 2011

PFS kallar eftir samráði um markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir aðgang og upphaf símtala í farsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við frumdrög að markaðsgreiningu á markaði 15, heildsölumarkaði fyrir aðgang og upphaf símtala...
Meira
18. ágúst 2011

Ársskýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar fyrir árið 2010 komin út

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gefið út ársskýrslu sína fyrir árið 2010. Í henni er að finna greinargott yfirlit yfir verkefni og...
Meira
12. ágúst 2011

Laust starf lögfræðings hjá PFS

Hjá Póst- og fjarskiptastofnun er laus til umsóknar staða lögfræðings.  Lögfræðideild PFS ber ábyrgð á vinnslu...
Meira
5. ágúst 2011

Laust er til umsóknar starf sérfræðings í greiningardeild Póst- og fjarskiptastofnunar

Sérfræðingur Leitað er að öflugum sérfræðingi til liðs við teymi starfsmanna greiningardeildar sem vinna náið saman að...
Meira
4. ágúst 2011

Notkun SMS í beinni markaðssetningu talin óheimil

  Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 25/2011 í kvörtunarmáli vegna óumbeðinna fjarskipta. Kvörtunin var...
Meira
13. júlí 2011

Ákvörðun PFS um útnefningu Já Upplýsingaveitna hf. með skyldu til að veita alþjónustu að því er varðar útgáfu símaskrár og rekstur upplýsingaveitu um símanúmer

  Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 22/2011 um útnefningu Já Upplýsingaveitna hf. með skyldu til að veita...
Meira
13. júlí 2011

Nova braut gegn trúnaðarskyldum sínum með því að hagnýta sér samtengiupplýsingar frá Símanum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 23/2011 varðandi brot Nova á trúnaðarskyldum sínum samkvæmt 26. gr...
Meira
11. júlí 2011

Um hámarksverð fyrir símtöl í reikiþjónustu

Evrópusambandið setti reglur árið 2007 sem lögðu kvaðir á hámarkssmásöluverð sem farsímafyrirtækin mega innheimta af...
Meira
7. júlí 2011

Hefurðu kíkt á Reiknivél PFS nýlega ?

Guðmann Bragi Birgisson, sérfræðingur hjá PFS Auðvelt að bera saman síbreytileg verð á fjarskiptamarkaði. Fjarskiptamarkaðurinn og...
Meira
6. júlí 2011

Norrænn samanburður á fjarskiptanotkun 2010

  Útbreiðsla fastra nettenginga með miklum afköstum mest á Íslandi sem og vöxtur í gagnaflutningum yfir farsímanet. ...
Meira
1. júlí 2011

PFS kallar eftir samráði: Tíðnistefna PFS og sérstakt umræðuskjal um farnetsþjónustur og úthlutun tilheyrandi tíðnisviða

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú stefnu sína um stjórnun tíðnisviðsins fyrir árin 2011 – 2014 og kallar eftir...
Meira
27. júní 2011

PFS birtir ákvörðun varðandi kostnaðargreiningu fyrir aðgang að talsímaneti Símans

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 21/2011 varðandi yfirferð stofnunarinnar á kostnaðargreiningu á heildsöluverðum...
Meira
22. júní 2011

Ákvörðun PFS um framlengingu á MMDS tíðniheimild Fjarskipta ehf. (Vodafone).

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 18/2011 um framlengingu á MMDS tíðniheimild Fjarskipta ehf. (Vodafone). Er um að...
Meira
22. júní 2011

Ný reglugerð um bókhald og kostnaðargreiningu í rekstri fjarskiptafyrirtækja

Ný reglugerð um bókhald og kostnaðargreiningu í rekstri fjarskiptafyrirtækja,  hefur verið birt í...
Meira
20. júní 2011

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um skráningu á kóðum í gagnagrunn HÍN

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála staðfesti þann 10. júní sl. ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 40/2010...
Meira
20. júní 2011

Ákvörðun PFS um viðmiðunartilboð og kostnaðargreiningu Símans fyrir smásölumarkaði talsímaþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 19/2011 varðandi viðmiðunartilboð og kostnaðargreiningu Símans fyrir...
Meira
16. júní 2011

PFS kallar eftir samráði: Fyrirhuguð útnefning Já upplýsingaveitna með alþjónustuskyldur vegna útgáfu símaskrár og upplýsingaþjónustu um símanúmer

Póst og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði við hagsmunaaðila vegna fyrirhugaðrar útnefningar Já upplýsingaveitna ehf. með skyldu til að...
Meira
14. júní 2011

PFS birtir ákvörðun um kostnaðargreiningu fyrir leigulínur

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 14/2011 varðandi kostnaðargreiningu Mílu ehf. á verðskrá fyrir leigulínur...
Meira
10. júní 2011

PFS birtir ákvörðun um kostnaðargreiningu fyrir talsímanet

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 15/2011 varðandi kostnaðargreiningu á heildsöluverðum Símans hf. fyrir upphaf...
Meira
8. júní 2011

Ný reglugerð um reikningagerð fyrir fjarskiptaþjónustu

Birt hefur verið í Stjórnartíðindum ný reglugerð um reikningagerð fyrir fjarskiptaþjónustu, nr. 526/2011. Reglugerðin tekur til...
Meira
7. júní 2011

PFS birtir ákvörðun um breytingar á skilmálum Íslandspósts vegna dreifingar á pósti frá stórnotendum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 16/2011 um viðskiptaskilmála Íslandspósts vegna breytinga á dreifikerfi...
Meira
7. júní 2011

Póst- og fjarskiptastofnun samþykkir beiðni Íslandspósts um hækkun á gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 17/2011 þar sem stofnunin samþykkir beiðni Íslandspósts hf. um hækkun...
Meira
31. maí 2011

PFS birtir tölfræðiskýrslu um fjarskiptamarkaðinn 2010

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað. Í skýrslunni er að finna...
Meira
18. maí 2011

Merkingar bréfakassa - breytingum á útburðarreglum Íslandspósts frestað

Póst- og fjarskiptastofnun hefur beint þeim tilmælum til Íslandspósts að fresta breytingum á útburðarreglum fyrirtækisins...
Meira
13. maí 2011

PFS samþykkir umsókn Neyðarlínunnar um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt umsókn Neyðarlínunnar ohf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið...
Meira
3. maí 2011

Merkingar á bréfakassa

  Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið,  að beina þeim tilmælum til Íslandspósts, að fresta breytingum á...
Meira
20. apríl 2011

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála fellir úr gildi ákvörðun PFS um dreifingu pósts frá stórnotendum

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur fellt úr gildi ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 36/2010, um breytingar á...
Meira
20. apríl 2011

PFS efnir til samráðs um uppfærð viðmiðunartilboð Símans um sýndarnetsaðgang að farsímaneti félagsins og aðgang til endursölu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur borist tilkynning Símans um að gerðar hafi verið breytingar á viðmiðunartilboðum félagsins um...
Meira
15. apríl 2011

PFS samþykkir beiðni Íslandspósts um heimild til að loka póstafgreiðslum á Raufarhöfn og Hofsósi

Póst- og fjarskiptastofnun hefur með ákvörðunum nr. 10 og 11/2011, samþykkt beiðnir Íslandspósts um heimild til að loka...
Meira
14. apríl 2011

PFS birtir ákvörðun í kvörtunarmáli vegna lokunar á aðgangi að tilteknum vefsíðum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 8/2011 í kvörtunarmáli vegna lokunar á aðgangi að tilteknum...
Meira
13. apríl 2011

Samráð um markaðsgreiningu á markaði 7 framlengt til 26. apríl nk.

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að skilafrestur umsagna og athugasemda í áður auglýstu samráði um markaðsgreiningu...
Meira
13. apríl 2011

PFS birtir ákvörðun nr. 9/2011, um rétt til tengingar talsíma

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 9/2011, um rétt umsækjanda til tengingar talsíma við Sæból að...
Meira
12. apríl 2011

Samantekt PFS að loknu samráði um framlengingu á MMDS tíðnileyfi Fjarskipta ehf. (Vodafone)

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) gaf þann 20. janúar síðastliðinn út samráðsskjal vegna beiðni Og fjarskipta ehf. (nú Fjarskipti ehf.)...
Meira
6. apríl 2011

Könnun PFS á dreifingu Íslandspósts á magnpósti

Með ákvörðun sinni nr. 36/2010 þann 10. nóvember sl.  veitti Póst- og fjarskiptastofnun Íslandspósti heimild til að dreifa...
Meira
18. mars 2011

PFS kallar eftir samráði um markaðsgreiningu á markaði 7, heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við frumdrög að markaðsgreiningu á markaði 7, heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala...
Meira
11. mars 2011

Númerinu 118 úthlutað til Já upplýsingaveitna

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur  úthlutað stuttnúmerinu 118 til Já upplýsingaveitna ehf.  til að veita...
Meira
9. mars 2011

Ákvörðun PFS í kvörtunarmáli vegna óumbeðinna fjarskipta

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 5/2011 í kvörtunarmáli vegna óumbeðinna fjarskipta. Kvörtunin var tilkomin...
Meira
9. mars 2011

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála fellir úr gildi tvær ákvarðanir PFS varðandi póstþjónustu á Vestfjörðum

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur fellt úr gildi tvær ákvarðanir Póst- og fjarskiptastofnunar er varða breytingu á...
Meira
3. mars 2011

Laust er til umsóknar starf sérfræðings í tæknideild Póst- og fjarskiptastofnunar

Við leitum að öflugum sérfræðingi til liðs við tæknideild PFS.  Sérfræðingur vinnur með öflugu teymi starfsmanna deildarinnar...
Meira
2. mars 2011

PFS kallar eftir samráði vegna viðmiðunartilboðs Mílu fyrir hýsingu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) kallar eftir samráði um nýtt viðmiðunartilboð Mílu um hýsingu. Með ákvörðun PFS nr. 41/2010...
Meira
25. febrúar 2011

Ákvörðun PFS um endurákvörðun rekstrargjalds RÚV ohf.

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 4/2011 um endurákvörðun rekstrargjalds Ríkisútvarpsins ohf. (RÚV) vegna...
Meira
24. febrúar 2011

Ákvarðanir PFS um breytingar á skilmálum viðmiðunartilboða Símans og Mílu á mörkuðum 7, 13 og 14

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvarðanir sínar  nr. 2/2011 og nr. 3/2011 um breytingar á skilmálum...
Meira
18. febrúar 2011

Könnun PFS á eiginleikum IP fjarskiptaneta og gæðum netþjónustu í dreifbýli

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gert könnun á eiginleikum IP fjarskiptaneta og gæðum netþjónustu meðal þeirra aðila sem veita slíka...
Meira
14. febrúar 2011

Hópstjóri öryggis- og viðbragðsteymis vegna netöryggismála ráðinn til PFS

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gengið frá ráðningu í starf hópstjóra öryggis- og viðbragðsteymis vegna netöryggismála...
Meira
14. febrúar 2011

Breyttur afgreiðslutími hjá PFS

Frá og með þriðjudeginum 15. febrúar 2011 verður afgreiðsla Póst- og fjarskiptastofnunar opin virka daga frá kl. 10:00 til kl. 14:00.  
Meira
11. febrúar 2011

112 dagurinn í dag

112 dagurinn hefur verið haldinn árlega síðan 2005 og ber hann ávallt upp á 11. febrúar. Markmið dagsins er að kynna neyðarnúmerið 112...
Meira
7. febrúar 2011

Framlenging á samráði vegna 2.6 MHz tíðnisviðsins

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja auglýst samráð vegna 2.6 MHz tíðnisviðsins til 18. Febrúar 2011. Frestur til...
Meira
7. febrúar 2011

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 8. febrúar - ráðstefna um internetið - allir velkomnir

Þann 8. febrúar 2011 verður haldið opin ráðstefna um internetið á Hilton hóteli, Nordica.  Mennta- og...
Meira
4. febrúar 2011

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um rekstrargjald Símans

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun PFS nr. 28/2010 er varðar rekstrargjald Símans vegna tiltekinna tekna sem...
Meira
31. janúar 2011

Fyrirhuguð úthlutun PFS á tíðninni FM106,1 MHz

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur móttekið umsókn fyrirtækisins Lýðræðishreyfingarinnar um tíðniheimild  vegna reksturs...
Meira
31. janúar 2011

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2011

Mennta- og menningarmálaráðuneytið, innanríkisráðuneytið og SAFT standa fyrir ráðstefnu um Internetið á alþjóðlega...
Meira
27. janúar 2011

PFS kallar eftir samráði vegna breytinga á viðmiðunartilboði Mílu fyrir opinn aðgang að heimtaugum

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði um fyrirhugaðar breytingar á viðmiðunartilboði Mílu um opinn aðgang að heimtaugum (RUO)...
Meira
24. janúar 2011

PFS kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um notkun 2.6 GHz tíðnisviðsins á Íslandi

Póst - og fjarskiptastofnun (PFS) hefur ákveðið að efna til samráðs við hagsmunaaðila vegna fyrirhugaðrar framlengingar á MMDS leyfi Og...
Meira
13. janúar 2011

PFS birtir ákvörðun um kostnaðargreiningu fyrir aðstöðuleigu

 Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 41/2010 varðandi kostnaðargreiningu Mílu ehf. á verðskrá fyrir...
Meira