Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
27. desember 2012

Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2011

Út er komin skýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar um álagningu, breytingar, afskriftir og innheimtu jöfnunargjalds fjarskiptafyrirtækja í...
Meira
21. desember 2012

PFS kveður á um Síminn skuli veita öðrum fyrirtækjum aukinn aðgang að Ljósneti sínu

Póst- og fjarskiptastofnun(PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 38/2012 frá 14. desember sl. þar sem komist er að þeirri niðurstöðu...
Meira
20. desember 2012

Samráð við hagsmunaaðila vegna markaðsgreininga á smásölumörkuðum fyrir talsíma framlengt

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest sem hagsmunaaðilum var gefinn til að koma með athugasemdir vegna markaðsgreininga á...
Meira
17. desember 2012

PFS auglýsir uppboð á tíðniheimildum fyrir háhraða farnetsþjónustu, 4G

Póst- og fjarskiptastofnun auglýsir nú uppboð á tíðniheimildum á tveimur tíðnisviðum, 800 MHz og 1800 MHz.  Um er að...
Meira
14. desember 2012

PFS ákvarðar að fyrirtæki skuli lækka og jafna heildsöluverð á talsímamarkaði

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú tvær ákvarðanir sínar í framhaldi af markaðsgreiningu þar sem mikilvæg skref eru stigin til...
Meira
30. nóvember 2012

PFS kallar eftir samráði um markaðsgreiningar á smásölumörkuðum fyrir talsíma

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við frumdrög að markaðsgreiningu á smásölumörkuðum fyrir talsíma, bæði...
Meira
13. nóvember 2012

Ákvörðun PFS vegna kvörtunar um fölsun Hringdu á uppruna A-númers

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 33/2012, vegna kvörtunar um fölsun Hringdu ehf. á uppruna númers sem birtist...
Meira
12. nóvember 2012

Ný skýrsla frá PFS: Tölfræði um íslenskan fjarskiptamarkað á fyrri helmingi ársins 2012

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað. Í skýrslunni er að finna...
Meira
6. nóvember 2012

Úrskurður úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála vegna breytinga á gjaldskrá Íslandspósts innan einkaréttar, afsláttarskilmálum og viðskiptaskilmálum því tengdu.

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum í máli nr. 5/2012, þann 31. október sl....
Meira
6. nóvember 2012

Samráð við ESA um markaðsgreiningu á mörkuðum 2, 3 og 10 (upphaf, lúkning og flutningur símtala í talsímanetum)

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðunum um útnefningu fyrirtækja með umtalsverðan...
Meira
2. nóvember 2012

Ákvörðun PFS vegna kvartana um reikningagerð Hringdu ehf.

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 28/2012, vegna tveggja kvartana um reikningagerð Hringdu ehf. Töldu báðir kvartendur...
Meira
1. nóvember 2012

Ákvörðun PFS um lækkun lúkningarverðs bætir hag neytenda á farsímamarkaði

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 32/2012 varðandi heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í...
Meira
30. október 2012

PFS heimilar Íslandspósti að loka póstafgreiðslustöðum á Flateyri og Bíldudal

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt tvær ákvarðanir þar sem stofnunin samþykkir beiðnir Íslandspósts um heimild til að loka...
Meira
29. október 2012

Samráð um skilmála vegna rafræns uppboðs á tíðniheimildum á 800 MHz og 1800 MHz tíðnisviðunum

Póst- og fjarskiptastofnun mun halda rafrænt uppboð á tíðniheimildum fyrir farsíma- og farnetsþjónustu á 800 MHz og 1800 MHz...
Meira
9. október 2012

Mælaborð fjarskiptamarkaðarins: Ný og aðgengileg birting tölfræðigagna

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú opnað Mælaborð fjarskiptamarkaðarins á vef sínum.  Mælaborðið birtir...
Meira
8. október 2012

Samevrópsk æfing í viðbrögðum við netárásum

Eftir því sem netárásir í heiminum verða umfangsmeiri og víðtækari verður alþjóðleg samvinna mikilvægari til að...
Meira
2. október 2012

Ísland kemur vel út í skýrslu um stöðu fjarskipta og upplýsingatækni í Evrópu.

Fyrir skömmu kom út skýrsla sem Evrópusambandið lét vinna um stöðu fjarskipta og upplýsingatækni í þeim löndum sem...
Meira
1. október 2012

Ákvörðun PFS í kvörtunarmáli vegna uppsetningar og frágangs Gagnaveitu Reykjavíkur á ljósleiðaralögnum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 26/2012, vegna kvörtunar um frágang ljósleiðaralagna Gagnaveitu Reykjavíkur...
Meira
27. september 2012

Samráð við ESA um verðsamanburð vegna lúkningarverða á markaði 7 (lúkning símtala í farsímanetum)

Þann 26. september 2012 sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um verðsamanburð á heildsölumarkaði fyrir lúkningu...
Meira
29. ágúst 2012

PFS framlengir samráðsfrest vegna gjaldskrár fyrir lúkningu símtala í farsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja samráðsfrest vegna gjaldskrár fyrir lúkningu símtala í...
Meira
28. ágúst 2012

Reglur um hámarksverð á farsíma- og netlyklanotkun milli landa á EES svæðinu - Nýjar reglur bíða innleiðingar á Íslandi

Sumarið 2007 setti Evrópusambandið fyrst reglur um hámarksverð á smásöluverð símtala í farsíma milli landa innan þess. ...
Meira
22. ágúst 2012

PFS kallar eftir samráði um gjaldskrá fyrir lúkningu símtala í farsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við frumdrög að greiningu á heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í einstökum...
Meira
13. ágúst 2012

PFS framlengir svarfrest vegna samráðs um leigulínumarkaði

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest til að skila spurningaeyðublöðum í samráði um leigulínumarkaði sem...
Meira
13. ágúst 2012

PFS framlengir samráðsfrest vegna markaðsgreiningar á talsímamörkuðum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja samráðsfrest vegna markaðsgreiningar á talsímamörkuðum.Athugasemdir...
Meira
31. júlí 2012

PFS hyggst úthluta iCell ehf. tíðni á 3,5 GHz tíðnisviðinu vegna reksturs háhraða aðgangsnets

iCell ehf. (iCell) sótti í apríl 2012 um tíðniheimild (2x14 MHz) vegna reksturs háhraða aðgangsnets á 3,5 GHz (3400 – 3600 MHz)...
Meira
25. júlí 2012

Íslandspóstur opnar nýjan afgreiðslustað

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um að loka póstafgreiðslum fyrirtækisins í Árbæ og Grafarvogi og...
Meira
20. júlí 2012

Úrskurður úrskurðarnefndar Fjarskipta- og póstmála nr. 3/2012

Með úrskurði úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2012, dags. 13. júlí 2012, staðfesti nefndin...
Meira
4. júlí 2012

Norrænn samanburður á fjarskiptanotkun: Norðurlöndin fremst í flokki í Evrópu.

Í dag kemur út skýrsla sem fjarskiptaeftirlitsstofnanir á Norðurlöndunum hafa tekið saman um notkun helstu þátta...
Meira
3. júlí 2012

Ársskýrsla PFS fyrir árið 2011 komin út

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gefið út ársskýrslu sína fyrir árið 2011. Í skýrslunni er að finna helstu áherslur í...
Meira
26. júní 2012

PFS kallar eftir samráði um markaðsgreiningar á talsímamörkuðum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við frumdrög að markaðsgreiningu á heildsölumörkuðum fyrir upphaf, lúkningu og flutning...
Meira
21. júní 2012

Gæðakönnun Íslandspósts á dreifingu magnpósts

Með ákvörðun PFS nr. 16/2011 var lagt fyrir Íslandspóst að gera mælingar á gæðum þjónustu í tengslum við dreifingu...
Meira
7. júní 2012

RÚV þarf ekki að greiða Vodafone fyrir flutning á dagskrá

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 19/2012 varðandi beiðni Fjarskipta ehf. (Vodafone) um íhlutun PFS til að...
Meira
1. júní 2012

PFS samþykkir beiðnir Íslandspósts um heimildir til að loka póstafgreiðslum að Laugarvatni og í Mjóafirði

Póst- og fjarskiptastofnun hefur með ákvörðunum nr. 17 og 18/2012, samþykkt beiðnir Íslandspósts um heimildir til að loka...
Meira
31. maí 2012

Tölfræðiskýrsla PFS um íslenskan fjarskiptamarkað 2011 komin út

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað. Í skýrslunni er að finna...
Meira
29. maí 2012

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um að Tal skuli lækka verð sitt fyrir að ljúka símtölum úr öðrum kerfum

Með úrskurði úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála nr. 2/2012, dags. 25. maí 2012, staðfesti nefndin ákvörðun Póst- og...
Meira
25. maí 2012

Breyting á leyfilegum tíðnisviðum fyrir þráðlausa hljóðnema

Þann 29. febrúar sl. efndi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til samráðs við hagsmunaaðila um fyrirhugaða breytingu á...
Meira
24. maí 2012

Ný verðskrá Íslandspósts innan einkaréttar, nýir viðskipta- og afsláttarskilmálar

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 16/2012 þar sem samþykkt er ný verðskrá Íslandspósts innan...
Meira
18. maí 2012

PFS kveður á um breytingar á viðmiðunartilboðum um endursölu- og sýndarnetsaðgang að farsímakerfi Símans

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 15/2012 þar sem stofnunin kveður á um tilteknar breytingar á...
Meira
16. maí 2012

Fjarskiptabúnaður radíóáhugamanns ekki talinn valda skaðlegri geislun

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 12/2012  vegna kvörtunar um heilsufarslega skaðleg áhrif rafsegulgeislunar frá...
Meira
14. maí 2012

Síminn braut gegn jafnræðiskvöð á farsímamarkaði

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 13/2012 þar sem stofnunin kemst að þeirri niðurstöðu að Síminn hafi...
Meira
8. maí 2012

PFS samþykkir umsókn Neyðarlínunnar um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt umsókn Neyðarlínunnar ohf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið...
Meira
27. apríl 2012

PFS kallar eftir samráði: Umsókn iCell ehf. um tíðni á 3,5 GHz tíðnisviðinu vegna reksturs háhraða aðgangsnets

iCell ehf. (iCell) hefur sótt um tíðniheimild (2x14 MHz) vegna reksturs háhraða aðgangsnets á 3,5 GHz (3400 – 3600 MHz) tíðnisviðinu ...
Meira
13. apríl 2012

4G tíðnir boðnar upp á Íslandi síðar á þessu ári

Undanfarið hefur verið talsverð umræða um næstu kynslóð farnetsþjónustu sem oft er nefnd fjórða kynslóð eða 4G. Spurt er...
Meira
13. apríl 2012

PFS hyggst úthluta RÚV tíðniheimild til stafrænna sjónvarpssendinga

Þann 2. mars s.l. efndi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til samráðs við hagsmunaaðila á fjarskipta- og sjónvarpsmarkaði um fyrirhugaða...
Meira
11. apríl 2012

Ákvörðun PFS vegna kvörtunar um samstarf Já við Borgarleikhúsið í tengslum við útgáfu símaskrár.

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 10/2012 vegna kvörtunar um útgáfu símaskrár...
Meira
30. mars 2012

PFS afléttir kvöðum á Símann fyrir aðgang og upphaf símtala í farsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína varðandi heildsölumarkað fyrir aðgang og upphaf símtala í farsímanetum...
Meira
19. mars 2012

Ákvörðun PFS vegna ágreinings um umsýslugjald vegna númera- og þjónustuflutnings

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 9/2012 vegna ágreinings um umsýslugjald vegna númera- og þjónustuflutnings...
Meira
15. mars 2012

Umfjöllun um öryggi á internetinu – www.netöryggi.is

Í vikunni hefur verið mikil og þörf umfjöllun um netöryggi á Íslandi í þættinum Kastljós á RÚV.  Þar...
Meira
2. mars 2012

PFS kallar eftir samráði: Umsókn RÚV um tíðniheimild fyrir stafrænt sjónvarp

Póst og fjarskiptastofnun (PFS) kallar eftir samráði við hagsmunaaðila vegna umsóknar Ríkisútvarpsins ohf. (RÚV) um tíðniheimild...
Meira
29. febrúar 2012

PFS kallar eftir samráði um tíðnisvið fyrir þráðlausa hljóðnema

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur ákveðið að efna til samráðs við hagsmunaaðila um tíðnisvið fyrir þráðlausa...
Meira
28. febrúar 2012

Ákvörðun PFS varðandi ágreining um uppgjör samtengireikninga

PFS birtir nú ákvörðun sína nr. 7/2012 varðandi ágreining Símans og Vodafone um uppgjör samtengireikninga. Varðaði...
Meira
27. febrúar 2012

Síminn tilkynnti notanda ekki um að upplýsingar um símnotkun hans hafi verið skoðaðar án heimildar

Með ákvörðun sinni nr. 5/2012 frá 15. febrúar s.l. komst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) að þeirri niðurstöðu að Síminn hafi...
Meira
23. febrúar 2012

Íslandspóstur sameinar afgreiðslustaði

 Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um að loka póstafgreiðslu fyrirtækisins í Mjódd og sameina hana...
Meira
20. febrúar 2012

Samráð við ESA um markaðsgreiningu á markaði 15 (aðgangur og upphaf símtala í almennum farsímanetum)

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðun um niðurfellingu kvaða á Símann á...
Meira
16. febrúar 2012

PFS endurúthlutar tíðniheimildum fyrir farsímaþjónustu til næstu 10 ára

Þann 14. febrúar sl. endurútgaf PFS tíðniheimildir fyrir farsímaþjónustu á 900 MHz og 1800 MHz tíðnisviðunum til næstu...
Meira
6. febrúar 2012

Málþing: Alþjóðlegi netöryggisdagurinn þriðjudaginn 7. febrúar

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur í níunda sinn þann 7. febrúar næstkomandi. Þemað í...
Meira
20. janúar 2012

PFS framlengir samráðsfrest vegna fyrirhugaðra breytinga hjá Íslandspósti

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja samráðsfrest vegna fyrirhugaðra breytinga á uppbyggingu gjaldskrár...
Meira
17. janúar 2012

PFS gerir Símanum skylt að bæta öryggi gagnagrunns yfir fjarskiptanotkun

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 2/2012 þar sem stofnunin kemst að þeirri niðurstöðu að tilteknar...
Meira
13. janúar 2012

Ákvörðun PFS um lækkun lúkningarverðs bætir hag neytenda á farsímamarkaði

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína varðandi heildsöluþjónustu á farsímamarkaði. Samkvæmt...
Meira
11. janúar 2012

Heimild Íslandspósts til að endursenda póst vegna skorts á merkingu bréfakassa bundin skilyrðum

Á fyrri helmingi síðasta árs boðaði Íslandspóstur breytingu á verklagsreglum um póstútburð þess efnis að...
Meira
10. janúar 2012

Tvær ákvarðanir PFS varðandi endurskoðaðar kostnaðargreiningar

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt tvær ákvarðanir varðandi endurskoðaðar kostnaðargreiningar. Með ákvörðun nr. 34/2011...
Meira