Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
23. desember 2013

Póst- og fjarskiptastofnun samþykkir beiðni Íslandspósts um hækkun á gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 32/2013 þar sem stofnunin samþykkir, að hluta til, beiðni Íslandspósts hf. um hækkun gjaldskrár fyrir bréf innan einkaréttar. Beiðni...
Meira
20. desember 2013

PFS efnir til afmarkaðs aukasamráðs á mörkuðum 4 og 5

Þann 7. mars 2013 efndi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til samráðs um greiningu á mörkuðum fyrir heildsöluaðgang að föstum aðgangsnetum (markaður 4) og bitastraumsaðgang í heildsölu (markaður 5)...
Meira
20. desember 2013

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir bitastraumsaðgang samkvæmt aðgangsleiðum 1 og 3

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir bitastraumsaðgang samkvæmt aðgangsleiðum 1 og 3 Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu ehf. á...
Meira
20. desember 2013

PFS hafnar að svo stöddu umsókn Mílu um alþjónustuframlag vegna reksturs koparlínukerfis í strjálbýli

Með ákvörðun nr. 29/2013, dags. 17. desember sl., hafnar Póst- og fjarskiptastofnun að svo stöddu umsókn Mílu um tæplega 200 millj. kr. framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2013 vegna taps á...
Meira
20. desember 2013

Ákvörðun PFS um útnefningu Mílu með skyldu til að veita aðgang að tengingu við almenna fjarskiptanetið

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 30/2013 um útnefningu Mílu ehf. með skyldu til að veita aðgang að tengingu við almenna fjarskiptanetið. Útnefningin gildir til 31. júní...
Meira
20. desember 2013

PFS afléttir alþjónustukvöðum af Já upplýsingaveitum og afturkallar númerið 118

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 31/2013, varðandi endurskoðun alþjónustukvaða á Já upplýsingaveitur hf. (Já). Með ákvörðuninni eru felldar niður þær alþjónustukvaðir sem...
Meira
19. desember 2013

PFS heimilar Íslandspósti að loka póstafgreiðslustöðum á Suðureyri og Þingeyri

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt tvær ákvarðanir þar sem stofnunin samþykkir beiðnir Íslandspósts um heimild til að loka póstafgreiðslustöðum. Um er að ræða annars vegar póstafgreiðslu á...
Meira
12. desember 2013

Ársskýrsla PFS fyrir árið 2012 komin út

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gefið út ársskýrslu sína fyrir árið 2012. Í skýrslunni er að finna helstu áherslur í starfsemi stofnunarinnar, farið er yfir það sem einkenndi þróun fjarskipta- og...
Meira
11. desember 2013

Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2012

Út er komin skýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar um álagningu, breytingar, afskriftir og innheimtu jöfnunargjalds fjarskiptafyrirtækja í jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2012. Með skýrslunni er...
Meira
9. desember 2013

Framlengdur frestur til að skila umsögnum í samráði um endurskoðun á alþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest hagsmunaaðila til að skila inn umsögnum og athugasemdum í samráði sem auglýst var þann 22. nóvember sl. um endurskoðun á alþjónustu. Snýst...
Meira
3. desember 2013

Persónuupplýsingar í fjarskiptanetum - spurt og svarað

Póst- og fjarskiptastofnun hefur tekið saman á vef sínum svör við ýmsum þeim spurningum sem vaknað hafa um lög og reglur varðandi persónuupplýsingar í fjarskiptanetum. Sjá Spurt og svarað um...
Meira
3. desember 2013

Netöryggi.is - leiðbeiningar og góð ráð fyrir almenning

Margir eru að huga að net- og upplýsingaöryggi sínu þessa dagana. Póst- og fjarskiptastofnun vill vekja athygli á vef sínum, www.netöryggi.is þar sem er að finna aðgengilegar og gagnlegar...
Meira
2. desember 2013

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um viðbótarafslætti vegna reglubundinna viðskipta fyrir magnpóst

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum í máli nr. 3/2013 staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 14/2013 frá því í júlí sl. um breytingar á viðskiptaskilmálum...
Meira
30. nóvember 2013

Tilkynning vegna netárásar á vef Vodafone

Síðastliðna nótt var gerð netárás og brotist inn á vefsvæðið Vodafone.is. Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar vinnur nú að samræmingu viðbragðsaðgerða og greiningu á umfangi innbrotsins í...
Meira
27. nóvember 2013

PFS kallar eftir samráði um markaðsgreiningar á leigulínumörkuðum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur lokið við frumdrög að markaðsgreiningu á tveimur leigulínumörkuðum. Annars vegar er um að ræða heildsölumarkað fyrir lúkningarhluta leigulína (markaður 6) og hins...
Meira
22. nóvember 2013

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á alþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði um þá fyrirætlun stofnunarinnar að útnefna ekki fjarskiptafyrirtæki með alþjónustuskyldur að því er varðar talsímaþjónustu, gagnaflutningsþjónustu, og...
Meira
18. nóvember 2013

Munið CE merkingu á fjarskiptatækjum

Fjarskipta- og raftæki eru sífellt stærri þáttur í daglegu lífi og algengt að slík tæki leynist í jólapökkum landsmanna. Margir freistast til að kaupa ódýr fjarskipta- og rafmagnstæki erlendis, s.s...
Meira
14. nóvember 2013

Tölfræðiskýrsla PFS um íslenskan fjarskiptamarkað á fyrri helmingi ársins 2013 komin út

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað. Í henni er að finna ítarlegar upplýsingar um fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2013 og tölulegan samanburð...
Meira
12. nóvember 2013

Samantekt á athugasemdum í samráði um endurskoðun á alþjónustuskyldum Já og breytingar á skráningarhaldi yfir áskrifendur og númeraskipulagi fyrir upplýsingaveitur

Þann 24. júní 2013 kallaði Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) eftir samráði við hagsmunaaðila vegna endurskoðunar á alþjónustukvöðum Já Upplýsingaveitna hf., breytingar á fyrirkomulagi skráningarhalds...
Meira
7. nóvember 2013

Undirritun árangursstjórnunarsamnings milli PFS og innanríkisráðuneytis

Innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir, heimsótti Póst- og fjarskiptastofnun í dag, 7. nóvember, og kynnti sér starfsemi stofnunarinnar. Við það tækifæri var undirritaður nýr...
Meira
7. nóvember 2013

Úrskurður úrskurðarnefndar í máli varðandi óumbeðin fjarskipti

Með úrskurði sínum í máli nr. 2/2013 hefur úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála komist að þeirri niðurstöðu að Wow Air ehf. hafi brotið gegn ákvæði 46. gr. fjarskiptalaga nr. 81/2003, þegar félagið...
Meira
4. nóvember 2013

PFS framlengir skilafrest í samráði um nýtingu 2,6 GHz tíðnisviðinu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest hagsmunaaðila til að skila inn athugasemdum og umsögnum í samráð um nýtingu á 2,6 GHz tíðnisviðinu (2.500 – 2.690 MHz). Skilafrestur er nú...
Meira
31. október 2013

Ákvörðun PFS um lækkun lúkningarverðs bætir hag neytenda á farsímamarkaði

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 25/2013 varðandi verðsamanburð á heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum (markaður 7). Mælt er fyrir um að...
Meira
31. október 2013

PFS kveður á um breytingar á viðmiðunartilboðum Símans á heildsölumörkuðum talsíma

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 24/2013 um breytingar á viðmiðunartilboðum Símans um endursöluaðgang að talsímaneti og um samtengingu talsímaneta. Ákvörðun PFS er tekin í...
Meira
4. október 2013

PFS kallar eftir samráði um nýtingu 2,6 GHz tíðnisviðsins

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um nýtingu á 2,6 GHz tíðnisviðinu (2.500 – 2.690 MHz). Um er að ræða 23 rásir sem hver er með 8 MHz bandbreidd, eða samtals 184...
Meira
27. september 2013

Samráð við ESA um breytingar á viðmiðunartilboðum Símans á heildsölumörkuðum talsíma

Þann 26. september 2013 sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um breytingar á viðmiðunartilboðum Símans um endursöluaðgang að talsímaneti og um samtengingu talsímaneta (markaðir 2 og...
Meira
26. september 2013

Samráð við ESA um verðsamanburð vegna lúkningarverða á markaði 7 (lúkning símtala í farsímanetum)

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um verðsamanburð á heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum (markaður 7) til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. PFS...
Meira
20. september 2013

Ábúanda ber að framkvæma úrbætur vegna fjarskiptatruflunar frá rafmagnsgirðingu á eigin kostnað

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum nr. 1/2013, frá 14. september 2013, staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 7/2013 þess efnis að ábúanda (kæranda) á...
Meira
11. september 2013

Úttekt PFS á bókhaldslegum aðskilnaði og kostnaðarbókhaldi Íslandspósts

Póst- og fjarskiptastofnun hefur nú lokið fyrsta áfanga við úttekt stofnunarinnar á bókhaldslegum aðskilnaði og kostnaðarbókhaldi Íslandspósts. Um er að ræða fyrstu heildstæðu úttekt stofnunarinnar á...
Meira
5. september 2013

PFS framlengir samráðsfrest vegna gjaldskrár fyrir lúkningu símtala í farsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja samráðsfrest vegna gjaldskrár fyrir lúkningu símtala í farsímanetum. Athugasemdir hagsmunaaðila skulu berast stofnuninni á netfangið...
Meira
22. ágúst 2013

PFS kallar eftir samráði um gjaldskrá fyrir lúkningu í farsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við frumdrög að greiningu á heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum. Greiningin byggir á ákvörðun PFS nr. 3/2012 um útnefningu...
Meira
21. ágúst 2013

Reiknivél PFS - Berið saman verð á fjarskiptaþjónustu

Í framhaldi af umræðu um verðhækkanir á fjarskiptaþjónustu til neytenda vill Póst- og fjarskiptastofnun vekja athygli á vef sínum Reiknivél.is. Á vefnum geta neytendur borið saman verð á...
Meira
14. ágúst 2013

Framlengdur festur til að skila gögnum í samráð varðandi Já upplýsingaveitur ehf.

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest sem hagsmunaaðilar fengu til að skila inn gögnum vegna samráðs um endurskoðun á alþjónustukvöðum Já Upplýsingaveitna hf., breytingu á...
Meira
1. ágúst 2013

PFS framlengir samráðsfrest vegna breytinga á viðmiðunartilboðum Símans um aðgang að talsímakerfi félagsins

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja samráðsfrest vegna viðmiðunartilboðs Símans um samtengingu talsímaneta (RIO) og viðmiðunartilboðs um endursöluaðgang að talsímaneti...
Meira
30. júlí 2013

PFS heimilar hækkun á heildsöluverðum Mílu og breytingar á viðmiðunartilboði Símans

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú þrjár ákvarðanir. Í ákvörðun nr. 15/2013 samþykkir stofnunin 8,6% hækkun á heildsöluverðum Mílu fyrir leigu á koparheimtaugum. Verð fyrir fullan aðgang að...
Meira
18. júlí 2013

Ákvörðun PFS um viðbótarafslátt vegna reglubundna viðskipta með magnpóst

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 14/2013, um breytingar á viðskiptaskilmálum Íslandspósts að því er varðar viðbótarafslátt vegna reglubundina viðskipta fyrir magnpóst. Forsaga...
Meira
4. júlí 2013

Ný norræn samanburðarskýrsla um fjarskiptanotkun

Í dag kemur út skýrsla sem fjarskiptaeftirlitsstofnanir á Norðurlöndunum, ásamt Eistlandi og Litháen hafa tekið saman um notkun helstu þátta fjarskiptaþjónustu og þróun nýliðinna ára í löndunum sjö. ...
Meira
2. júlí 2013

Úrskurðarnefnd fellir úr gildi gildistöku lækkunar lúkningarverða

Með úrskurði sínum nr. 6/2012, dags. 30. júní sl., hefur úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála fellt úr gildi þann...
Meira
28. júní 2013

PFS kallar eftir samráði vegna breytinga á viðmiðunartilboðum Símans um aðgang að talsímakerfi félagsins

Þann 26. júní sl. óskaði Síminn eftir samþykki Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) fyrir tilteknum breytingum á viðmiðunartilboði...
Meira
27. júní 2013

Samráð við ESA um breytingar Símans á viðmiðunartilboði um samtengingu (RIO)

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um breytingar á viðmiðunartilboði Símans um samtengingu...
Meira
27. júní 2013

Net- og upplýsingaöryggisstofnun Evrópu með nýtt umboð og víðara starfssvið

Frá árinu 2004 hefur verið starfandi öryggisstofnun Evrópusambandsins á sviði net- og upplýsingaöryggis, ENISA (European Network and Information...
Meira
27. júní 2013

Ákvörðun PFS vegna kvörtunar um gjaldfærslu fyrir reikiþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 10/2013, vegna kvörtunar um gjaldfærslu Hringdu ehf. fyrir reikiþjónustu...
Meira
26. júní 2013

Samráð við ESA um verðhækkanir hjá Mílu á koparheimtaugum og leigulínum

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að tveimur ákvörðunum um verðhækkanir hjá Mílu til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Annars...
Meira
26. júní 2013

Fyrirmæli PFS um úrbætur á rafmagnsgirðingu vegna truflunar á fjarskiptum

Þann 15. júní 2012 barst Póst- og fjarskiptastofnun kvörtun truflana á fjarskiptasambandi um jarðsímalínu sem þjónustar...
Meira
24. júní 2013

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á alþjónustuskyldum Já og breytingar á skráningarhaldi yfir áskrifendur og númeraskipulagi fyrir upplýsingaveitur

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði við hagsmunaaðila vegna endurskoðunar á alþjónustukvöðum Já Upplýsingaveitna...
Meira
20. júní 2013

Ný kostnaðargreining PFS á umsýslugjaldi fjarskiptafyrirtækja fyrir númera- og þjónustuflutning

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 6/2013, vegna kostnaðargreiningar á umsýslugjaldi fyrir númera- og...
Meira
19. júní 2013

Verðlækkun 1. júlí á notkun farsíma og netlykla milli landa innan evrópska efnahagssvæðisins

Þann 1. júlí nk. lækkar verð á notkun farsíma/netlykla milli landa innan Evrópu samkvæmt reglugerð ESB um verðþök á...
Meira
19. júní 2013

Síminn með umtalsverðan markaðsstyrk á smásölumarkaði fyrir aðgang að talsímanetinu en ekki á smásölumörkuðum fyrir talsímaþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú tvær ákvarðanir sínar í framhaldi af markaðsgreiningu á smásölumörkuðum fyrir...
Meira
14. júní 2013

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir lúkningarhluta leigulína

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á greiningu Mílu ehf. á heildsölugjaldskrá fyrir lúkningarhluta leigulína...
Meira
5. júní 2013

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir koparheimtaugar

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á greiningu Mílu ehf. á heildsölugjaldskrá fyrir leigu á koparheimtaugum. Stofnunin...
Meira
4. júní 2013

Landhelgisgæslan fær tvær GSM1800 rásir og farnetskóða fyrir leitarkerfi sitt

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að úthluta Landhelgisgæslunni tveimur rásum á GSM1800 tíðnisviðunum ásamt...
Meira
3. júní 2013

Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar tekin til starfa

Þann 1. júní sl. tók gildi reglugerð innanríkisráðuneytisins nr. 475/2013 um starfsemi netöryggissveitar innan Póst- og...
Meira
29. maí 2013

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli nr. 7/2012 þar sem nefndin staðfestir...
Meira
28. maí 2013

Tölfræðiskýrsla PFS um íslenskan fjarskiptamarkað 2012 komin út

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað.  Í skýrslunni er að finna...
Meira
24. maí 2013

Kallað eftir merkingum á farsíma í Evrópu með tilliti til móttökuhæfni þeirra

Fjarskiptaeftirlitsstofnanir Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna hafa farið þess formlega á leit, með bréfi til framkvæmdastjórnar...
Meira
23. maí 2013

Kröfu Símans um dráttarvexti hafnað í Hæstarétti

Hæstiréttur Íslands hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í október sl. þar sem...
Meira
15. maí 2013

Samráð við ESA um markaðsgreiningu á smásölumörkuðum fyrir talsímaþjónustu

Í gær sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðunum um útnefningu fyrirtækja með...
Meira
8. maí 2013

Nýtt á vef PFS: Upplýsingar um jarðvegsframkvæmdir veitufyrirtækja sem hugsanlega er hægt að samnýta fyrir lagningu fjarskiptavirkja

Póst- og fjarskiptastofnun mun framvegis birta á vef sínum tilkynningar veitufyrirtækja um jarðvegsframkvæmdir á þeirra vegum sem hugsanlegt er að...
Meira
3. maí 2013

PFS kallar eftir samráði: Umsókn Landhelgisgæslunnar um rásir á GSM1800 tíðnisviðinu fyrir færanlegan GSM sendi fyrir leitarkerfi.

Landhelgisgæslan hefur sótt um um tíðniheimild hjá Póst- og fjarskiptastofnun fyrir tveimur GSM rásum á GSM1800 tíðnisviðinu...
Meira
3. maí 2013

PFS samþykkir umsókn Neyðarlínunnar um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt umsókn Neyðarlínunnar ohf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið...
Meira
30. apríl 2013

Samráðsfrestur framlengdur vegna markaðsgreininga á mörkuðum 4 og 5

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur ákveðið að framlengja skilafrest á athugasemdum vegna samráðs við hagsmunaaðila um markaðsgreiningar...
Meira
4. apríl 2013

Samráðsfrestur framlengdur vegna markaðsgreininga á mörkuðum 4 og 5

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur ákveðið að framlengja skilafrest á athugasemdum vegna samráðs við hagsmunaaðila um markaðsgreiningar...
Meira
3. apríl 2013

PFS gefur út tíðniheimildir fyrir 4G þjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur í dag gefið út sjö tíðniheimildir fyrir 4G þjónustu á Íslandi. Þar með er...
Meira
26. mars 2013

Samkeppniseftirlitið og Skipti gera með sér sátt. Aukið jafnræði á fjarskiptamarkaði.

Samkeppniseftirlitið og Skipti hafa gert með sér heildarsátt um lok þeirra mála sem eftirlitið hefur haft til rannsóknar varðandi félagið...
Meira
25. mars 2013

PFS gerir Íslandspósti að fresta hækkunum á gjaldskrá fyrir 51 – 2000 gr. póstsendingar.

Með bráðabirgðaákvörðun sinni nr. 3/2013 hefur Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) frestað gildistöku fyrirhugaðrar hækkunar...
Meira
20. mars 2013

Héraðsdómur staðfestir að Símanum hafi borið að tilkynna viðskiptavini um rof á friðhelgi einkalífs

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur með dómi staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 5/2012 vegna meðferðar...
Meira
15. mars 2013

Nýr verðsamanburður á símtölum í 118

Þann 18. febrúar s.l., birti Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) frétt hér á heimasíðu sinni þar sem birtar voru...
Meira
14. mars 2013

Uppboði á tíðniheimildum fyrir 4G lokið hjá PFS

Í gær, 13. mars,  kl. 11:00, lauk rafrænu uppboði á tíðniheimildum fyrir 4G þjónustu sem haldið var á vegum Póst- og...
Meira
7. mars 2013

PFS kallar eftir samráði um markaðsgreiningar á heildsölumörkuðum fyrir aðgang að föstum aðgangsnetum og breiðbandsaðgang

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við frumdrög að markaðsgreiningu á heildsölumörkuðum fyrir aðgang að föstum aðgangsnetum...
Meira
4. mars 2013

PFS kallar eftir samráði vegna fyrirhugaðrar breytingar Símans á viðmiðunartilboði um samtengingu talsímaneta (RIO).

Þann 31. janúar sl. óskaði Síminn eftir samþykki Póst- og fjarskiptastofnunar á breytingu á viðmiðunartilboði félagsins um...
Meira
21. febrúar 2013

Umsögn PFS um frumvarp innanríkisráðherra um landslénið .is

PFS hefur skilað umsögn um frumvarp til laga um landslénið .is og önnur höfuðlén til umhverfis- og menntamálanefndar Alþingis. Í...
Meira
18. febrúar 2013

Allt að 85,3% verðmunur milli fjarskiptafyrirtækja fyrir að hringja í 118

Á heimasíðu Já upplýsingaveitna ehf. (Já) er verðskrá þar sem birt eru þau gjöld sem fyrirtækið tekur fyrir...
Meira
11. febrúar 2013

Rafrænt uppboð á tíðniheimildum fyrir 4G hafið hjá PFS

Í dag kl. 13:00 hófst rafrænt uppboð á tíðniheimildum fyrir 4G á sérstökum uppboðsvef Póst- og fjarskiptastofnunar. ...
Meira
31. janúar 2013

PFS kallar eftir samráði: Breytingar á skilmálum Íslandspósts, viðbótarafsláttur vegna reglubundina viðskipta

Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 16/2012 voru gerðar tilteknar breytingar á gjaldskrá Íslandspósts innan...
Meira
24. janúar 2013

Allir umsækjendur samþykktir til þátttöku í uppboði PFS á 4G tíðniheimildum

Þann 11. febrúar nk. hefst rafrænt uppboð Póst- og fjarskiptastofnunar á tíðniheimildum fyrir háhraða farnetsþjónustu, 4G...
Meira
24. janúar 2013

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknar PFS af kröfum Póstmarkaðarins

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) af öllum kröfum Póstmarkaðarins ehf. í máli...
Meira
11. janúar 2013

Fjórir aðilar hafa skráð sig til þátttöku í uppboði PFS vegna 4G tíðniheimilda

Í dag, 11. janúar 2013, kl. 14:00 rann út frestur til að skila inn beiðnum um þátttöku í uppboði sem Póst- og...
Meira
11. janúar 2013

Hámarksverð ESB til neytenda fyrir farsímanotkun milli landa í Evrópu tekur gildi á Íslandi

Reglugerð Evrópusambandins um hámarksverð til neytenda á farsímanotkun innan Evrópu hefur tekið gildi á evrópska efnahagssvæðinu...
Meira
8. janúar 2013

PFS hafnar umsókn Símans um framlag úr jöfnunarsjóði vegna reksturs almenningssíma

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur með ákvörðun sini nr. 35/2012  hafnað umsókn Símans um framlag úr jöfnunarsjóði...
Meira