Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
30. desember 2014

Ný og breytt kvöð á Mílu um aðgengi allra notenda að almenna fjarskiptanetinu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur með ákvörðun sinni nr. 40/2014 lagt nýja alþjónustukvöð á Mílu um að útvega notendum tengingu við almenna fjarskiptanetið. Gerðar eru umtalsverðar breytingar á...
Meira
30. desember 2014

Gleðilegt nýtt ár

Starfsfólk Póst- og fjarskiptastofunar óskar öllum landsmönnum farsældar á nýju ári. Þökkum samstarf og samskipti á árinu sem liðið er.
Meira
23. desember 2014

PFS samþykkir gjaldskrá og skilmála Mílu fyrir lén og tengiskil vegna samtenginga og VDSL+ fyrirtækjatengingar

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur, með ákvörðun sinni nr. 41/2014, samþykkt gjaldskrá og skilmála Mílu ehf. fyrir lén og tengiskil vegna samtenginga og VDSL+ fyrirtækjatenginga, með tilteknum...
Meira
23. desember 2014

PFS kallar eftir samráði um markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

Póst- og fjarskiptastofnun hefur lokið við frumdrög að markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína (markaður 14 skv. eldri tilmælum ESA). Þessi markaður var síðast greindur með...
Meira
23. desember 2014

PFS kallar eftir samráði um gjaldskrá og viðmiðunartilboð Mílu vegna Ethernetþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu ehf. (Míla) á heildsölugjaldskrá vegna Ethernetþjónustu á markaði fyrir stofnlínuhluta leigulína og kallar eftir...
Meira
23. desember 2014

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á gjaldskrám Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningum Mílu ehf. á heildsölugjaldskrám á markaði fyrir stofnlínuhluta leigulína og kallar eftir samráði um niðurstöðu þeirra...
Meira
22. desember 2014

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á gjaldskrá Símans hf. fyrir aðgang að almennu talsímaneti fyrir heimili og fyrirtæki

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningum Símans hf. á heildsölugjaldskrá fyrir aðgang að almennu talsímaneti fyrir heimili og fyrirtæki og kallar eftir samráði...
Meira
18. desember 2014

Míla braut gegn kvöð um jafnræði og stóð ekki rétt að framkvæmdum við Ljósnetsvæðingu á Ísafirði

Póst og fjarskiptastofnun birtir nú ákvörðun sína nr. 34/2014 um aðgangsbeiðni Snerpu að götuskápum Mílu í Holtahverfi á Ísafirði. Með ákvörðuninni er leyst úr ágreiningi Snerpu ehf. og Mílu ehf...
Meira
11. desember 2014

Tilkynningaskylda fjarskiptafyrirtækja varðandi gagnanotkun á ferðalögum erlendis

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína í máli varðandi tilkynningaskyldu fjarskiptafyrirtækja um gagnanotkun á ferðalögum utan EES – svæðisins. Á EES svæðinu er í gildi reglugerð um...
Meira
3. desember 2014

Ákvörðun PFS í deilumáli um frágang ljósleiðaralagna innanhúss

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 32/2014 þar sem skorið er úr deilumáli milli Mílu og Gagnaveitu Reykjavíkur (GR) vegna frágangs á tengingu ljósleiðara við...
Meira
2. desember 2014

Íslandspóstur fær heimild til að loka póstafgreiðslu í Sandgerði

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um heimild til að loka póstafgreiðslu sinni í Sandgerði. Í staðinn ætlar Íslandspóstur að nota póstbíll til að sinna þjónustu við...
Meira
19. nóvember 2014

Samráð við ESA um gjaldskrá og skilmála Mílu fyrir lén og tengiskil vegna samtenginga og VDSL+ fyrirtækjatengingar

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um gjaldskrá og skilmála Mílu ehf. fyrir lén og tengiskil vegna samtenginga og VDSL+ fyrirtækjatengingar til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA...
Meira
19. nóvember 2014

Leiðbeiningar um uppbyggingu ljósleiðaraneta og ríkisaðstoðarreglur EES

Innanríkisráðuneytið hefur nú birt á vef ráðuneytisins leiðbeiningar fyrir sveitarfélög og aðra opinbera aðila vegna uppbyggingar ljósleiðarakerfa. Fól ráðuneytið Póst- og fjarskiptastofnun að útbúa...
Meira
19. nóvember 2014

Mílu heimilað að innleiða vigrunartækni á Ljósveitutengingum félagsins

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 29/2014 sem heimilar Mílu að gera breytingu á viðmiðunartilboði sínu um bitastraumsaðgang vegna fyrirhugaðrar vigrunar á VDSL tengingum...
Meira
31. október 2014

PFS ákvarðar ný heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 24/2014 um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum á heildsölumarkaði (markaður 7). Mælt er fyrir um að...
Meira
21. október 2014

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum – ný tölfræðiskýrsla PFS

Tvisvar á ári safnar Póst- og fjarskiptastofnun upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta. Upp úr þeim tölum vinnur stofnunin...
Meira
14. október 2014

Sending smáskilaboða af „Mínum síðum“ Vodafone fellur undir fjarskiptalög

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 1/2014 um afmörkun gildissviðs fjarskiptalaga vegna vefsvæðis Fjarskipta hf. (Vodafone). Upphaf málsins...
Meira
14. október 2014

Samráð við ESA um heimild Mílu til að innleiða vigrunartækni á Ljósveitutengingum félagsins

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um breytingu á viðmiðunartilboði Mílu um bitastraumsaðgang vegna fyrirhugaðrar vigrunar á VDSL tengingum félagsins til ESA...
Meira
25. september 2014

Viðvörun frá netöryggissveitinni CERT-ÍS

Netöryggissveitin CERT-ÍS hefur sent frá sér viðvörun vegna veikleika sem getur haft alvarleg áhrif í nokkrum tegundum stýrikerfa. Um er að ræða veikleika í svonefndri Bash skel sem finna má í sumum...
Meira
25. september 2014

Skylda Mílu til að útvega tengingar við almenna fjarskiptanetið - Framlengdur frestur til að skila athugasemdum við boðaða ákvörðun PFS

Með tilkynningu hér á vefnum þann 5. september sl. boðaði Póst- og fjarskiptastofnun ákvörðun sína um skyldu Mílu innan alþjónustu til að útvega tengingar við almenna fjarskiptanetið. Var...
Meira
24. september 2014

Samráð við ESA um verðsamanburð vegna lúkningarverða í farsímanetum (markaður 7)

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum (markaður 7) til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. PFS hyggst mæla fyrir...
Meira
23. september 2014

Verðathugun PFS: Öll íslensk fjarskiptafyrirtæki með reikiverð innan marka

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gert athugun á því hvort íslensk fjarskiptafyrirtæki hafi lagað verðskrá sína að gildandi reglugerð ESB um hámarksverð á farsíma- og netlyklanotkun milli landa í...
Meira
17. september 2014

PFS kallar eftir samráði um gjaldskrá og skilmála Mílu fyrir lén og tengiskil vegna samtenginga og VDSL+ fyrirtækjatengingar

Með ákvörðun PFS nr. 13/2014, dags. 30. júní sl., veitti PFS Mílu heimild til að hefja veitingu nýrra tegunda bitastraumsþjónustu áður en endanleg ákvörðun PFS um skilmála og verð fyrir þjónustuna...
Meira
15. september 2014

Ákvörðun PFS vegna ólögmæts framsals og óheimillar notkunar á númerum IceCell ehf.

Þann 30. apríl 2014 barst Póst- og fjarskiptastofnun ábending um að farsímanúmeraraðirnar 652 XXXX og 642 XXXX, sem árið 2007 var úthlutað til IceCell ehf., kt. 420407-0330, hafi með tilkynningu til...
Meira
12. september 2014

PFS óskar umsagna vegna beiðna Íslandspósts um heimildir til fækkunar dreifingardaga í dreifbýli

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að kalla eftir umsögnum hagsmunaaðila vegna erinda frá Íslandspósti ohf. til stofnunarinnar, dags. 23. júní 2014 þar sem farið er fram á heimild til að fækka...
Meira
12. september 2014

Grunsamlegir tenglar í tölvupósti - ekki smella!

Sameiginleg fréttatilkynning frá netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, Ríkislögreglustjóra, Arion banka, Íslandsbanka, Landsbankanum og MP banka: Grunsamlegir tenglar í tölvupósti - ekki...
Meira
8. september 2014

Kallað eftir samráði við hagsmunaaðila um úthlutun númera og kóða fyrir samskipti milli tækja

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um úthlutun númera og kóða fyrir samskipti milli tækja. Samskipti milli tækja/hluta, eru samskiptalausnir sem hafa verið til síðan...
Meira
5. september 2014

PFS boðar ákvörðun um skyldu Mílu til að útvega tengingar við almenna fjarskiptanetið

Póst- og fjarskiptastofnun hefur sent Mílu ehf. boðaða ákvörðun um þá skyldu innan alþjónustu, að útvega tengingu við almenna fjarskiptanetið, sbr. 1. mgr. 6. gr. reglugerðar um alþjónustu, nr...
Meira
2. september 2014

PFS birtir umsagnir vegna umræðuskjals um alþjónustuskyldur varðandi aðgang að almenna fjarskiptanetinu

Þann 21. febrúar 2014 birti Póst- og fjarskiptastofnun frétt á hér á vefnum þar sem sett var fram um umræðuskjal um alþjónustuskyldur varðandi aðgang að almenna fjarskiptanetinu og kallað eftir...
Meira
29. ágúst 2014

PFS framlengir frest til að skila umsögnum í samráði um leiðbeiningar vegna uppbyggingar ljósleiðaraneta

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja skilafrest umsagna og athugasemda í samráði um leiðbeiningar til sveitarfélaga um uppbyggingu ljósleiðaraneta sem kallað var eftir þann 14. ágúst...
Meira
19. ágúst 2014

PFS kallar eftir samráði um gjaldskrá fyrir lúkningu í farsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú framkvæmt verðsamanburð til að ákvarða hámarksverð fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum sem gilda skulu á árinu 2015. Verðsamanburðurinn byggir á...
Meira
14. ágúst 2014

Samráð um leiðbeiningar til sveitarfélaga um uppbyggingu ljósleiðaraneta

Fyrr á árinu fól innanríkisráðuneytið PFS að útbúa leiðbeiningar til sveitarfélaga og annarra opinberra aðila um uppbyggingu ljósleiðaraneta sem m.a. upplýsa um regluverk EES á sviði samkeppnis- og...
Meira
13. ágúst 2014

Míla með markaðsráðandi stöðu á heildsölumörkuðum fyrir heimtaugar og breiðband

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú ákvörðun sína nr. 21/2014 er lýtur að markaðsgreiningum á heimtauga- og breiðbandsmörkuðum. Annars vegar er um að ræða markað fyrir heildsöluaðgang að föstum...
Meira
8. ágúst 2014

PFS bregst við þörfum fyrir aukið 3G tíðnisvið vegna stórra mannamóta

Í dag úthlutaði Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) tímabundið auknu 3G tíðnisviði til Nova og Símans vegna aukins álags sem fylgir viðburðum þar sem mikill fjöldi fólks kemur saman. Ágúst er mánuður...
Meira
29. júlí 2014

PFS samþykkir breytingar á viðmiðunartilboði Mílu um bitastraumsaðgang

Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 19/2014 samþykkir stofnunin tileknar breytingar á viðmiðunartilboði Mílu um bitastraumsaðgang. Málið varðar beiðni Mílu um að fá að veita frekari...
Meira
23. júlí 2014

PFS samþykkir nýja verðskrá fyrir bitastraumsþjónustu Mílu

Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 17/2014 samþykkir stofnunin kostnaðargreiningu Mílu ehf. á verðskrá fyrir bitastraumsaðgang samkvæmt aðgangsleiðum 1 og 3 með tilteknum breytingum...
Meira
23. júlí 2014

PFS kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um fyrirhugaða vigrun á Ljósveitutengingum Mílu

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um fyrirhugaða vigrun á Ljósveitutengingum Mílu. Meðfylgjandi eru drög að nýjum viðauka við viðmiðunartilboð Mílu um bitastraumsaðgang...
Meira
23. júlí 2014

PFS samþykkir beiðni Íslandspósts um hækkun á gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 16/2014 þar sem stofnunin samþykkir, að hluta til, beiðni Íslandspósts hf. um hækkun gjaldskrár fyrir bréf innan einkaréttar. Beiðni...
Meira
11. júlí 2014

Samráð við ESA um markaðsgreiningar á heimtauga- og breiðbandsmörkuðum

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðun er lýtur að markaðsgreiningum á heimtauga- og breiðbandsmörkuðum. Annars vegar er um að ræða markað...
Meira
4. júlí 2014

PFS samþykkir beiðni Mílu um veitingu nýrrar tegundar stofnleigulínuþjónustu

PFS hefur veitt Mílu heimild til að hefja veitingu nýrrar tegundar stofnleigulínuþjónustu áður en endanleg ákvörðun PFS um skilmála og verð fyrir þjónustuna liggur fyrir. Um að ræða Ethernet...
Meira
2. júlí 2014

PFS veitir Vodafone og Nova heimild til að samnýta tíðniheimildir

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú birt ákvörðun sína, nr. 14/2014, sem veitir Fjarskiptum hf. (Vodafone) og Nova ehf. heimild til samnýtingar á tíðniheimildum félaganna fyrir veitingu 2G/GSM...
Meira
30. júní 2014

PFS samþykkir beiðni Mílu um veitingu nýrra tegunda bitastraumsþjónustu

Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 13/2014 hefur stofnunin veitt Mílu heimild til að hefja veitingu nýrra tegunda bitastraumsþjónustu áður en endanleg ákvörðun PFS um skilmála og verð...
Meira
27. júní 2014

Ársskýrsla PFS fyrir árið 2013 komin út

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gefið út ársskýrslu sína fyrir árið 2013. Í skýrslunni er farið er yfir það helsta sem einkenndi starfsemi stofnunarinnar og starfssvið á árinu og litið til framtíðar...
Meira
27. júní 2014

PFS heimilar Íslandspósti að loka póstafgreiðslu í Garði

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 12/2014 þar sem stofnunin samþykkir beiðni Íslandspósts um heimild til að loka póstafgreiðslu sinni í Garði. Felst breytingin eingöngu í því að...
Meira
26. júní 2014

Fjarskiptanotkun á Íslandi svipuð og í nágrannalöndunum

Í dag kemur út skýrsla sem fjarskiptaeftirlitsstofnanir á Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndunum hafa tekið saman um notkun helstu þátta fjarskiptaþjónustu og þróun undanfarinna ára í löndunum átta...
Meira
26. júní 2014

Samráð við ESA um breytingar á viðmiðunartilboði Mílu fyrir bitastraumsaðgang

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðun varðandi breytingu á viðmiðunartilboði Mílu um bitastraumsaðgang. Um er að ræða beiðni Mílu um að fá að...
Meira
25. júní 2014

PFS endurnýjar tíðniheimild Fjarskipta hf. fyrir sjónvarpsþjónustu á 2,6 GHz tíðnisviðinu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að gefa út endurnýjaða tíðniheimild til handa Fjarskiptum hf. (Vodafone) til notkunar á 2,6 GHz tíðnisviðinu fyrir MMDS stafrænar sjónvarpsútsendingar Vodafone...
Meira
20. júní 2014

Samráð við ESA um kostnaðargreiningu á verðskrá fyrir bitastraumsaðgang

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðun varðandi kostnaðargreiningu Mílu ehf. á verðskrá fyrir bitastraumsaðgang samkvæmt aðgangsleiðum 1 og...
Meira
4. júní 2014

Nýtt fyrirkomulag á miðlun símaskrárupplýsinga

Nýtt fyrirkomulag á miðlun upplýsinga í símaskrá tekur gildi þann 1. júlí nk. Í dag birtir Póst- og fjarskiptastofnun leiðbeinandi verklagsreglur til fjarskiptafyrirtækja um skráningu og miðlun slíkra...
Meira
3. júní 2014

PFS heimilar hækkun á heilsöluverðum Mílu fyrir aðstöðuleigu (hýsingu)

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 11/2014 varðandi kostnaðargreiningu Mílu ehf. á verðskrá fyrir aðstöðuleigu (hýsingu). Með ákvörðuninni samþykkir stofnunin...
Meira
28. maí 2014

Verðlækkun 1. júlí nk. á notkun farsíma og netlykla í reiki innan evrópska efnahagssvæðisins

Þann 1. júlí nk. lækkar verð á notkun farsíma/netlykla milli landa innan Evrópu samkvæmt reglugerð ESB um verðþök á notkun farsíma og netlykla innan sambandsins. Íslenskir neytendur njóta góðs af...
Meira
27. maí 2014

Norrænt frumkvæði að því að bæta hag neytenda á fjarskiptamarkaði

Forstjórar norrænna eftirlitsstofnana á sviði fjarskipta hafa ákveðið að mynda sameiginlegan vinnuhóp sem hefur það markmið að styrkja réttindi neytenda á Norðurlöndum. Vinnuhópurinn mun leita nýrra...
Meira
22. maí 2014

Vel heppnað námskeið á vegum PFS og ESA um ríkisstyrki vegna háhraða fjarskiptaneta

Starfsmenn Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA eru nú staddir hér á landi til að hitta fulltrúa á ýmsum sviðum stjórnsýslunnar og atvinnulífsins. Hlutverk ESA er að hafa eftirlit með því að þær aðgerðir...
Meira
19. maí 2014

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði um reglur um skráningu og miðlun símaskrárupplýsinga

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um reglur um skráningu og miðlun upplýsinga um áskrifendur sem úthlutað hefur verið númerum í fastlínu- og farsímakerfum og samræmt...
Meira
14. maí 2014

PFS efnir til samráðs um heimild Mílu til að veita nýja þjónustu á leigulínumarkaði

Með erindi frá Mílu, dags. 30. apríl sl., barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) ósk félagsins um samþykki stofnunarinnar fyrir því að Míla bjóði fram nýja þjónustu. Um er að ræða nýja Ethernet...
Meira
13. maí 2014

PFS efnir til samráðs um heimild Mílu til að veita nýja þjónustu

Með erindi frá Mílu, dags. 25. apríl sl., barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) ósk félagsins um samþykki stofnunarinnar fyrir breytingu á viðmiðunartilboði Mílu um bitastraumsaðgang að því er varðar...
Meira
9. maí 2014

PFS samþykkir umsókn Neyðarlínunnar um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt umsókn Neyðarlínunnar ohf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2014 að upphæð kr. 55.959.000 . Skal framlagið greiðast með fyrirvara um stöðu...
Meira
6. maí 2014

Míla áfram með markaðsráðandi stöðu á heildsölumarkaði fyrir lúkningarhluta leigulína

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú ákvörðun sína nr. 8/2014, markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir lúkningarhluta leigulína (markaður 6 skv. tilmælum ESA frá 2008, var áður markaður...
Meira
5. maí 2014

Námskeið á vegum PFS og ESA um ríkisstyrki vegna háhraða fjarskiptaneta

Þann 21. maí nk. standa Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) fyrir stuttu námskeiði undir yfirskriftinni „Seminar on the application of state aid rules in relation to...
Meira
29. apríl 2014

Samráð við ESA um kostnaðargreiningu á verðskrá fyrir hýsingu

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðun varðandi kostnaðargreiningu Mílu ehf. á verðskrá fyrir aðstöðuleigu (hýsingu). Stofnunin hyggst...
Meira
28. apríl 2014

Stærsta samevrópska netöryggisæfingin til þessa hefst í dag

Í dag hefst samevrópska netöryggisæfingin Cyber Europe 2014 (CE2014). Um er að ræða mjög margbrotna netöryggisæfingu þar sem fleiri en 600 netöryggisaðilar, hvaðanæva úr Evrópu, leggja saman krafta...
Meira
23. apríl 2014

Síminn ekki lengur með umtalsverðan markaðsstyrk á smásölumarkaði fyrir lágmarksframboð af leigulínum

Í dag birtir PFS ákvörðun sína nr. 7/2014, markaðsgreiningu á smásölumarkaði fyrir lágmarksframboð af leigulínum (áður markaður 7). Niðurstaða PFS er Síminn sé ekki lengur með umtalsverðan...
Meira
14. apríl 2014

Tölfræðiskýrsla PFS um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2013 komin út

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað. Í skýrslunni er að finna ítarlegar upplýsingar um fjarskiptamarkaðinn fyrir árin 2011 – 2013. Skýrslunni er...
Meira
3. apríl 2014

Samráð við ESA um markaðsgreiningu á leigulínumarkaði

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðun er lýtur að markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir lúkningarhluta leigulína (markaður 6), en þann 21...
Meira
1. apríl 2014

PFS heimilar Íslandspósti að fella niður sérstaka gjaldskrá fyrir blöð og tímarit

Sérstök gjaldskrá fyrir blöð og tímarit hefur lengi verið hluti af þjónustuframboði Íslandspósts og þar á undan Póst- og símamálastofnun. Tilvist hennar byggði á sínum tíma á heimild í lögum þar sem...
Meira
28. mars 2014

Frestur til athugasemda við umræðuskjal um alþjónustuskyldur varðandi aðgang að almenna fjarskiptanetinu er framlengdur til 23. apríl 2014

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest hagsmunaaðila til að skila inn athugasemdum og umsögnum um umræðuskjal um alþjónustuskyldur varðandi aðgang að almenna fjarskiptanetinu.
Meira
28. mars 2014

PFS samþykkir beiðni Gagnaveitu Reykjavíkur um hlutafjárhækkun í félaginu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 2/2014 frá 24. mars sl. um beiðni Gagnaveitu Reykjavíkur ehf. (GR) um samþykki PFS fyrir hlutafjáraukningu í félaginu. Niðurstaða PFS var...
Meira
27. mars 2014

Skýrsla netöryggissveitar PFS vegna netárásar á Vodafone í nóvember sl.

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú skýrslu netöryggissveitar stofnunarinnar, CERT-ÍS, um viðbrögð og aðgerðir sem gripið var til þegar tilkynnt var um innbrot á vefsíður Vodafone á Íslandi þann 30...
Meira
25. mars 2014

PFS telur sendingu vefskilaboða á "Mínum síðum" á vefsvæði Fjarskipta hf. falla undir gildissvið fjarskiptalaga og valdssvið stofnunarinnar.

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 1/2014 um afmörkun gildissviðs fjarskiptalaga, nr. 81/2003, vegna vefsvæðis Fjarskipta hf. (Vodafone). Í ákvörðuninni kemst PFS að þeirri...
Meira
24. mars 2014

PFS afturkallar samráð við ESA vegna markaðar 6

Þar sem fórst fyrir að svara athugasemdum sem bárust frá einum markaðsaðila afturkallar PFS samráð við ESA á markaði 6.
Meira
21. mars 2014

Samráð við ESA um markaðsgreiningu á leigulínumörkuðum

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að tveimur ákvörðunum er lúta að markaðsgreiningum á leigulínumörkuðum. Annars vegar er um að ræða heildsölumarkað...
Meira
17. mars 2014

Frestur til athugasemda á samráði um samnýtingu tíðna Vodafone og Nova framlengdur til 28. mars n.k.

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest hagsmunaaðila til að skila inn athugasemdum og umsögnum í samráði um fyrirhugaða ákvörðun stofnunarinnar um að heimila samnýtingu á tíðnum...
Meira
7. mars 2014

Framlengdur skilafrestur athugasemda í tveimur samráðum vegna aðgangsleiðar 1 (markaður 5)

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest hagsmunaaðila til að skila inn umsögnum og athugasemdum vegna tveggja samráða varðandi aðgangsleið 1 (markaður 5), sem auglýst voru þann...
Meira
4. mars 2014

PFS kallar eftir samráði vegna fyrirhugaðrar ákvörðunar um að heimila samnýtingu á tíðnum

Póst- og fjarskiptastofnun kallar eftir samráði við hagsmunaaðila vegna fyrirhugaðrar ákvörðunar stofnunar um að heimila Fjarskiptum hf. (Vodafone) og Nova ehf. samnýtingu á tíðnum sem félögunum hefur...
Meira
21. febrúar 2014

PFS birtir umræðuskjal um alþjónustuskyldur varðandi aðgang að almenna fjarskiptanetinu

Samkvæmt fjarskiptalögum eiga allir landsmenn rétt á aðgangi að almenna fjarskiptanetinu eftir því sem nánar er kveðið á um í lögunum og reglugerð um alþjónustu á sviði fjarskipta nr...
Meira
21. febrúar 2014

PFS efnir til samráðs um viðauka vegna aðgangsleiðar 1 hjá Mílu og viðbótarþjónustu (markaður 5)

Með tölvupósti frá Mílu, dags. 20. febrúar sl., barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) ósk félagsins um samþykki stofnunarinnar fyrir breytingu á viðmiðunartilboði Mílu um bitastraumsaðgang að því er...
Meira
21. febrúar 2014

PFS efnir til afmarkaðs aukasamráðs um kostnaðargreiningu fyrir aðgang að heildsöluskiptum vegna aðgangsleiðar 1 (markaður 5)

Þann 20. desember 2013 efndi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til samráðs um drög að ákvörðun varðandi kostnaðargreiningu fyrir bitastraumsaðgang samkvæmt aðgangsleið 1 og 3. Drögin náðu einnig til...
Meira
6. febrúar 2014

Staðlaðar verklagsreglur um meðhöndlun neyðarástands í netheimum

Net- og upplýsingaöryggisstofnun Evrópusambandsins, ENISA, hefur gefið út staðlaðar verklagsreglur fyrir þá aðila sem koma að meðhöndlun og viðbrögðum við neyðarástandi eða stóráföllum á internetinu...
Meira
30. janúar 2014

Nýjung á vef PFS: Fjarskiptakort - hvar nærðu sambandi?

Meðal nýjunga á vef Póst- og fjarskiptastofnunar eru gagnvirk fjarskiptakort yfir Ísland. Kortin sýna dreifingu GSM, 3G og 4G fjarskiptamerkja. Tvö kortanna, GSM skuggakort og 3G skuggakort, sýna...
Meira
28. janúar 2014

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir aðstöðuleigu (hýsingu)

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu ehf. á heildsölugjaldskrá fyrir aðstöðuleigu í húsum og möstrum og kallar eftir samráði um niðurstöðu...
Meira
6. janúar 2014

PFS framlengir samráðsfrest vegna markaða 6 og 7

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest hagsmunaaðila til að skila inn umsögnum og athugasemdum í samráði sem auglýst var þann 27. nóvember sl. um frumdrög að markaðsgreiningu á...
Meira