Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
30. desember 2015

PFS heimilar Íslandspósti að hækka gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar um 10%

PFS hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um hækkun gjaldskrár fyrir bréf sem eru 50 gr. eða léttari.
Meira
23. desember 2015

Númera- og þjónustuflutningur afgreiddur innan sólarhrings í 98% tilvika

Póst- og fjarskiptastofnun hefur unnið úttekt á framkvæmd númera- og þjónustuflutnings. Kannað var hvort beiðnir um þjónustuflutning væru afgreiddar innan þeirra tímamarka sem kveðið er á um.
Meira
23. desember 2015

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir aðgang að koparheimtaugum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu ehf. á heildsölugjaldskrá fyrir aðgang að koparheimtaugum og tengigrindum og býður fjarskiptafyrirtækjum og öðrum...
Meira
22. desember 2015

PFS samþykkir viðmiðunartilboð Mílu fyrir Ethernetþjónustu á stofnleigulínum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 33/2015 þar sem stofnunin samþykkir, að svo stöddu, viðmiðunartilboð Mílu ehf. frá haustinu 2014 um Ethernetþjónustu á heildsölumarkaði...
Meira
22. desember 2015

PFS samþykkir nýja heildsölugjaldskrá Mílu fyrir Hraðbrautir

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 32/2015 þar sem stofnunin samþykkir nýja heildsölugjaldskrá Mílu fyrir Hraðbrautir á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína.
Meira
22. desember 2015

Birting ákvörðunar PFS: Ágreiningur Símans og Vodafone vegna Skjás eins í tímavél og frelsi heyrir ekki undir PFS

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 30/2015 varðandi ágreining Símans og Vodafone um gildissvið fjölmiðlalaga um flutning myndefnis
Meira
18. desember 2015

Ágreiningur Símans og Vodafone um Tímavél og Frelsi í sjónvarpi heyrir ekki undir PFS heldur dómstóla

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur tekið ákvörðun um að vísa frá kröfu Símans um að PFS skeri úr um hvort Tímavél Vodafone og Frelsi í sjónvarpi teljist línuleg eða ólínuleg myndmiðlun í skilningi...
Meira
16. desember 2015

Nýjar reglur um innanhússfjarskiptalagnir

Nýjar reglur hafa tekið gildi um innanhússfjarskiptalagnir. Taka nýju reglurnar mið af þeirri tækniþróun sem átt hefur sér stað á fjarskipamarkaðnum.
Meira
16. desember 2015

Ísland í 3. sæti á heimsvísu í upplýsingatækni og fjarskiptum skv. skýrslu Alþjóðafjarskiptasambandsins.

Alþjóðafjarskiptasambandið hefur gefið út árlega skýrslu sína um stöðu og þróun upplýsingasamfélagsins í ríkjum heimsins.
Meira
7. desember 2015

Óvissustig vegna veðurofsa. Fólk hlaði síma og tölvur til að vera viðbúið rafmagnsleysi.

Mikilvægt er að hafa síma og snjalltæki hlaðin ef til rafmagnsleysis kemur í óveðrinu sem gengur yfir landið á næstu klukkustundum.
Meira
4. desember 2015

Úrskurðarnefnd staðfestir að Míla hafi brotið gegn kvöð um jafnræði og ekki staðið rétt að framkvæmdum við Ljósnetsvæðingu á Ísafirði

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun PFS nr. 34/2014 um að Míla hafi brotið gegn kvöð um jafnræði og ekki staðið rétt að framkvæmdum við Ljósnetsvæðingu á Ísafirði.
Meira
23. nóvember 2015

Samráð við ESA um viðmiðunartilboð Mílu fyrir Ethernetþjónustu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um viðmiðunartilboð fyrir MPLS-TP Ethernetþjónustu Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína til ESA, Eftirlitsstofnunar...
Meira
23. nóvember 2015

Samráð við ESA um endurskoðun á heildsölugjaldskrá Mílu fyrir Hraðbrautarsambönd

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi gjaldskrá Mílu fyrir Hraðbrautarsambönd til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Fyrirhuguð ákvörðun kemur í stað ákvörðunar PFS nr...
Meira
20. nóvember 2015

PFS vekur athygli á reglum um CE merkingar í framhaldi af dómi Héraðsdóms Reykjaness

Öll fjarskiptatæki sem flutt eru til landsins eiga að vera CE merkt. CE merkið skal vera greinilegt á umbúðum og á tækjunum.
Meira
17. nóvember 2015

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á reglum um innanhússfjarskiptalagnir

Póst og fjarskiptastofnun hefur unnið að endurskoðun á reglum um innanhússfjarskiptalagnir með hliðsjón af aukinni ljósleiðaravæðingu.
Meira
13. nóvember 2015

Úrbætur á frágangi lagna í húskassa ekki á ábyrgð Gagnaveitu Reykjavíkur

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur með ákvörðun sinni nr. 29/2015 leyst úr ágreiningi um kröfu Mílu um að Gagnaveita Reykjavíkur (GR) framkvæmi úrbætur á frágangi strengenda heimtaugar, þar sem...
Meira
6. nóvember 2015

Auglýsing vegna umsókna Mílu um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hafa borist umsóknir frá Mílu hf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu vegna lagningar ljósleiðara á tveimur svæðum. Grundvallast umsóknirnar á ákvörðun PFS nr...
Meira
4. nóvember 2015

Uppfærð tölfræðiskýrsla - leiðréttur fjöldi farsímaáskrifenda Vodafone

Fjöldi viðskiptavina í föstum farsímaáskriftum Vodafone hefur verið leiðréttur.
Meira
3. nóvember 2015

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum – ný tölfræðiskýrsla PFS

Póst- og fjarskiptastofnun gefur tvisvar á ári út tölfræðiskýrslu um stöðu íslenska fjarskiptamarkaðarins.
Meira
30. október 2015

Héraðsdómur Reykjavíkur fellir úr gildi úrskurð úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála og ákvörðun PFS

Með dómi héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2014 var felldur úr gildi úrskurður úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála nr. 3/2013, þar sem nefndin staðfesti ákvörðun Póst- og...
Meira
30. október 2015

PFS hefur ákvarðað ný heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 28/2015 um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum á heildsölumarkaði (markaður 7).
Meira
19. október 2015

PFS kallar eftir samráði um kostnaðargreiningu Mílu á heildsölugjaldskrá fyrir Hraðbrautarsambönd

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu á heildsölugjaldskrá fyrir Hraðbrautarsambönd og kallar eftir samráði um niðurstöðu þeirra. Stofnunin hyggst...
Meira
19. október 2015

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS í kvörtunarmáli vegna lokunar símanúmers

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 1/2015 um að Vodafone hafi brotið gegn ákvæði 39. gr. fjarskiptalaga með...
Meira
15. október 2015

Ársskýrsla PFS fyrir árið 2014 komin út

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gefið út ársskýrslu sína fyrir árið 2014. Í skýrslunni er farið yfir það helsta sem einkenndi starfsemi stofnunarinnar og starfssvið á því ári og litið til framtíðar á...
Meira
12. október 2015

Þjónustulýsing PFS vegna uppbyggingar sveitarfélaga á háhraðanetum

PFS hefur gefið út lýsingu á þeirri þjónustu sem stofnunin veitir í tengslum við uppbyggingu sveitarfélaga eða annarra opinberra aðila á háhraðanetum út frá ríkisaðstoðarreglum EES.
Meira
30. september 2015

Niðurstöður PFS úr samráði um tíðniskipulag fyrir farnetsþjónustur og áætlun um úthlutun tíðniheimilda

PFS birtir niðurstöður samráðs um tíðniskipulag fyrir farnetsþjónustur og úthlutun viðeigandi tíðnisviða fyrir árin 2015-2018
Meira
29. september 2015

Tvær ákvarðanir um gjaldskrá Íslandspósts innan einkaréttar

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú tvær ákvarðanir sem báðar varða erindi frá Íslandspósti um hækkun á gjaldskrá innan einkaréttar.
Meira
29. september 2015

Samráð við ESA um verðsamanburð vegna lúkningarverða á markaði 7 (lúkning símtala í farsímanetum)

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum (markaður 7) til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.
Meira
18. september 2015

PFS kallar eftir samráði um fyrirhugaða bráðabirgðaákvörðun um frestun verðhækkunar Mílu á 10 Gb/s Hraðbrautarsamböndum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú til meðferðar beiðni Mílu ehf. um að stofnunin taki bráðabirgðaákvörðun þess efnis að hækkun sú sem kveðið var á um á 10 Gb/s Hraðbrautarsamböndum í ákvörðun...
Meira
15. september 2015

Auðveldari leit í úrlausnum á vef PFS

Leitarvél fyrir úrlausnir, þ.e. ákvarðanir PFS og úrskurði úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála hefur verið tekin í notkun á vef PFS.
Meira
27. ágúst 2015

Norrænar fjarskiptaeftirlitsstofnanir vilja aðlaga regluverk fjarskipta

Norrænar fjarskiptaeftirlitsstofnanir hafa mótað sameiginlega afstöðu til tillagna framkvæmdastjórnar ESB um framtíðarfyrirkomulag fjarskiptamarkaðarins í Evrópu. Þessar tillögur ESB voru birtar í maí...
Meira
12. ágúst 2015

PFS samþykkir heildsölugjaldskrár Mílu á stofnlínumarkaði

Í dag birtir Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) fjórar ákvarðanir varðandi gjaldskrár Mílu á markaði fyrir stofnlínuhluta leigulína
Meira
12. ágúst 2015

Míla með markaðsráðandi stöðu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú ákvörðun sína varðandi markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína.
Meira
11. ágúst 2015

PFS kallar eftir samráði um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í farsímanetum

PFS hefur framkvæmt verðsamanburð til að ákvarða hámarksverð fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum sem gilda skulu á árinu 2016. Gert er ráð fyrir að verðið lækki úr 1,52 kr./mín. í 1,40...
Meira
31. júlí 2015

Fimm fyrirtæki útnefnd með umtalsverðan markaðsstyrk á heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í farsímanetum

PFS hefur útnefnt Símann hf., Fjarskipti ehf. (Vodafone), Nova ehf., IMC Ísland (Alterna) og 365 miðla ehf. (365) sem fyrirtæki með umtalsverðan markaðsstyrk á markaði fyrir lúkningu símtala í GSM/2G...
Meira
30. júlí 2015

Lækkun heildsöluverða á símtölum í fastanetinu

Ákvörðun PFS kveður á um lækkun heildsöluverða fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum. Lækkunin tekur gildi frá og með 1. janúar 2016.
Meira
24. júlí 2015

Ársskýrsla netöryggissveitarinnar CERT-ÍS fyrir árið 2014 komin út

Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS hefur sent frá sér skýrslu um starfsemi sína á árinu 2014.
Meira
16. júlí 2015

PFS birtir ákvörðun um forsendur og niðurstöður kostnaðargreiningar Íslandspósts

Stofnunin birtir nú ákvörðun nr. 17/2015 um forsendur og niðurstöðu Íslandspósts ohf. á fjárhagslegri byrði vegna alþjónustuskyldna samkvæmt nýju LRAIC+ kostnaðarlíkani fyrirtækisins.
Meira
15. júlí 2015

PFS samþykkir gjaldskrá og skilmála Mílu ehf. fyrir fyrir ADSL+ og SHDLS+ tengingar á aðgangsleið 1

Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 18/2015 samþykkir stofnunin verð og skilmála Mílu ehf. fyrir ADSL+ og SHDLS+ tengingar á aðgangsleið 1. Verðin og skilmálarnir koma fram í nýjum...
Meira
6. júlí 2015

Óheimilt að nota bræðisuðu við tengingu ljósleiðara í húskassa

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um að Gagnaveitu Reykjavíkur hafi verið óheimilt að bræða saman strengenda ljósleiðaraheimtaugar við...
Meira
6. júlí 2015

Mikil fjölgun kvartana vegna óumbeðinna fjarskipta - breytt verklag PFS

Á undanförnum árum hefur verið mikil fjölgun í kvörtunum sem berast PFS vegna óumbeðin fjarskipta aðila sem stunda markaðsstarf sitt með útsendingu tölvupósta, smáskilaboða eða í formi símhringinga.
Meira
2. júlí 2015

ESB samþykkir mikilvæga breytingu fyrir neytendur: Ódýrara að nota fartæki innan EES svæðisins frá 2017

Stofnanir ESB samþykkja að íbúar ESB og þar með EES svæðisins munu geta notað fartæki sín á sama verði og heima þegar ferðast er innan svæðisins.
Meira
2. júlí 2015

Verðlækkun 1. júlí sl. á notkun farsíma og netlykla í reiki innan evrópska efnahagssvæðisins

Þann 1. júlí sl. lækkaði verð á notkun farsíma/netlykla í reiki innan Evrópu samkvæmt reglugerð ESB um verðþök á notkun farsíma og netlykla innan sambandsins. Íslenskir neytendur njóta góðs af...
Meira
2. júlí 2015

Símanúmerið 118 lokað frá og með 1. júlí. Þrír aðilar með upplýsingar um símanúmer

Frá miðnætti þann 30. júní s.l. hefur ekki lengur verið hægt að fá upplýsingar um símanúmer í stuttnúmerinu 118. Frá þeim tíma veita þrír aðilar upplýsingar um símanúmer, Halló í símanúmerinu 1800, Já...
Meira
1. júlí 2015

Samráð við ESA um gjaldskrá Mílu fyrir skammtímatengingar

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi gjaldskrá Mílu fyrir skammtímatengingar á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.
Meira
1. júlí 2015

Samráð við ESA um gjaldskrá Mílu vegna Ethernetþjónustu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi gjaldskrá Mílu fyrir Ethernetþjónustu (MPLS-TP) á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína til ESA, Eftirlitsstofnunar...
Meira
1. júlí 2015

Samráð við ESA um endurskoðun á gjaldskrám Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi tvær gjaldskrár Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Annars vegar var um að...
Meira
1. júlí 2015

Samráð við ESA um markaðsgreiningu á stofnleigulínumarkaði

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.
Meira
30. júní 2015

Yfirlit PFS vegna bókhaldslegs aðskilnaðar hjá Íslandspósti

Með ákvörðun PFS nr. 18/2013, var gerð heildstæð úttekt á bókhaldslegum aðskilnaði og kostnaðarbókhaldi Íslandspósts, en áður höfðu einstakir þættir þess komið til skoðunar m.a. í tengslum við...
Meira
23. júní 2015

Norræn tölfræðiskýrsla: Gagnanotkun í farnetum eykst hratt

Í dag kemur út skýrsla sem Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) og systurstofnanir hennar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum hafa tekið saman um notkun helstu þátta fjarskiptaþjónustu og þróun...
Meira
23. júní 2015

Samráð við ESA um markaðsgreiningu á markaði 7 (lúkning símtala í farsímanetum)

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðun um útnefningu fyrirtækja með umtalsverðan markaðsstyrk og álagningu kvaða á heildsölumarkaði fyrir...
Meira
18. júní 2015

Skrifstofa PFS lokuð eftir hádegi föstudaginn 19. júní

Skrifstofa PFS verður lokuð frá kl. 12 á hádegi föstudaginn 19. júní vegna hátíðahalda í tilefni aldarafmælis kosningaréttar kvenna.
Meira
15. júní 2015

Samráð við ESA um heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum (markaðir 2 og 3) til ESA, Eftirlitsstofnunar...
Meira
11. júní 2015

Samráð við ESA um verð og skilmála fyrir nýja bitastraumsþjónustu hjá Mílu

Drög að ákvörðun um verð og skilmála fyrir ADSL+ og SHDLS+ fyrirtækjatengingar á aðgangsleið 1. PFS hyggst samþykkja verð og skilmála Mílu.
Meira
10. júní 2015

Ákvörðun PFS í kvörtunarmáli Mílu vegna ljósleiðaralagningar GR í Ölfusi

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú ákvörðun sína vegna kvörtunar Mílu um ljósleiðaralagningu Gagnaveitu Reykjavíkur (GR) í Ölfusi.
Meira
1. júní 2015

PFS samþykkir nýja heildsölugjaldskrá Símans fyrir aðgang að almennu talsímaneti fyrir heimili og fyrirtæki

Gjaldskráin mun taka gildi þann 1. júlí nk. með þeim breytingum sem mælt er fyrir um í ákvörðun PFS
Meira
27. maí 2015

Kallað eftir samráði: Beiðni 365 miðla um breytingu á útbreiðslu- og uppbyggingarkröfum vegna 4G/LTE þjónustu

365 miðlar hafa sent PFS erindi þar sem óskað er eftir að stofnunin geri breytingu á skilmálum tíðniheimildar félagsins á 800 MHz tíðnisviðinu, (791-801/832-842 MHz), svokallaðri A tíðniheimild, sem...
Meira
26. maí 2015

PFS lýkur röð kynningarfunda á landsbyggðinni um uppbyggingu ljósleiðaraneta og reglur um ríkisstyrki

Nýlokið er fundaröð PFS á landsbyggðinni þar sem kynntar voru leiðbeiningar stofnunarinnar fyrir sveitarfélög og aðra opinbera aðila vegna uppbyggingar ljósleiðaraneta.
Meira
7. maí 2015

Samstarf fjarskiptaeftirlitsstofnana á Norðurlöndum í formlegan farveg

Norrænar eftirlitsstofnanir á sviði fjarskipta hafa um árabil haft með sér óformlegt samstarf á ýmsum sviðum. Nú hefur verið gert samkomulag um að setja samstarfið í formlegri farveg en hingað til og...
Meira
7. maí 2015

Framlengdur skilafrestur í samráði um verð og skilmála fyrir nýja bitastraumsþjónustu hjá Mílu

Skilafrestur umsagna í samráði um verð og skilmála fyrir nýja bitastraumsþjónustu hjá Mílu, ADSL+ og SHDSL+ tengingar á aðgangsleið 1, framlengdur til 15. maí nk.
Meira
5. maí 2015

Framlengdur skilafrestur í samráði um nýja tíðnistefnu fyrir háhraða farnetsþjónustu

Frestur til að skila umsögnum og athugasemdum við umræðuskjal um nýja tíðnistefnu framlengdur til 22. maí nk.
Meira
4. maí 2015

Breytt framkvæmd gjaldskráreftirlits vegna pósts

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum fellt úr gildi ákvörðun PFS frá því í júlí 2014 um hækkun á gjaldskrá Íslandspósts. Félagið kærði ákvörðun PFS til ógildingar vegna...
Meira
28. apríl 2015

Íslandspóstur fær heimild til að loka póstafgreiðslu á Tálknafirði

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um heimild til að loka póstafgreiðslu í Vík á Tálknafirði. Í staðinn ætlar Íslandspóstur að nota póstbíll til að sinna þjónustu við...
Meira
27. apríl 2015

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - ný tölfræðiskýrsla PFS

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað árin 2012 - 2014.
Meira
27. apríl 2015

Þráðlausir hljóðnemar á 700 MHz tíðnisviðinu þurfa hugsanlega að víkja. Kallað eftir samráði.

Þeir sem hafa víkjandi heimildir fyrir þráðlausa hljóðnema á 700 MHz tíðnisviðinu eru hvattir til að taka þátt í yfirstandandi samráði um nýja tíðnistefnu fyrir háhraða farnetsþjónustu.
Meira
24. apríl 2015

Samráð við ESA um endurskoðun á gjaldskrá Símans hf. fyrir aðgang að almennu talsímaneti fyrir heimili og fyrirtæki

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun drög að ákvörðun um gjaldskrá Símans hf. fyrir aðgang að almennu talsímaneti fyrir heimili og fyrirtæki til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Stofnunin hyggst...
Meira
24. apríl 2015

Framlengdur skilafrestur í samráði um heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í talsímanetum.

Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrest umsagna í samráði um heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í talsímanetum til 5. maí nk.
Meira
22. apríl 2015

Samráð um nýja tíðnistefnu fyrir háhraða farnetsþjónustu. M.a. breytingar á 700 MHz tíðnisviðinu.

PFS birtir kallar eftir samráði um tíðnistefnu fyrir ákveðin tíðnisvið fyrir háhraðafarnetsþjónustu sem gilda skal frá 2015 til 2018.
Meira
17. apríl 2015

Varað við veikleika í Windows vefþjónum

CERT-ÍS, netöryggissveit PFS hefur sent frá sér viðvörun vegna veikleika í Windows vefþjónum.
Meira
15. apríl 2015

PFS efnir til samráðs um verð og skilmála fyrir nýja bitastraumsþjónustu hjá Mílu

Míla hefur óskað eftir heimild PFS fyrir fyrir breytingu á viðmiðunartilboði félagsins um bitastraumsaðgang að því er varðar nýja þjónustu, þ.e. ADSL+ og SHDSL+ tengingar á aðgangsleið 1.
Meira
1. apríl 2015

Kallað eftir samráði um markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í farsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við frumdrög að markaðsgreiningu á markaði 7, heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum, skv. tilmælum Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA)...
Meira
31. mars 2015

Kallað eftir samráði um fyrirhugaða heildsöluverðskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum talsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við frumdrög að greiningu á heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum talsímanetum. Greiningin byggir á ákvörðun PFS nr. 36/2012 um...
Meira
27. mars 2015

PFS samþykkir umsókn Neyðarlínunnar um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt umsókn Neyðarlínunnar ohf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2015 að upphæð kr. kr.58.980.000. Skal framlagið greiðast með fyrirvara um...
Meira
24. mars 2015

Íslandspóstur hækkar verð á bréfum innan einkaréttar

Íslandspóstur hefur tilkynnt PFS um verðhækkanir á bréfum innan einkaréttar. Hækkanirnar taka gildi þann 1. apríl nk. Bréf í A flokki: Hækkar úr 145 kr. í 153 kr. Bréf í B flokki: Hækkar úr 125 kr. í...
Meira
9. mars 2015

Kallað eftir samráði um fyrirhugaða gjaldskrá Mílu fyrir skammtímatengingar

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á gjaldskrá Mílu ehf. fyrir skammtímasambönd á markaði fyrir stofnlínuhluta leigulína og kallar eftir samráði um...
Meira
2. mars 2015

Íslandspóstur fær heimildir til að loka póstafgreiðslum í Vík og á Kirkjubæjarklaustri

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur samþykkt beiðnir Íslandspósts um heimild til að loka póstafgreiðslum í Vík í Mýrdal og á Kirkjubæjarklaustri. Í staðinn ætlar Íslandspóstur að nota póstbíll til...
Meira
25. febrúar 2015

PFS hafnar umbeðinni hækkun Íslandspósts á gjaldskrá á bréfum innan einkaréttar

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 2/2015 þar sem stofnunin hafnar beiðni Íslandspósts um 17% hækkun gjaldskrár fyrir bréf innan einkaréttar (0 - 50 gr.). Stofnunin telur að...
Meira
24. febrúar 2015

Skil milli áskrifanda og rétthafa fjarskiptaþjónustu og greiðanda oft óskýr hjá fjarskiptafélögum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur með ákvörðun leyst úr ágreiningi milli áskrifanda og rétthafa símanúmers og þjónustuaðila hans vegna lokana á símanúmeri rétthafans. Voru lokanirnar framkvæmdar...
Meira
20. febrúar 2015

Áhrif símkortamáls í skoðun hjá PFS og fjarskiptafyrirtækjum

Í framhaldi af fréttum um að brotist hafi verið inn hjá einum eða fleiri erlendum símkortaframleiðendum vill Póst- og fjarskiptastofnun koma eftirfarandi á framfæri: Umfang og málavextir eru enn...
Meira
16. febrúar 2015

Framlengdur samráðsfrestur vegna markaðsgreiningar á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína.

PFS hefur ákveðið að framlengja frest hagsmunaaðila til að skila inn umsögnum og athugasemdum í samráði sem stofnunin kallaði eftir þann 23. desember sl. vegna markaðsgreiningar á heildsölumarkaði...
Meira
9. febrúar 2015

Samráðsfrestur framlengdur vegna gjaldskrár Símans hf. fyrir aðgang að almennu talsímaneti fyrir heimili og fyrirtæki

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest til að skila inn umsögnum og athugasemdum vegna fyrirhugaðrar gjaldskrár Símans hf. fyrir aðgang að almennu talsímaneti fyrir heimili og...
Meira
9. febrúar 2015

Viðvörun: Ekki smella hugsunarlaust á hlekki eða viðhengi í tölvupósti eða öðrum skilaboðum.

Netöryggissveit PFS, CERT-ÍS, varar almenning og fyrirtæki við aukinni hættu á svokallaðri gagnagíslatöku. Þá senda glæpamenn hlekki eða viðhengi í tölvuskeytum eða skilaboðum sem, ef smellt er á...
Meira
29. janúar 2015

Slökkt á hliðrænu sjónvarpsdreifikerfi RÚV mánudaginn 2. febrúar

Mánudaginn 2. febrúar n.k. verða þau tímamót að slökkt verður alfarið á því hliðræna dreifikerfi RÚV sem notað hefur verið til að dreifa sjónvarpsefni Ríkisútvarpsins frá upphafi sjónvarpssendinga á...
Meira
22. janúar 2015

Fjölgun óumbeðinna fjarskipta – aukin fræðsla og breytt verklag

PFS hefur ákveðið að gefa út leiðbeiningar um hvað telst til óumbeðinna fjarskipta, auk þess sem farið er stuttlega yfir það hvað felst í beinni markaðssetningu og hvað bannmerking í símaskrá þýðir.
Meira
13. janúar 2015

Úttekt PFS: Gögnum um fjarskiptaumferð eytt í samræmi við lög, en bæta má upplýsingagjöf til neytenda

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú fimm ákvarðanir í framhaldi af úttektum stofnunarinnar á verklagsreglum stærstu fjarskiptafyrirtækja hér á landi um meðferð persónuupplýsinga og eyðingu gagna um...
Meira