Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
30. desember 2016

Gleðilegt nýtt ár!

Starfsfólk Póst- og fjarskiptastofnunar óskar landsmönnum öllum gleði og farsældar á nýju ári. Þökkum samskipti og samstarf á árinu 2016.
Meira
29. desember 2016

Ný gagnvirk vefkort sýna mælingar á gæðum fjarskiptamerkja á vegum landsins

Póst og fjarskiptastofnun (PFS) hefur framkvæmt mælingar á fjarskiptasambandi á helstu vegum í vegakerfinu á Íslandi. Verkefnið var framkvæmt að ósk Fjarskiptasjóðs og fór þannig fram að starfsemenn...
Meira
29. desember 2016

Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í máli Vodafone gegn PFS

Fimmtudaginn 22. desember sl. birti EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit sitt í máli Vodafone gegn PFS vegna smáskilaboðaþjónustu félagsins á vefsvæði þess. Málið á rætur sínar að rekja til öryggisatviks...
Meira
23. desember 2016

Gleðileg jól

Starfsfólk Póst- og fjarskiptastofnunar óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
Meira
23. desember 2016

Tvær nýjar ákvarðanir í kjölfar greininga á mörkuðum fyrir talsímaþjónustu.

Um er að ræða útnefningu fyrirtækja með umtalsverðan markaðsstyrk á heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum, markaður nr. 1/2016 og eina ákvörðun með markaðsgreiningu á...
Meira
19. desember 2016

Ísland í 2. sæti á heimsvísu í upplýsingatækni og fjarskiptum skv. skýrslu Alþjóðafjarskiptasambandsins.

Alþjóðafjarskiptasambandið hefur gefið út árlega skýrslu sína um stöðu og þróun upplýsingasamfélagsins í ríkjum heimsins.
Meira
14. desember 2016

Kallað eftir samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir bitastraumsþjónustu

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu ehf. á bitastraumsþjónustu fyrirtækisins. Þær vörur sem umrædd greining Mílu fjallar um tilheyra heildsölumarkaði fyrir...
Meira
13. desember 2016

Skýrsla PFS um Jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2015

Út er komin skýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2015.
Meira
9. desember 2016

Fjarskiptasjóður opnar fyrir umsóknir vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2017

Fjarskiptasjóður hefur birt frétt á vef sínum þar sem opnað er fyrir umsóknir vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2017. ​Mikil áhersla er lögð á hagkvæma samlegð með öðrum mögulegum veituframkvæmdum...
Meira
8. desember 2016

Yfirlit PFS yfir bókhaldslegan aðskilnað Íslandspósts vegna ársins 2015

​Íslandspóstur ohf. (ÍSP) hefur afhent Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) sundurliðaðar bókhalds- og fjármálaupplýsingar vegna rekstrarársins 2015. Þetta er gert í samræmi við ákvæði 18. gr. laga nr...
Meira
7. desember 2016

Samráð um skilmála viðmiðunartilboðs Mílu fyrir bitastraumsaðgang

Þann 9. júní sl. efndi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til samráðs um drög Mílu að skilmálum uppfærðs viðmiðunartilboðs um bitastraumsaðgang.
Meira
5. desember 2016

Úrskurðarnefnd hafnar kröfu Útvarps Sögu um frestun réttaráhrifa.

Með úrskurði 2. desember sl. hafnaði úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála kröfu Útvarps Sögu um frestun réttaráhrifa ákvörðunar Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 15/2016.
Meira
24. nóvember 2016

Vegna villandi fréttaflutnings af tíðnimálum Útvarps Sögu

Vegna umræðu og fréttaflutnings undanfarið af tíðnimálum Útvarps Sögu vill Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) ítreka eftirfarandi staðreyndir í málinu: Útvarp Saga er með heimild til að nota tíðnina...
Meira
23. nóvember 2016

Samráð um skilmála viðmiðunartilboðs um aðgang að leigulínum

Þann 16. ágúst sl. efndi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til samráðs um skilmála viðmiðunartilboðs Mílu um aðgang að leigulínum í heildsölu. Engar athugasemdir bárust frá markaðsaðilum.
Meira
23. nóvember 2016

Útburður póstsendinga vegna atkvæðagreiðslu um kjarasamninga á milli ASÍ og SA í samræmi við ákvæði laga um póstþjónustu

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun nr. 18/2016, um framkvæmd útburðar Íslandspósts (ÍSP), vegna kosninga um hvort félagsmenn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) samþykktu kjarasamning sem...
Meira
22. nóvember 2016

Netöryggisæfing með innlendum aðilum haldin í dag

​Í dag stóð netöryggissveitin CERT-ÍS fyrir netöryggisæfingu með þeim innlendu aðilum sem falla undir þjónustuhóp sveitarinnar í samræmi við ákvæði fjarskiptalaga.
Meira
22. nóvember 2016

Bannákvæði 5. mgr. 45. gr. fjölmiðlalaga nær til hliðrænnar myndmiðlunar

​Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar þess efnis að bannákvæði 5. mgr. 45. gr. fjölmiðlalaga nr. 38/2011 taki til hliðrænnar (ólínulegrar)...
Meira
22. nóvember 2016

Samráð við ESA um drög að ákvörðunum vegna greininga á mörkuðum fyrir talsímaþjónustu.

Annars vegar er um að ræða drög að ákvörðun um markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum, markaður nr. 1/2016. Hins vegar er um að ræða drög að ákvörðun...
Meira
16. nóvember 2016

Samráð um númer fyrir samskipti milli tækja og hluta

Um er að ræða það sem á ensku hefur verið kallað M2M (machine to machine) en er kallað á íslensku TíT (tæki í tæki). TíT vísar til þess þegar tæki og hlutir geta haft bein samskipti sín á milli, bæði...
Meira
10. nóvember 2016

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum á fyrri hluta ársins 2016

Ný tölfræðiskýrsla um helstu stærðir og fyrirtæki á íslenskum fjarskiptamarkaði á fyrri hluta ársins 2016.
Meira
9. nóvember 2016

Kvörtunarmáli vegna áframsendingar tölvupósts vísað frá

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 16/2016. Ákvörðunin varðar kvörtun einstaklings vegna þess að einkatölvupóstur sem viðkomandi sendi til annars einstaklings var áframsendur...
Meira
3. nóvember 2016

Skrifstofa Póst- og fjarskiptastofnunar lokuð föstudaginn 4. nóvember

Vegna vinnufundar starfsmanna verður skrifstofa Póst- og fjarskiptastofnunar lokuð föstudaginn 4. nóvember. Hægt er að ná sambandi við starfsfólk með því að senda tölvupóst á pfs@pfs.is eða á...
Meira
28. október 2016

PFS hefur ákvarðað ný heildsöluverð fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 17/2016 um heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum (markaðir 2/2008 og 3/2008).
Meira
28. október 2016

Skilafrestur framlengdur í samráði um skilmála uppboðs á tíðniheimildum fyrir háhraða farnetsþjónustu

Skilafrestur í samráði um skilmála uppboðs á tíðniheimildum fyrir háhraða farnetsþjónustu sem auglýst var 11. október sl. hefur verið framlengdur til 15. nóvember nk.
Meira
28. október 2016

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um að hafna forsendum og niðurstöðu Íslandspósts á alþjónustubyrði fyrirtækisins

Nefndin hefur nú með úrskurði nr. 7/2015, dags. 19. október 2016, staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 17/2015.
Meira
27. október 2016

PFS synjar umsókn um aukatíðni fyrir Útvarp Sögu á höfuðborgarsvæðinu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 15/2016 um synjun um úthlutun á aukatíðni fyrir Útvarp Sögu og stöðvun á notkun tíðninnar 102,1 MHz.
Meira
21. október 2016

Ljósleiðarauppbygging sveitarfélaga - nýjar verklagsreglur við val tengistaða

Verklagsreglurnar eru leiðbeiningar um hvernig standa skal að því að ákveða þá staði sem skulu tengdir ljósleiðara innan sveitarfélagsins, þegar uppbyggingin á sér stað með fjárstuðningi þess.
Meira
17. október 2016

PFS hefur ákvarðað ný heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 14/2016 um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum á heildsölumarkaði.
Meira
11. október 2016

Samráð um skilmála uppboðs á tíðniheimildum fyrir háhraða farnetsþjónustu

Vegna gríðarlegrar aukningar á gagnanotkun í farnetum og fyrirsjáanlegrar þróunar á næstu árum er orðin aðkallandi þörf fyrir að taka frekari tíðnisvið til notkunar fyrir farnetsþjónustur.
Meira
10. október 2016

Samráð um markaðsgreiningu á markaði fyrir lúkningu í talsímanetum

PFS hefur lokið við frumdrög að markaðsgreiningu á markaði fyrir lúkningu símtala í einstökum föstum almennum talsímanetum.
Meira
7. október 2016

Samráð um markaðsgreiningar á mörkuðum fyrir aðgang og upphaf í talsímaneti

Um er að ræða smásölumarkað fyrir aðgang að fasta almenna talsímanetinu fyrir heimili og fyrirtæki og heildsölumarkað fyrir upphaf símtala í fasta almenna talsímanetinu.
Meira
27. september 2016

Samráð við ESA um heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum

​Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum (markaðir 2 og 3) til ESA, Eftirlitsstofnunar...
Meira
22. september 2016

Brotalamir á verkferlum varðandi gagnagrunn símaskrárupplýsinga

​Sumarið 2014 var tekið upp nýtt skipulag um miðlun og vistun símaskrárupplýsinga.
Meira
20. september 2016

Míla braut ekki gegn fyrri ákvörðun PFS við Ljósnetsvæðingu á Ísafirði

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú ákvörðun sína nr. 12/2016 um VDSL þjónustu Mílu ehf. í götuskápum í Holtahverfi á Ísafirði. Snerpa ehf., sem er fjarskiptafyrirtæki með starfsemi á Ísafirði...
Meira
8. september 2016

Samráð við ESA um verðsamanburð vegna heildsöluverða á markaði fyrir lúkningu símtala í farsímanetum

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.
Meira
8. september 2016

Aðstoð við sveitarfélög sem áforma lagningu ljósleiðara

PFS hefur sett saman fyrirmynd að auglýsingu sem sveitarfélög geta notað til að kanna markaðsaðstæður þegar lagning ljósleiðara er áformuð.
Meira
7. september 2016

Félag heyrnarlausra vill að myndsímatúlkun falli undir alþjónustu

PFS kallar eftir samráði vegna erindis Félags heyrnarlausra um að myndsímatúlkun falli undir alþjónustu og fjármagna eigi þjónustuna í samræmi við það
Meira
30. ágúst 2016

Nethlutleysi - reglugerð ESB og leiðbeiningar um framkvæmd

Ný reglugerð ESB um nethlutleysi verður innleidd hér á landi þegar Alþingi hefur gert viðeigandi breytingar á fjarskiptalögum.
Meira
26. ágúst 2016

Ársskýrsla netöryggissveitarinnar CERT-ÍS fyrir árið 2015 komin út

Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS hefur sent frá sér skýrslu um starfsemi sína á árinu 2015. Í skýrslunni er farið yfir hlutverk, starfsumhverfi og helstu áherslur í starfi...
Meira
18. ágúst 2016

Skilafrestur framlengdur í samráði um viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsaðgang

Skilafrestur í samráði um viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsaðgang framlengdur út þriðjudaginn 23. ágúst nk.
Meira
16. ágúst 2016

Samráð um skilmála viðmiðunartilboðs Mílu um aðgang að leigulínum í heildsölu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur borist uppfært viðmiðunartilboð Mílu fyrir leigulínur í heildsölu, bæði fyrir lúkningarhluta og stofnlínuhluta. Hér með er hagsmunaaðilum gefinn kostur á að gera...
Meira
11. ágúst 2016

PFS kallar eftir samráði um gjaldskrá fyrir lúkningu í farsímanetum

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú framkvæmt verðsamanburð til að ákvarða hámarksverð fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum sem gilda skulu á árinu 2017.
Meira
11. ágúst 2016

PFS kallar eftir samráði um heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í talsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú framkvæmt verðsamanburð til að ákvarða hámarksverð fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum talsímanetum.
Meira
9. ágúst 2016

Nýtt viðmiðunartilboð Mílu fyrir heildsöluaðgang að heimtaugum tekur gildi í dag

​Með ákvörðun sinni nr. 9/2016 frá því í dag samþykkir Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) að nýtt viðmiðunartilboð Mílu ehf. (Míla) fyrir heildsöluaðgang að heimtaugum taki nú þegar gildi.
Meira
19. júlí 2016

PFS samþykkir beiðni Íslandspósts um lokun póstafgreiðslu í Vogum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um heimild til að loka póstafgreiðslu fyrirtækisins í Vogum. Í staðinn ætlar Íslandspóstur að nota póstbíll til að sinna þjónustu...
Meira
18. júlí 2016

Niðurstaða samráðs um úthlutun á 700 MHz tíðnisviðinu

Í kjölfar umsóknar frá Símanum hf., frá því febrúar á þessu ári, um að fá úthlutað 2x20 MHz tíðnisviði á 700 MHz tíðnisviðinu, taldi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) rétt að gera athugun á eftirspurn...
Meira
8. júlí 2016

Skilmálabreyting um takmörkun á tíðnisamstarfi Nova og Vodafone

Póst- og fjarskiptastofnun hefur borist samkomulag milli Nova ehf. og Fjarskipta hf. (Vodafone) um takmörkun á tíðnisamstarfi félaganna.
Meira
7. júlí 2016

Samráð við ESA um viðmiðunartilboð Mílu fyrir aðgang að heimtaugum

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um viðmiðunartilboð Mílu fyrir heildsöluaðgang að heimtaugum til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).
Meira
6. júlí 2016

Sameiginlegt álit Norrænna eftirlitsstofnana

Fjarskiptaeftirlitstofnanir Norðurlanda hafa sent framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sameiginlegt álit sitt á stefnumótun sameinaðs innri markaðar fyrir stafræna þjónustu.
Meira
4. júlí 2016

Mikil breyting á verðlagningu notkunar í reiki innan EES-svæðisins frá 1. ágúst

Álag á innanlandsverðskrá kemur í stað sérstakrar verðskrár fyrir reiki
Meira
23. júní 2016

PFS endurúthlutar tíðnum á 900 MHz tíðnisviðinu til Símans og Vodafone

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur með ákvörðun sinni nr. 7/2016 ákveðið að endurúthluta tíðnisviði á 900 MHz tíðnisviðinu til Símans og Vodafone.
Meira
22. júní 2016

Norræn fjarskiptanotkun: Gagnanotkun í farnetum heldur áfram að aukast hratt

Í dag kemur út skýrsla sem Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) og systurstofnanir hennar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum hafa tekið saman um notkun helstu þátta fjarskiptaþjónustu og þróun...
Meira
15. júní 2016

Ársskýrsla PFS fyrir árið 2015 komin út

Í skýrslunni er farið yfir það helsta sem einkenndi starfsemi stofnunarinnar og starfssvið á því ári og litið til framtíðar á fjarskipta- og póstmarkaði.
Meira
14. júní 2016

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um útnefningu Mílu með umtalsverðan markaðsstyrk á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum í máli nr. 8/2015 staðfest ákvörðun PFS nr. 21/2015 um að Míla hafi stöðu fyrirtækis með umtalsverðan markaðsstyrk á viðkomandi...
Meira
13. júní 2016

Ákvörðun PFS um óumbeðin fjarskipti Sjálfstæðisflokksins felld úr gildi

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum í máli nr. 6/2015, frá 9. júní sl., fellt úr gildi ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 13/2015 varðandi óumbeðin fjarskipti...
Meira
9. júní 2016

Samráð um viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsaðgang í heildsölu

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur borist uppfært viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsaðgang í heildsölu. Með ákvörðun PFS nr. 21/2014 um útnefningu fyrirtækis með umtalsverðan markaðsstyrk og...
Meira
31. maí 2016

PFS samþykkir beiðni Íslandspósts um hækkun gjaldskrár fyrir bréf innan einkaréttar (0 - 50 gr.)

Hækkunin er fyrst og fremst til komin vegna frávika frá þeim forsendum Íslandspósts sem gengið var út frá í ákvörðun PFS nr. 35/2015 vegna svokallaðs SALEK samkomulags.
Meira
27. maí 2016

Nýjar reglur ESB um nethlutleysi - opinn kynningarfundur BEREC

Samstarfsvettvangur fjarskiptaeftirlitsstofnana Evrópusambandsins heldur opinn kynningarfund þann 6. júní nk. þar sem hægt verður að taka þátt gegnum netið. Hægt að skrá sig til þátttöku til 1. júní...
Meira
25. maí 2016

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir lúkningarhluta leigulína

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu ehf. á heildsölugjaldskrá fyrir lúkningarhluta leigulína. Þær vörur sem verðskrá Mílu nær til tilheyra...
Meira
18. maí 2016

Réttur til alþjónustu ekki án takmarkana

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú ákvörðun í máli sem varðar erindi frá ábúanda í Strandasýslu á Vestfjörðum um rétt til alþjónustu. Í erindinu var óskað eftir svörum við því hvenær von væri...
Meira
17. maí 2016

Dagur heimsfjarskipta og upplýsingasamfélagsins í dag

​Í dag, 17. maí er dagur Sameinuðu þjóðanna tileinkaður heimsfjarskiptum og upplýsingasamfélaginu. Á þessum degi árið 1865 var Alþjóðafjarskiptasambandið (ITU) stofnað var í París, í fyrra var 150 ára...
Meira
6. maí 2016

Álits EFTA-dómstólsins leitað vegna ágreinings um gildissvið fjarskiptalaga

Með úrskurði sínum, dags. 3. maí sl., ákvað héraðsdómur Reykjavíkur, að eigin frumkvæði, að leita ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins um túlkun á skilgreiningarákvæðum fjarskiptalaga nr. 81/2003.
Meira
3. maí 2016

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - ný tölfræðiskýrsla PFS

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað.
Meira
26. apríl 2016

PFS efnir til afmarkaðs aukasamráðs um breytta uppbyggingu á gjaldskrá Mílu fyrir aðgang að koparheimtaugum

Vegna athugasemda frá markaðsaðilum og breyttum aðstæðum á markaðinum hyggst PFS gera breytingu á fyrirkomulagi gjaldskrár fyrir aðgang að koparheimtaugum.
Meira
22. apríl 2016

Ný ákvörðun PFS um skyldu Mílu til að útvega tengingar við almenna fjarskiptanetið.

PFS hefur lagt nýja alþjónustukvöð á Mílu um að útvega notendum tengingu við almenna fjarskiptanetið, en fyrri ákvörðun stofnunarinnar var felld úr gildi af úrskurðarnefnd.
Meira
19. apríl 2016

Ákvörðun PFS: Bannákvæði 5. mgr. 45. gr. fjölmiðlalaga nær yfir ólínulega myndmiðlun

​Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 3/2016 þar sem stofnunin kemst að þeirri niðurstöðu að bannákvæði 5. mgr. 45. gr. fjölmiðlalaga nr. 38/2011 nái til ólínulegrar...
Meira
15. apríl 2016

Skilafrestur framlengdur í samráðum vegna 700 MHz og 900 MHz tíðnisviðanna

Þann 31. mars sl. kallaði PFS eftir samráðum vegna 700 MHz og 900 MHz tíðnisviðanna. Skilafrestur hefur nú verið framlengdur til loka mánudagsins 25. apríl nk.
Meira
5. apríl 2016

Samráð PFS vegna fyrirhugaðrar úthlutununar UHF rásar til Omega Kristniboðskirkju fyrir sjónvarpsútsendingar á SV-landi

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur til umfjöllunar umsókn Omega Kristniboðskirkju um UHF rás fyrir sjónvarpssendingar á SV-landi.
Meira
4. apríl 2016

Staða nethlutleysis á Íslandi - niðurstöður úttektar PFS

PFS birtir skýrslu sína um úttekt sem stofnunin hefur gert á stöðu nethlutleysis á Íslandi
Meira
31. mars 2016

PFS kallar eftir samráði um beiðni Símans hf. um úthlutun tíðniheimilda á 700 MHz tíðnisviðinu

PFS kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um beiðni Símans hf. um úthlutun á 2x20 MHz á 700 MHz tíðnisviðinu. Þá óskar PFS eftir viljayfirlýsingum og greinargerðum aðila sem einnig óska eftir...
Meira
31. mars 2016

PFS kallar eftir samráði um endurnýjun tíðniheimilda á 900 MHz tíðnisviðinu

​PFS kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um beiðnir Fjarskipta hf. og Símans hf. um endurnýjun tíðniheimilda félaganna fyrir 2x5 MHz á 900 MHz tíðnisviðinu sem hafa gildistíma til 14. febrúar 2017...
Meira
21. mars 2016

Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2013 og 2014

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gefið út skýrslu um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2013 og 2014.
Meira
17. mars 2016

PFS samþykkir umsókn Neyðarlínunnar um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu

​Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt umsókn Neyðarlínunnar ohf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2016
Meira
16. mars 2016

Nýr viðauki um útbreiðslu- og uppbyggingakröfur tíðniheimildar 365 miðla ehf. tekur gildi

Með viðaukanum eru gefin rýmri tímamörk við uppbyggingu þjónustu fyrir síðustu 2,5% lögheimila og vinnustaða hvers landssvæðis.
Meira
10. mars 2016

Beiðni Vodafone um endurnýjun á tíðniheimild fyrir MMDS sjónvarpsútsendingar synjað

PFS hefur hafnað beiðni Vodafone um endurnýjun tíðniheimildar félagsins á 2600 MHz tíðnisviðinu fyrir MMDS sjónvarpsútsendingar. Hins vegar samþykkir stofnunin áætlun félagsins um yfirfærslu...
Meira
4. mars 2016

PFS birtir yfirlit yfir bókhaldslegan aðskilnað Íslandspósts vegna áranna 2013 og 2014

Íslandspóstur ohf. hefur afhent Póst- og fjarskiptastofnun sundurliðaðar bókhalds- og fjármálaupplýsingar vegna rekstrarárana 2013 og 2014. Þetta er gert í samræmi við ákvæði 18. gr. laga nr. 19/2002...
Meira
1. mars 2016

Framlengdur frestur til að skila umsögnum um viðmiðunartilboð Mílu fyrir heildsöluaðgang að heimtaugum

Þann 2. febrúar sl. kallaði Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) eftir samráði við hagsmunaaðila um uppfært viðmiðunartilboð Mílu fyrir heildsöluaðgang að heimtaugum.
Meira
26. febrúar 2016

BEREC, samtök fjarskiptaeftirlitsstofnana Evrópu með opinn upplýsingafund í framhaldi af þingi sínu

Æðstu yfirmenn fjarskipteftirlitsstofnana Evrópu koma saman á þingi BEREC sem stendur yfir dagana 25. og 26. febrúar. Þar eru teknar mikilvægar ákvarðanir sem snúa að skipulagi fjarskiptamála í...
Meira
19. febrúar 2016

Mikil fjölgun tilkynninga vegna truflana á fjarskiptum

Truflunum í almennum fjarskiptakerfum á Íslandi hefur fjölgað mjög á síðastliðnum árum. Þetta getur valdið alvarlegum vandkvæðum og jafnvel ógnað öryggi manna, því öll þráðlaus fjarskipti, t.d...
Meira
12. febrúar 2016

Alþjóðlegur dagur útvarpsins 13. febrúar

Þann 13. febrúar eru 70 ár síðan útvarp Sameinuðu þjóðanna hóf útsendingar um heimsbyggðina með orðunum "Hinar sameinuðu þjóðir kalla íbúa heimsins"
Meira
11. febrúar 2016

Netöryggissveitin CERT-ÍS verður elfd

Ákveðið hefur verið að netöryggissveitin CERT-ÍS verði áfram innan Póst- og fjarskiptastofnunar og gerða verða ráðstafanir til að efla starf hennar frá því sem nú er.
Meira
10. febrúar 2016

Samráð um fyrirhugaða útnefningu fyrirtækis með alþjónustuskyldu til að útvega tengingar við almenna fjarskiptanetið

PFS óskar viðbragða hagsmunaaðila við samráðsskjali til undirbúnings ákvörðunar um útnefningu fyrirtækis með alþjónustuskyldu til að útvega tengingar við almenna fjarskiptanetið
Meira
4. febrúar 2016

Lög um þriðju kynslóð farsíma felld úr gildi

Þann 1. febrúar s.l. samþykkti Alþingi lög um brottfall laga nr. 8/2005 um þriðju kynslóð farsímaþjónustu (3G).
Meira
2. febrúar 2016

PFS kallar eftir samráði vegna nýs viðmiðunartilboðs Mílu fyrir heildsöluaðgang að heimtaugum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur borist uppfært viðmiðunartilboð Mílu fyrir heildsöluaðgang að heimtaugum. Með ákvörðun PFS nr. 21/2014 um útnefningu fyrirtækis með umtalsverðan markaðsstyrk og...
Meira
2. febrúar 2016

Hátt í þreföld aukning á hliðruðu sjónvarpsáhorfi á síðustu fjórum árum

Hlutdeild áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar sem fer fram eftir upphaflegan útsendingartíma eykst stöðugt, skv. skýrslu sem Gallup hefur gert fyrir PFS.
Meira
28. janúar 2016

Ákvörðun PFS um útnefningu Mílu með alþjónustukvöð felld úr gildi

​Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum í máli nr. 3/2015, frá 26. janúar s.l., fellt úr gildi ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 40/2014 um útnefningu Mílu ehf. með...
Meira
28. janúar 2016

Nýjar verklagsreglur um skráningu og miðlun upplýsinga um áskrifendur númera í fastlínu- og farsímakerfum.

Póst- og fjarskiptastofnun hefur unnið að endurskoðun á verklagsreglunum með hliðsjón af því hvernig slík skráning og miðlun hefur gengið fyrir sig frá því nýtt fyrirkomulag um miðlun...
Meira
22. janúar 2016

Framlengdur skilafrestur í samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir aðgang að koparheimtaugum

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skila inn umsögnum og athugasemdum og skulu þær berast stofnuninni eigi síðar en 29. janúar 2016.
Meira
20. janúar 2016

Nýr viðauki um útbreiðslu- og uppbyggingakröfur tíðniheimildar 365 miðla ehf.

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir í dag viðauka II við tíðniheimild A í samræmi við ákvörðun stofnunarinnar nr. 37/2015 frá 30. desember sl., þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að forsendur...
Meira
14. janúar 2016

Yfirlýsing Póst- og fjarskiptastofnunar vegna fréttaflutnings af gjaldskrárhækkunum Íslandspósts

​Vegna nýlegs fréttaflutnings af þeim gjaldskrárhækkunum sem PFS hefur gefið Íslandspósti heimild fyrir á undanförnum misserum vill stofnunin árétta nokkur atriði sem misskilningur virðist ríkja um.
Meira
13. janúar 2016

Norðurlönd sameinast um leiðbeinandi reglur til að efla upplýsingaöryggi í fjarskiptanetum

​Póst- og fjarskiptastofnun hefur, ásamt öðrum norrænum fjarskiptaeftirlitsaðilum, gefið út leiðbeinandi reglur, eða tilmæli, til að efla upplýsingaöryggi í fjarskiptanetum. Tilmælin varða merkjakerfi...
Meira
11. janúar 2016

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á verklagsreglum um skráningu og miðlun upplýsinga um áskrifendur sem úthlutað hefur verið númerum í fastlínu- og farsímakerfum

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur unnið að endurskoðun á verklagsreglum um skráningu og miðlun upplýsinga um áskrifendur sem úthlutað hefur verið númerum í fastlínu- og farsímakerfum. Hefur sú...
Meira
8. janúar 2016

Raunlægt öryggi hýsingaraðstöðu Mílu ehf. er í flestum tilfellum í samræmi við öryggisráðstafanir félagsins og lágmarksviðmið

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 36/2015 vegna úttektar stofnunarinnar á mikilvægri hýsingaraðstöðu Mílu ehf.
Meira
8. janúar 2016

PFS heimilar Íslandspósti að fækka dreifingardögum í dreifbýli

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 34/2015, þar sem stofnunin heimilar Íslandspósti (ÍSP), að fækka dreifingardögum A-pósts innan einkaréttar í dreifbýli í annan hvern...
Meira
8. janúar 2016

Póst- og fjarskiptastofnun fellst á að breytingar verði gerðar á uppbyggingarkröfum tíðniheimildar 365 miðla ehf.

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú ákvörðun sína nr. 37/2015 þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að forsendur séu fyrir því að gerðar verði breytingar á 2. gr. tíðniheimildar A á 800 MHz...
Meira