Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
29. desember 2017

Óumbeðnar SMS sendingar stjórnmálaflokka óheimilar

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir í dag tvær ákvarðanir þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að SMS skilaboð sem Flokkur fólksins og Miðflokkurinn sendu fjölda farsímanotenda í aðdraganda...
Meira
22. desember 2017

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Starfsfólk Póst- og fjarskiptastofnunar óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samskipti og samstarf á árinu sem er að líða.
Meira
22. desember 2017

PFS samþykkir heildsöluverðskrá og skilmála Mílu fyrir IP talsímaþjónustu á aðgangsleið 3

​Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 27/2017 samþykkir stofnunin niðurstöðu kostnaðargreiningar Mílu ehf. (Mílu) á nýrri þjónustu, IP talsímaþjónustu (VoIP) á aðgangsleið 3. Einnig...
Meira
21. desember 2017

Yfirlit PFS yfir bókhaldslegan aðskilnað Íslandspósts vegna ársins 2016

Íslandspóstur ohf. (ÍSP) hefur afhent Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) sundurliðaðar bókhalds- og fjármálaupplýsingar vegna rekstrarársins 2016. Þetta er gert í samræmi við ákvæði 18. gr. laga nr...
Meira
15. desember 2017

Safn lykilorða í umferð á netsíðum tölvuþrjóta

Netöryggissveitin CERT-ÍS hvetur fólk til að kynna sér góð ráð um notkun lykilorða og endurnýja þau reglulega.
Meira
13. desember 2017

PFS kallar eftir samráði um viðbætur við viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsflutning vegna IP sjónvarpsþjónustu á aðgangsleið 3

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið yfirferð á breytingum Mílu ehf. á viðmiðunartilboði fyrir bitastraumsflutning vegna nýrrar þjónustu, flutning IP sjónvarpsþjónustu (IPTV) yfir aðgangsleið...
Meira
7. desember 2017

Uppbygging þekkingar um skráningu tíðna fyrir gervihnetti.

​Póst- og fjarskiptastofnun og fyrirtækið ManSat hafa gert með sér samkomulag um að byggja upp þekkingu á skráningu gervihnattatíðna og kanna hvort fýsilegt sé að taka upp afgreiðslu slíkra skráninga...
Meira
4. desember 2017

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Póst- og fjarskiptastofnun

Ríkisendurskoðun hefur birt skýrslu sína til Alþingis um málsmeðferð og stjórnsýsluhætti hjá Póst- og fjarskiptastofnun. Innanríkisráðuneytið (núverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti), sem...
Meira
23. nóvember 2017

Samráð um fyrirhugaða útnefningu fyrirtækis með alþjónustuskyldu til að útvega tengingar við almenna fjarskiptanetið

​Þann 31. desember nk. fellur úr gildi ákvörðun PFS nr. 4/2016, þar sem Míla ehf. var útnefnd með alþjónustuskyldu til að útvega tengingar við almenna fjarskiptanetið. Póst- og fjarskiptastofnun...
Meira
22. nóvember 2017

Aðgangur að húskössum og frágangur fjarskiptatenginga í þeim

PFS birtir í dag tvær ákvarðanir sem varða ágreining milli Mílu og Gagnaveitu Reykjavíkur um aðgang að húskössum og frágang fjarskiptatenginga í þeim. Húskassar eru skápar sem hýsa inntak...
Meira
22. nóvember 2017

Framlengdur skilafrestur umsagna vegna fækkunar dreifingardaga pósts í þéttbýli

Skilafrestur umsagna og athugasemda vegna ákvörðunar Íslandspósts um að fækka dreifingardögum pósts í þéttbýli frá og með 1. febrúar 2018 hefur verið framlengdur til og með 4. desember nk.
Meira
21. nóvember 2017

Samráð við ESA um viðbætur við viðmiðunartilboð Mílu og heildsölugjaldskrá fyrir IP talsímaþjónustu á aðgangsleið 3

​Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um skilmála og heildsölugjaldskrá Mílu ehf. (Míla) fyrir IP talsímaþjónustu (VoIP) á aðgangsleið 3 í samráð til Eftirlitsstofnunar EFTA...
Meira
16. nóvember 2017

PFS samþykkir nýjar heildsölugjaldskrár Mílu fyrir ljóslínur

Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 24/2017 samþykkir stofnunin kostnaðargreiningu Mílu á heildsöluverðum fyrir ljóslínur í götuskápa (markaður 4/2008) og ljóslínur í aðgangsneti...
Meira
15. nóvember 2017

Ísland í 1. sæti á heimsvísu í upplýsingatækni og fjarskiptum skv. skýrslu Alþjóðafjarskiptasambandsins.

Alþjóðafjarskiptasambandið hefur gefið út árlega skýrslu um stöðu og þróun upplýsingasamfélagsins í ríkjum heimsins fyrir árið 2017 þar sem Ísland er í efsta sæti.
Meira
13. nóvember 2017

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum á fyrri hluta ársins 2017

Ný tölfræðiskýrsla um helstu stærðir og fyrirtæki á íslenskum fjarskiptamarkaði á fyrri hluta ársins 2017.
Meira
7. nóvember 2017

Íslandspóstur hyggst fækka dreifingardögum bréfapósts í þéttbýli - PFS kallar eftir umsögnum

Íslandpóstur hefur tilkynnt Póst- og fjarskiptastofnun, með bréfi dags. 28. september sl., að fyrirtækið hygðist breyta fyrirkomulagi á póstdreifingu í þéttbýli.
Meira
3. nóvember 2017

Niðurstöður úttektar á vinnslu símaskrárupplýsinga

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú skýrslu um niðurstöðu úttektar á verkferlum um skráningu og miðlun símaskrárupplýsinga í gagnagrunn Hins íslenska númerafélags ehf. (HÍN). Beindist úttektin...
Meira
31. október 2017

Íslandspósti gert að gera breytingar á afsláttarskilmálum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 23/2017, þar sem Íslandspósti er gert að afturkalla tilkynningu til viðskiptavina sinna frá 7. apríl 2017, um niðurfellingu svokallaðra...
Meira
30. október 2017

Fjöldi kvartana vegna óumbeðinna fjarskipta í tengslum við alþingiskosningarnar

Tugir einstaklinga hafa sent erindi til Póst- og fjarskiptastofnun þar sem kvartað er vegna óumbeðinna SMS skeyta sem viðkomandi fengu send frá stjórnmálaflokkum í tengslum við alþingiskosningarnar um...
Meira
27. október 2017

PFS kallar eftir samráði um viðbætur við viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsflutning vegna IP talsímaþjónustu á aðgangsleið 3

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið yfirferð á breytingum Mílu ehf. á viðmiðunartilboði fyrir bitastraumsflutning vegna nýrrar þjónustu, flutning IP talsímaþjónustu (VoIP) yfir aðgangsleið...
Meira
26. október 2017

PFS hefur ákvarðað ný heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvarðanir sínar um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum og um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í farsímanetum...
Meira
20. október 2017

PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á gjaldskrá Mílu fyrir IP talsímaþjónustu á aðgangsleið 3

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu ehf. á nýrri þjónustu, IP talsímaþjónustu (VoIP) á aðgangsleið 3. Í dag er Míla ehf. að bjóða VoIP þjónustu á...
Meira
20. október 2017

Þráðlausir WiFi netbeinar frá fjarskiptafélögum hérlendis flestir uppfærðir. Fólk skoði endabúnað og einkanetbeina.

Mesta hættan vegna KRACK veikleikans er talin vera liðin hjá. Best er þó að fara varlega í notkun á þráðlausum WiFi netum á opinberum stöðum svo sem flugvöllum og kaffihúsum.
Meira
13. október 2017

Samráð við ESA um heildsölugjaldskrá Mílu fyrir ljóslínur

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi endurskoðun á heildsölugjaldskrá Mílu fyrir ljóslínur í götuskápa og ljóslínur í aðgangsneti til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).
Meira
11. október 2017

Staðsetning bréfakassa í fjölbýlum

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú átta hliðstæðar ákvarðanir sem varða staðsetningu bréfakassa í fjölbýlum.
Meira
26. september 2017

Samráð við ESA um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum

​Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi heildsölugjaldskrár fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.
Meira
7. september 2017

Póst- og fjarskiptastofnun hefur fallist á umsókn Mílu um afmörkun á alþjónustuskyldum félagsins

Samkvæmt ákvörðun PFS nr. 4/2016 hvílir sú skylda á Mílu að veita tengingu við almenna fjarskiptanetið og nær kvöðin til landsins alls. Í ákvörðuninni er jafnframt að finna heimild fyrir PFS til að...
Meira
22. ágúst 2017

Ársskýrsla netöryggissveitarinnar CERT-ÍS fyrir árið 2016 komin út

Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS hefur sent frá sér skýrslu um starfsemi sína á árinu 2016. Í skýrslunni er farið yfir hlutverk, starfsumhverfi og helstu áherslur í starfi...
Meira
18. ágúst 2017

Viðmið um landfræðilegt umfang alþjónustu í fjarskiptum – Niðurstaða samráðs

​Um næstu áramót fellur úr gildi ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 4/2016 um útnefningu Mílu ehf. (Míla) með alþjónustukvöð um að útvega og viðhalda tengingu við almenna fjarskiptanetið...
Meira
16. ágúst 2017

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir drög að breytingu á lögum varðandi alþjónustu í fjarskiptum

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur birt á vef sínum drög að breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, að því er varðar alþjónustu á sviði fjarskipta. Kallar ráðuneytið eftir umsögnum um...
Meira
11. ágúst 2017

Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2016

Út er komin skýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar um jöfnunarsjóð alþjónustu í fjarskiptum fyrir árið 2016.
Meira
10. ágúst 2017

Kallað eftir samráði um gjaldskrá fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum netum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú framkvæmt verðsamanburð til að ákvarða hámarksverð fyrir lúkningu símtala sem gilda skulu á árinu 2018. Verðsamanburðurinn byggir á ákvörðun PFS nr. 20/2015...
Meira
17. júlí 2017

Samráð við hagsmunaaðila um endurskoðun á gjaldskrá Mílu fyrir ljóslínur

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu ehf. (Mílu) á annars vegar ljóslínum í aðgangsneti (einn þráður og eitt par) og hins vegar ljóslínum í götuskápa (1...
Meira
14. júlí 2017

PFS gefur út tíðniheimildir fyrir háhraðafarnetsþjónustu

Þar með er uppboði á tíðniheimildum sem hófst í maí sl. formlega lokið.
Meira
3. júlí 2017

Nýtt viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsaðgang í heildsölu tekur gildi 1. ágúst nk.

Með ákvörðun sinni nr. 10/2017 frá því í dag samþykkir Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) að nýtt viðmiðunartilboð Mílu ehf. fyrir bitastraumsaðgang í heildsölu taki gildi frá og með 1. ágúst nk.
Meira
30. júní 2017

Niðurstöður úr samráði um úthlutun tíðna fyrir hljóðvarp.

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur unnið úr svörum sem bárust í samráði um úthlutun tíðna fyrir hljóðvarp sem sett var af stað í apríl sl.
Meira
30. júní 2017

Niðurfellingu viðbótarafslátta Íslandspósts frestað

Með bráðabirgðaákvörðun nr. 9/2017 hefur PFS frestað niðurfellingu á svokölluðum viðbótarafsláttum Íslandspósts vegna reglubundina viðskipta.
Meira
29. júní 2017

Úrskurðarnefnd staðfestir ákv. PFS nr. 20/2016 um myndsímatúlkun

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun PFS nr. 20/2016 um umsókn Félags heyrnarlausra um að myndsímatúlkun falli undir reglur um alþjónustu.
Meira
27. júní 2017

Ný hrina gagnagíslatöku

Spilliforrit, sem líklega beitir nýju afbrigði af hugbúnaði sem þekktur er undir nafninu „Petya“ herjar nú á tölvukerfi í nokkrum löndum, svo sem Danmörku, Bretlandi, Úkraínu og Rússlandi.
Meira
22. júní 2017

Ný tölfræðiskýrsla um fjarskiptanotkun á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum: Gagnamagn í farnetum heldur áfram að aukast hratt.

Í dag kemur út skýrsla sem Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) og systurstofnanir hennar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum hafa tekið saman um notkun helstu þátta fjarskiptaþjónustu og þróun...
Meira
22. júní 2017

Póst og fjarskiptastofnun hefur vísað frá umsókn Mílu um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu

Í ákvörðuninni vísar stofnunin m.a. til þess að hún hafi með ákvörðun sinni nr. 29/2013 tekið formlega og efnislega afstöðu til álitamála varðandi umsókn Mílu þá um framlag úr jöfnunarsjóði.
Meira
22. júní 2017

Sjónvarpi ekki lengur dreift yfir örbylgju. Slökkt á örbylgjusendum á höfuðborgarsvæðinu í skrefum í júní og júlí

Eingöngu er hér um að ræða sjónvarpsútsendingar fyrir örbylgjuloftnet. Þeir sem hafa séð Rúv+ eða Hringbraut í gegn um Digital Ísland myndlykil þurfa að gera ráðstafanir. Á vef Vodafone eru...
Meira
21. júní 2017

Samráð um endurskoðun á alþjónustuskyldum Mílu um að útvega og viðhalda tengingum við almenna fjarskiptanetið

Um næstu áramót fellur úr gildi ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 4/2016 um útnefningu Mílu með alþjónustukvöð um að útvega og viðhalda tengingu við almenna fjarskiptanetið.
Meira
14. júní 2017

Reikigjöld falla niður innan EES-svæðisins frá 15. júní

Frá og með fimmtudeginum 15. júní nk. munu sérstök gjöld á reiki innan EES-svæðisins falla niður. Eftir að sú breyting tekur gildi munu neytendur frá þeim löndum sem tilheyra svæðinu borga það sama...
Meira
8. júní 2017

Skrifstofa Póst- og fjarskiptastofnunar lokuð föstudaginn 9. júní frá kl. 11:00

Skrifstofa Póst- og fjarskiptastofnunar verður lokuð föstudaginn 9. júní frá kl. 11:00.
Meira
1. júní 2017

Slökkt á örbylgjusendum fyrir sjónvarp á höfuðborgarsvæðinu í júní

Vegna þróunar í fjarskiptum og aukinnar notkunar háhraðatækni var tíðniheimild Vodafone fyrir örbylgjusenda fyrir sjónvarp ekki framlengd frekar á síðasta ári.
Meira
30. maí 2017

PFS samþykkir gjaldskrár Mílu á þremur heildsölumörkuðum

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur, eftir samráð við Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, samþykkt með ákvörðunum gjaldskrár Mílu á þremur heildsölumörkuðum, nr. 4/2008, 5/2008 og 6/2008. Þetta eru...
Meira
29. maí 2017

Samráð við ESA um viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsaðgang í heildsölu

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsaðgang í heildsölu til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).
Meira
24. maí 2017

Uppboði PFS á tíðniheimildum fyrir háhraða farnet lokið

Uppboði Póst- og fjarskiptastofnunar á tíðniheimildum á 700, 800, 2100 og 2600 MHz tíðniviðunum fyrir háhraða farnet, lauk í gær kl. 14:00, þegar fjórar uppboðsumferðir höfðu liðið án þess að ný boð...
Meira
22. maí 2017

Uppboð á tíðniheimildum fyrir háhraðafarnetsþjónustu hafið

Í morgun hófst rafrænt uppboð á tíðniheimildum fyrir háhraða farnetsþjónustu hjá Póst- og fjarskiptastofnun (PFS). Um er að ræða tíðnir á 700, 800, 2100 og 2600 MHz tíðnisviðunum og er þetta...
Meira
18. maí 2017

Yfirfærsla tíðniheimildar á 800 MHz tíðnisviðinu frá 365 miðlum til Vodafone samþykkt

Þann 13. mars 2017 barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) beiðni frá 365 miðlum hf. um að færa B heimild félagsins um 2x5 MHz á 800 MHz tíðnisviðinu yfir á félagið B-365 ehf.
Meira
16. maí 2017

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - tölfræðiskýrsla fyrir árið 2016 komin út

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað.
Meira
16. maí 2017

Ekki fleiri staðfest smit af völdum WannaCry hérlendis

Ekki hafa borist fleiri staðfestar tilkynningar um tölvusýkingar af völdum WannaCry óværunnar ​frá því í morgun þegar ljóst var að tvær tölvur höfðu smitast hérlendis. Hvorug þeirra tengdist...
Meira
16. maí 2017

Tvö staðfest tilfelli um WannaCry vírusinn hérlendis

Netöryggissveitin CERT-ÍS hefur fengið tilkynningu frá einum þjónustuaðila hérlendis um tvö tilvik þar sem WannaCry vírusinn hefur borist í tölvur viðskiptavina hans. Í hvorugu tilvikinu er um að ræða...
Meira
15. maí 2017

Enn engar staðfestar tilkynningar vegna WannaCry tölvuóværunnar hérlendis

Nú kl. 16:30 hafa ​enn engar staðfestar tilkynningar eða nýjar vísbendingar borist til Netöryggissveitarinnar CERT-ÍS um sýkingar í tölvum hérlendis af völdum WannaCry óværunnar.
Meira
15. maí 2017

Engar staðfestar tilkynningar vegna netárásar hérlendis enn sem komið er

Nú kl. 10 á mánudagsmorgni hafa enn ekki borist neinar staðfestar tilkynningar um sýktar tölvur hérlendis af völdum yfirstandandi netárásar sem nær um allan heim.
Meira
14. maí 2017

Tilkynning vegna umfangsmikilla tölvuárása um allan heim

Bylgja gagnagíslatökuárása (e. ransomware) gengur nú yfir heiminn. Árásin er gríðarlega umfangsmikil; hundruð þúsunda tölva eru sýktar út um allan heim.
Meira
8. maí 2017

Fjögur fyrirtæki taka þátt í uppboði PFS á tíðniheimildum fyrir háhraða farnet á 700, 800, 2100 og 2600 MHz

Þann 22. maí nk. hefst rafrænt uppboð Póst- og fjarskiptastofnunar á tíðniheimildum fyrir háhraða farnet á 700, 800, 2100 og 2600 MHz.
Meira
28. apríl 2017

Samráð við ESA um drög að ákvörðunum um gjaldskrár á þremur heildsölumörkuðum

Í gær, 27. apríl, sendi Póst- og fjarskiptastofnun drög að ákvörðunum vegna endurskoðunar á heildsölugjaldskrám Mílu á þremur mörkuðum til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.
Meira
27. apríl 2017

Ársskýrsla PFS fyrir árið 2016 komin út

Í skýrslunni er farið yfir það helsta sem einkenndi starfsemi stofnunarinnar og starfssvið á því ári og litið til framtíðar á fjarskipta- og póstmarkaði.
Meira
12. apríl 2017

PFS auglýsir uppboð á tíðniheimildum fyrir háhraða farnetsþjónustu á 700, 800, 2100 og 2600 MHz tíðnisviðum.

Póst- og fjarskiptastofnun auglýsir nú uppboð á tíðniheimildum á fjórum tíðnisviðum, 700 MHz, 800 MHz, 2100 MHz og 2600 MHz. Um er að ræða tólf tíðniheimildir sem ætlaðar eru fyrir háhraða...
Meira
7. apríl 2017

Samráð um úthlutun tíðna fyrir hljóðvarp - FM og DAB

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur ákveðið að efna til samráðs um úthlutun á FM tíðnum fyrir hljóðvarpsútsendingar á höfuðborgarsvæðinu og kanna um leið áhuga á tíðnum til DAB...
Meira
3. apríl 2017

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS. Framkvæmd Íslandspósts á útburði póstsendinga vegna atkvæðagreiðslu um kjarasamninga í samræmi við lög

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 18/2016 um framkvæmd útburðar Íslandspósts ohf. (ÍSP) á póstsendingum vegna atkvæðagreiðslu um...
Meira
31. mars 2017

Takmarkað samráð um gjaldskrár Mílu fyrir koparheimtaugar, bitastraum og lúkningarhluta leigulína

PFS kallar eftir samráði um breytingar á verðum vegna uppfærslu á kostnaðargreiningu á heimtaugaleigu, bitastraumsþjónustu og lúkningarhluta leigulína.
Meira
23. mars 2017

Samráð um helstu breytingar á drögum að skilmálum uppboðs á tíðniheimildum á 700, 800, 2100 og 2600 MHz tíðnisviðum.

​Þann 11. október 2016 birti Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að skilmálum fyrirhugaðs uppboðs á nýtingu tíðna á 700 MHz, 2100 MHz og 2600 MHz tíðnisviðunum og óskaði eftir umsögnum um drögin.
Meira
20. mars 2017

Takmörkun á ábyrgð vegna fjarskiptatruflana

Hæstiréttur Íslands hefur kveðið upp dóm þar sem staðfestur er dómur Héraðsdóms Reykjavíkur sem felldi úr gildi ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) frá árinu 2013 þar sem bónda á Vestfjörðum...
Meira
16. mars 2017

Umsókn Neyðarlínunnar um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu samþykkt

Um er að ræða framlag vegna talsímaþjónustu á sviði neyðarþjónustu og neyðarsímsvörunar sem Neyðarlínunni hefur verið gert skylt að veita
Meira
10. mars 2017

Niðurstaða samráðs um þróun sjónvarpsmiðlunar og fjarskipta

​Þann 2. febrúar sl. efndi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til samráðs um þróun sjónvarpsmiðlunar og fjarskipta hér á landi. Teknar hafa verið saman helstu niðurstöður úr samráðinu
Meira
6. mars 2017

Alþjónusta ekki án takmarkana

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 5/2016 um fjarskiptasamband ábúanda í Strandasýslu. Málið varðar réttinn til alþjónustu á sviði...
Meira
2. mars 2017

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um synjun á aukatíðni fyrir Útvarp Sögu

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 15/2016 frá 25. október sl. þar sem synjað er beiðni Útvarps Sögu um aukatíðni til notkunar á...
Meira
1. mars 2017

Skýrsla frá Íslandspósti um áhrif þess að fækka dreifingardögum í sveitum

Íslandspóstur hefur sent Póst- og fjarskiptastofnun skýrslu þar sem farið er yfir áhrif þess að fækka dreifingardögum í dreifbýli.
Meira
1. mars 2017

Varað við vefveiðum. Farið varlega við að smella á hlekki í tölvupósti.

Vefveiðar hefjast yfirleitt með tölvupósti sem virðist koma frá þekktu fyrirtæki og er oft illmögulegt að greina fölsunina. Í póstinum er hlekkur sem leiðir notandann áfram á falska vefsíðu þar sem...
Meira
15. febrúar 2017

Nýtt viðmiðunartilboð Mílu fyrir leigulínur í heildsölu tekur gildi þann 1. mars nk.

Með ákvörðun sinni nr. 3/2017 hefur Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) samþykkt að nýtt viðmiðunartilboð Mílu ehf. fyrir leigulínur í heildsölu taki gildi frá og með 1. mars nk.
Meira
13. febrúar 2017

Samráð vegna þróunar sjónvarpsmiðlunar og fjarskipta framlengt

Skilafrestur umsagna í samráði vegna þróun sjónvarpsmiðlunar og fjarskipta hefur verið framlengdur til 24. febrúar nk.
Meira
2. febrúar 2017

Kallað eftir samráði um þróun sjónvarpsmiðlunar og fjarskipta

Samráðið er til komið vegna ágreinings sem uppi hefur verið um túlkun fjölmiðlalaga nr. 38/2011, en samkvæmt VII kafla laganna er PFS falið eftirlitshlutverk um framkvæmd flutningsréttarreglna og...
Meira
27. janúar 2017

PFS samþykkir beiðni Íslandspósts um hækkun gjaldskrár fyrir bréf innan einkaréttar (0 - 50 gr.)

Hækkunin er fyrst og fremst til komin vegna magnminnkunar á bréfum innan einkaréttar auk kostnaðarhækkana vegna hækkunar launaliðar.
Meira
26. janúar 2017

Truflunum í radíókerfum heldur áfram að fjölga. Geta haft alvarlegar afleiðingar.

Fjarskiptatruflanir geta haft alvarlegar afleiðingar, jafnvel gert hluta farneta ónothæf og haft áhrif á stóran hóp notenda. Ef um útbreidda truflun er að ræða getur hún haft áhrif á tugi eða hundruð...
Meira
18. janúar 2017

Hlutfall línulegs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar stendur í stað

Ný skýrsla sem PFS hefur látið Gallup gera um hlutfall hliðraðs áhorfs sýnir litla breytingu milli ára.
Meira
13. janúar 2017

Rannsókn Póst- og fjarskiptastofnunar á öryggisatviki á vefsvæði Fjarskipta hf. lokið

Póst- og fjarskiptastofnun hefur tekið ákvörðun nr. 24/2016 vegna öryggisatviks sem átti sér stað á vefsvæði Fjarskipta hf. í nóvember 2013. Í umræddu öryggisatviki var brotist inn á vefsvæði...
Meira
6. janúar 2017

Dagsektir lagðar á 365 miðla vegna vanefnda á uppbyggingu háhraða farnets

Á fyrri hluta árs 2013 tóku 365 miðlar ehf. þátt í uppboði Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) á tíðnum á 800 MHz tíðnisviðinu fyrir háhraða farnetsþjónustu. Félagið bauð í tvær tíðnir og hreppti þær...
Meira
6. janúar 2017

Vodafone og Nova standast úttekt á öryggi fjarskiptaumferðarupplýsinga.

Póst- og fjarskiptastofnun hefur fengið niðurstöður úr úttekt sem stofnunin lét gera í lok nýliðins árs á meðferð og öryggi fjarskiptaumferðarupplýsinga hjá Vodafone og Nova. Áður hafa verið gerðar...
Meira
6. janúar 2017

Framlengdur skilafrestur í samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir bitastraumsþjónustu

Þann 14. desember sl. kallaði Póst- og fjarskiptastofnun eftir samráði við hagsmunaaðila um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir bitastraumsþjónustu.
Meira
5. janúar 2017

Breyting á númerareglum til að hægt sé að úthluta númerum fyrir bein samskipti milli tækja og hluta

Bein samskipti milli tækja (e. M2M eða tæki í tæki) fara nú hratt vaxandi og verið er að aðlaga regluverk um fjarskipti að þeim breytingum.
Meira
5. janúar 2017

Samráð við ESA um skilmála viðmiðunartilboðs um aðgang að leigulínum

Þann 16. ágúst sl. efndi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til samráðs um skilmála viðmiðunartilboðs Mílu um aðgang að leigulínum í heildsölu. Engar athugasemdir bárust frá markaðsaðilum.
Meira
4. janúar 2017

Kröfu um að myndsímatúlkun falli undir alþjónustu hafnað

Með ákvörðun sinni nr. 20/2016 hefur Póst- og fjarskiptastofnun hafnað kröfu Félags heyrnarlausra um að myndsímatúlkun falli undir alþjónustu og ætti því að vera fjármögnuð úr jöfnunarsjóði...
Meira