Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

RSS - Fréttir
6. september 2019

Ný tölfræðiskýrsla fyrir árið 2018 um fjarskiptanotkun á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum: 63-96% heimila geta tengst háhraðaneti

5. september 2019 kom út skýrsla sem Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) og systurstofnanir hennar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum hafa tekið saman um notkun helstu þátta fjarskiptaþjónustu og...
Meira
2. september 2019

Staðlaráð Íslands og Háskólinn í Reykjavík standa fyrir ráðstefnu um hlutanetið - Internet of Things

Árið 2018 voru um 8,6 milljarðar hluta tengdir internetinu. Árið 2024 er því spáð að þeir verði 22,3 milljarðar. Fjórða iðnbyltingin er runnin upp. Þann 6. september nk. standa Staðlaráð og HR fyrir...
Meira
26. ágúst 2019

Tíðniheimild Yellow Mobile B.V. á 2600 MHz tíðnisviðinu afturkölluð

Í kjölfar uppboðs á tíðniheimildum til að veita farnetsþjónustu, sem Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hélt í maí 2017, fékk hollenska fjarskiptafyrirtækið Yellow Mobile B.V. úthlutaða tíðniheimild...
Meira
21. ágúst 2019

Nýr heimur fjarskipta - Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Póst- og fjarskiptastofnun efna til kynningarfundar

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti ásamt Póst- og fjarskiptastofnun efna til kynningarfundar um EECC kóðann sem er nýtt evrópskt fjarskipta-regluverk. Einnig verður fjallað um nýjar leiðir og...
Meira
9. ágúst 2019

PFS kallar eftir samráði um heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum netum

Í kjölfar verðsamanburðar hefur PFS birt drög að ákvörðun um heildsöluverð lúkningar í föstum talsímanetum og farsímanetum til samráðs.
Meira
22. júlí 2019

Leiðbeiningar um túlkun skilyrða fyrir skráningu fjarskiptafyrirtækja

Samkvæmt fjarskiptalögum er fyrirtækjum sem hyggjast hefja fjarskiptaþjónustu eða starfrækslu almenns fjarskiptanets skylt að tilkynna um þá fyrirhuguðu starfsemi til Póst- og fjarskiptastofnunar...
Meira
27. júní 2019

Heimilt að krefja neytendur um endurgreiðslu á ónýttum afslætti umfram hámarksbinditíma viðskiptasamninga

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur úrskurðað í máli nr. 1/2019 þar sem felld er úr gildi ákvörðun PFS nr. 27/2018 varðandi tilboð Nova hf. á Apple TV tæki með ljósleiðara.
Meira
25. júní 2019

Ákvörðun PFS nr. 5/2018 felld úr gildi að hluta.

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur úrskurðað í máli nr. 2/2018 þar sem hluti ákvörðunar PFS nr. 5/2018 er felldur úr gildi.
Meira
24. júní 2019

Sýn (Vodafone) braut ekki gegn 5. mgr. 45. gr. fjölmiðlalaga.

Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 16/2019, kemst stofnunin að þeirri niðurstöðu að Sýn (Vodafone) hafi ekki brotið gegn bannákvæði 5. mgr. 45. gr. fjölmiðlalaga nr. 38/2011. Ákvæðið...
Meira
4. júní 2019

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla PFS fyrir árið 2018 komin út

Tvisvar á ári safnar Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta. Upp úr þeim tölum vinnur...
Meira
27. maí 2019

Póst- og fjarskiptastofnun samþykkir alþjónustuframlag til handa Íslandspósti

Með ákvörðun PFS nr. 14/2019 hefur stofnunin fallist á umsókn félagsins varðandi erlendar póstsendingar. Vísar stofnunin m.a. til þess að Íslandspósti sé skylt að sinna alþjóðlegum skuldbindingum...
Meira
27. maí 2019

Samráð um viðmið til mats á því hvort að tap Mílu af alþjónustu feli í sér ósanngjarna byrði

Í forsendum ákvörðunar PFS nr. 25/2018 „Umsókn Mílu ehf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu“ sem og í ákvörðunarorðum var upplýst að stofnunin myndi taka sérstaka ákvörðun um hvort að...
Meira
24. maí 2019

Umsókn Íslandspósts um alþjónustuframlag vísað frá að hluta

Með bréfi, dags. 30. október 2018, sótti Íslandspóstur ohf. (hér eftir ÍSP) um framlag úr jöfnunarsjóði vegna ófjármagnaðs kostnaðar við alþjónustu á tímabilinu 2013 til 2017. Með ákvörðun PFS nr...
Meira
8. maí 2019

Póst- og fjarskiptastofnun hefur tekið ákvörðun nr. 12/2019 í kvörtunarmáli Sýnar hf. gegn Mílu ehf.

Í desember 2017 viðhafði Kópavogsbær útboð fyrir uppbyggingu á ljósleiðaratenginum fyrir sveitarfélagið. Útboðið skiptist í nokkra hluta en fól í sér að Kópavogsbær myndi eignast eigið lokað burðarnet...
Meira
16. apríl 2019

PFS samþykkir gjaldskrár Mílu á þremur heildsölumörkuðum

Með ákvörðunum Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 8/2019, 9/2019, 10/2019 og 11/2019 samþykkir stofnunin kostnaðargreiningu Mílu á heildsölumarkaði fyrir heimtaugar, bitastraumsaðgang, leigulínur...
Meira
1. apríl 2019

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknar PFS

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Póst- og fjarskiptastofnun af kröfu Símans hf. um ógildingu ákvörðunar stofnunarinnar nr. 14/2014, um heimild Sýnar hf. (áður Fjarskipti hf.) og Nova ehf. til...
Meira
27. mars 2019

Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2017

Út er komin skýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2017
Meira
22. mars 2019

Niðurstaða úttektar á fjárhagslegum aðskilnaði Gagnaveitu Reykjavíkur innan OR samstæðunnar

Með ákvörðun nr. 3/2019 birtir Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) niðurstöðu sína varðandi framkvæmd á fjárhagslegum aðskilnaði Gagnaveitu Reykjavíkur ehf. (GR) innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur...
Meira
21. mars 2019

Framlag til Neyðarlínunnar úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2019

Póst- og fjarskiptastofnun hefur með ákvörðun sinni nr. 7/2019 samþykkt framlag til Neyðarlínunnar ohf. úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2019 vegna neyðarsímsvörunar.
Meira
11. mars 2019

Samráð við ESA um heildsölugjaldskrár Mílu fyrir koparheimtaugar, bitastraum, lúkningarhluta leigulína og ljóslínur

Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi endurskoðun á heildsölugjaldskrám Mílu fyrir aðgang að koparheimtaugum, bitastraum, lúkningarhluta leigulína og ljóslínum í...
Meira
7. mars 2019

Útburðargæði bréfa innan alþjónustu miðast ekki við einstaka póstsendingar

Úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 12/2018, um útburð á A-pósti.
Meira
27. febrúar 2019

Skriflegt (rafrænt) samþykki rétthafa skilyrði fyrir þjónustuflutningi

​Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú birt ákvörðun sína nr. 1/2019 um þjónustuflutninga Nova án fullnægjandi heimildar.
Meira
27. febrúar 2019

PFS samþykkir beiðni Íslandspósts um hækkun á gjaldskrá innan einkaréttar

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt erindi Íslandspósts ohf. um 8-11% hækkun á gjaldskrá félagsins innan einkaréttar.
Meira
15. febrúar 2019

Ákvörðun PFS nr. 25/2018 er varðar umsókn Mílu ehf. um framlag úr jöfnunarsjóði vegna alþjónustu

Með ákvörðun PFS nr. 8/2017, vísaði PFS umsókn Mílu, dags. 14. október 2016, um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu frá. Míla hafði farið fram á framlag úr sjóðnum upp á tæplega 292 millj. kr. Míla...
Meira
11. febrúar 2019

Stefna PFS fyrir ákveðin tíðnisvið 2019-2025 - Umræðuskjal

Fjarskipti í dag eru að taka miklum stakkaskiptum. Fram til þessa hefur fjarskiptaþjónusta falist í annars vegar talsímaþjónustu og internetsambandi fyrir notendur og hins vegar í alls kyns þjónustu á...
Meira
8. febrúar 2019

Yfirlit bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts fyrir árið 2017

Íslandspóstur ohf. (ÍSP) hefur afhent Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) sundurliðaðar bókhalds- og fjármálaupplýsingar vegna rekstrarársins 2017
Meira
25. janúar 2019

Óheimilt að hljóðrita símtal án undanfarandi tilkynningar.

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 28/2018 um hljóðritun símtals án tilkynningar. Ákvörðunin varðar kvörtun neytanda þess efnis að símtal hans við félagið Islandus ehf...
Meira
10. janúar 2019

Ákvörðun PFS nr. 27/2018 um tilboð Nova á Apple TV 4K með ljósleiðara

Ákvörðunin varðar kvörtun Símans hf. til PFS vegna tilboðs Nova hf. á Apple TV tæki með ljósleiðaraþjónustu síðarnefnda félagsins.
Meira