Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
8. janúar 2001

Upplýsingar vegna kvörtunar um jólapóst

Póst- og fjarskiptastofnun telur rétt að upplýsa fjölmiðla um niðurstöðu athugunar stofnunarinnar vegna kvörtunar Ólafs Guðmundssonar yfir þjónustu Íslandspósts hf. þar eð kvörtun Ólafs hefur fengið...
Meira
2. janúar 2001

Verklagsferill fyrir heimtaugaleigu og hýsingu

Vinnuhópur, sem Póst- og fjarskiptastofnun kom á fót í ágúst 2000 með þátttöku fjarskiptafyrirtækja sem talin voru eiga hagsmuna að gæta, hefur náð samkomulagi um verklag fyrir heimtaugaleigu...
Meira