Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
9. nóvember 2005

Nýtt viðmiðunartilboð um samtengingu fjarskiptaneta

Póst- og fjarskiptastofnun hefur kallað eftir umsögn skráðra fjarskiptafyrirtækja um nýtt viðmiðunartilboð um samtengingu fjarskiptaneta sem Síminn hefur birt. Hið nýja viðmiðunartilboð mun taka gildi...
Meira
8. nóvember 2005

Nýjar reglur um notkun FM tíðna fyrir MP3 og iPod spilara

Evrópska samstarfsnefndin um fjarskipti (European Communications Committe, ECC) hefur samþykkt reglur um notkun FM-hljóðvarpstíðna (87,5-108 MHz) fyrir lágaflsbúnað, svo hlusta megi á tónlist og annað...
Meira
4. nóvember 2005

Namibíumaður í starfsþjálfun hjá PFS

Á dögunum var ungur Namibíumaður, Justy Moses,  í starfsþjálfun hjá Póst- og fjarskiptastofnun. Hann var að læra skoðun svokallaðra GMDSS tækja (Global Maritime Distress and Safety System)...
Meira