Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
21. desember 2005

Umsagnarfrestur vegna símanúmera fyrir VoIP þjónustu framlengdur

Ákveðið hefur verið að veita frest  á  umsögn um notkun símanúmera fyrir VoIP þjónustu  til mánudagsins 9. janúar 2006.  
Meira
15. desember 2005

Símanúmer fyrir VoIP þjónustu

Fyrirhugaðar ákvarðanir PFS um notkun númera fyrir VOIP þjónustu.    Ákveðið hefur verið að veita frest  á  umsögn um notkun símanúmera fyrir VoIP þjónustu  til...
Meira
12. desember 2005

Nýtt viðmiðunartilboð um samtengingu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur framlengt frest til að skila inn umsögnum um nýtt viðmiðunartilboð um samtengingu.  Sjá nánar bréf PFS.
Meira
8. desember 2005

Viðmið um innleiðingu á bestu framkvæmd (PIB´s)

Á heimasíðu IRG er búið að setja 2 skjöl til umsagnar varðandi viðmið er varða innleiðingu á bestu framkvæmd (PIB´s) um: 1. Leiðréttingar á bókhaldi sem er byggt á gangverði (Current cost accounting...
Meira
8. desember 2005

Samráð um kvaðir

Póst- og fjarskiptastofnun vill vekja athygli á því að Samtök evrópskra fjarskiptaeftirlitsstofnana (European Regulators Group of National Regulatory Authorities, ERG)hefur endurskoðað skýrslu sína um...
Meira
8. desember 2005

Samráð um endurskoðun fjarskiptareglna ESB

Framkvæmdastjórn ESB hefur óskað eftir tillögum um væntanlega endurskoðun á tilskipunum ESB um fjarskipti frá 2002 og tilmælum um viðeigandi markaði. Hún hefur lagt fram skjal með helstu álitaefnum...
Meira
1. desember 2005

Frestun á skilum umsagna um viðmiðunartilboð um samtengingu

Þann 3. nóvember sl. sendi Póst- og fjarskiptastofnun fjarskiptafyrirtækjum til umsagnar nýtt viðmiðunartilboð Landssíma Íslands hf. um samtengingu talsímaneta dags. 26. október sl. Skilafrestur...
Meira