Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
28. febrúar 2005

Yfirlýsing um VoIP

Eftirlitsstofnanir á evrópska efnahagssvæðinu hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu um aðkomu eftirlitsstofnana að VoIP eða talsambandi yfir Internetið. Í yfirlýsingunni kemur fram  að...
Meira
28. febrúar 2005

Gagnleg tölfræði í ársskýrslu 2003

Ársskýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar fyrir árið 2003 er komin út. Þar segir að tvíkeppni ríki á íslenskum fjarskiptamarkaði og undir slíkum kringumstæðum sé meginviðfang stofnunarinnar að veita...
Meira
25. febrúar 2005

Athugasemdir við útboð á UHF rásum fyrir 1. mars

Frestur er veittur til þess að koma að athugasemdum til þriðjudags 1. mars 2005 kl 16:00. Sjá frétt 10.2.2005.
Meira
10. febrúar 2005

Útboð á UHF rásum fyrir stafrænt sjónvarp

Hjá Póst- og fjarskiptastofnun er nú á lokastigi undirbúningur undir útboð rása fyrir stafrænt sjónvarp á UHF tíðnisviðinu. Í fyrsta áfanga verða boðnar í heild allt að 10 UHF rásir um allt land...
Meira