Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
29. apríl 2005

Póstburðargjöld innan lands lægst á Íslandi í norrænum samanburði

Í tilefni af beiðni Íslandspósts hf. um hækkun póstburðargjalda 1. maí 2005 gerði Póst- og fjarskiptastofnun samanburðarkönnun á gjaldskrám fyrir póstþjónustu á Norðurlöndum.Bornar voru saman...
Meira
25. apríl 2005

Netsímanotendum fjölgar ört

Stöðugt fleiri notfæra sér netsímann. Könnun sem gerð var í Danmörku í apríl 2005 sýndi að a.m.k. 200.000 manns notfæra sér daglega netsímalausnir og að hátt í sjö hundruð þúsund Danir vænti þess að...
Meira
17. apríl 2005

Samþjónusta lykilhugtak í nýrri fjarskiptaáætlun

Samþjónusta er lykilhugtak í nýrri fjarskiptaáætlun sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur kynnt. Hugtakið nær til nýrra íslenskra viðmiða umfram reglur Evrópusambandsins um...
Meira
15. apríl 2005

Spurningar og svör vegna UHF útboðs

Fyrirspurn móttekin þann 9. maí 2005X óskar hér með eftir að skilafrestur vegna ofangreinds útboðs verði framlengdur um 4 vikur. Ástæðan er að byggja þarf á umfangsmiklum tæknilegum forsendum...
Meira
15. apríl 2005

Símanum skylt að afgreiða flutningsbeiðnir Og fjarskipta vegna ADSL-þjónustu

Landssíma Íslands hf. ber að afgreiða beiðnir sem sendar voru heildsölu fyrirtækisins þann 14. og 16. desember 2004, og varða flutning á fyrrum viðskiptavinum Margmiðlunar hf, úr ADSL-þjónustu hjá...
Meira
14. apríl 2005

Netveitum skylt að upplýsa um erlent niðurhal

Fyrir Alþingi liggur frumvarp samgönguráðherra um breytingar á lögum um fjarskipti. Lagt er til í frumvarpinu að inn komi ný grein sem er svohljóðandi:  “Fjarskiptafyrirtæki sem býður...
Meira
13. apríl 2005

Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - 2004

Ör þróun á fjarskiptamarkaði endurspeglast í nýju tölfræðiyfirliti Póst- og fjarskiptastofnunar fyrir árið 2004. Þar kemur fram að á annan tug netþjónustufyrirtækja eru starfrækt í landinu...
Meira
12. apríl 2005

Nýjar reglur um rekstur fjarskiptaneta og fjarskiptaþjónustu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur sett nýjar reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet og fjarskiptaþjónustu. Reglurnar eru nr. 345/2005 og voru birtar í stjórnartíðindum þann 6. apríl...
Meira
12. apríl 2005

Og fjarskiptum hf. skylt að gæta jafnræðis

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS ) hefur ákvarðað að Og fjarskiptum hf. (Og Vodafone) sé skylt sem fyrirtæki með umtalsverða markaðshlutdeild á farsímamarkaði að gæta jafnræðis, sbr. 25. gr...
Meira
5. apríl 2005

Ný tímaáætlun fyrir markaðsgreiningu

Ný tímaáætlun fyrir markaðsgreiningu Póst- og fjarskiptastofnun hefur gert nýja áætlun um markaðsgreiningu. Tímasetningar hafa verið endurskoðaðar í ljósi fenginnar reynslu, en verkið hefur reynst...
Meira
1. apríl 2005

UHF-tíðnir fyrir stafrænt sjónvarp boðnar út

Útboðsauglýsing UHF tíðnir fyrir stafrænt sjónvarp á landsvísu skv. DVB-T staðli - I. áfangi Póst- og fjarskiptastofnun auglýsir með vísan til 9. og 11. gr. laga um fjarskipti nr. 81/2003 eftir...
Meira