Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
31. maí 2005

Opnun tilboða í UHF-tíðnir frestað til kl. 13.00

Tilboð í UHF tíðnir fyrir stafrænt sjónvarp á landsvísu skv. DVB-T staðli - I. áfanga verða opnuð í dag kl. 13.00, þriðjudaginn 31. maí. Tilboð verða opnuð á fundi sem hefst um leið og hinn...
Meira
31. maí 2005

Ríkisútvarpið og 365 ljósvakamiðlar ehf. bjóða í UHF-rásir fyrir stafrænt sjónvarp

Tilboð í UHF-rásir fyrir stafrænt sjónvarp á landsvísu skv. DVB-T staðli voru opnuð hjá Póst- og fjarskiptastofnun kl. 13.00 í dag. Tvö fyrirtæki buðu í rásirnar; Ríkisútvarpið og 365 ljósvakamiðlar...
Meira
24. maí 2005

Ísland í 4. sæti í breiðbandsvæðingu

Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) kemur fram að Ísland er í 4. sæti í útbreiðslu breiðbands. Breiðbandsþjónusta er mest útbreidd í Suður-Kóreu þar sem 24,9 af hverjum 100...
Meira
20. maí 2005

Norrænt málþing um fjarskipti fyrir fatlaða

Í tilefni  af fundi norræns vinnuhóps í Reykjavík dagana 23.-24. maí 2005 um aðgengi fatlaðra að upplýsingasamfélaginu (NFTH)  var boðið til opins málþings á Hótel Sögu...
Meira
18. maí 2005

Samgönguráðherra og forstjóri PFS undirrita samning um árangursstjórnun

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Hrafnkell V. Gíslason forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar undirrituðu á alþjóðlegum fjarskiptadegi 17. maí 2005 fjögurra ára samning um árangursstjórnun...
Meira
13. maí 2005

Fjarskiptaáætlun samþykkt

Alþingi samþykkti 11.maí - á síðasta degi vorþings- nýja fjarskiptaáætlun fyrir tímabilið 2005-2010. Áætlunin var samþykkt með atkvæðum 56 þingmanna. 7 voru fjarverandi. Þá náðist sátt um...
Meira
13. maí 2005

Netsími- ný tækifæri. Ráðstefna 17. maí 2005

Í tilefni af alþjóðlega fjarskiptadeginum þann 17. maí 2005 stóð Póst- og fjarskiptastofnun fyrir fjölsóttri ráðstefnu undir fyrirsögninni Netsími- ný tækifæri á Grandhóteli í Reykjavík. Þar...
Meira
12. maí 2005

Framlengdur tilboðsfrestur vegna UHF-útboðs

Tilboðsfrestur vegna útboðs á UHF-tíðnum fyrir stafrænt sjónvarp á landsvísu hefur verið framlengdur til 31. maí nk. kl. 11:00.  Áður auglýstur tilboðsfrestur var 17. maí nk.Tilboð verða opnuð...
Meira
9. maí 2005

Lítil verðvitund íslenskra símnotenda samkvæmt nýrri könnun IMG-Gallup

Níu af hverjum tíu Íslendingum eiga farsíma. Hins vegar veit innan við fimmtungur þeirra hvað mínútan í farsímtali kostar. Enn færri eða rúm 11% viðskiptavina Síamns og 13%viðskiptavina...
Meira
2. maí 2005

Sjónvarpssími

Suðurkóreska símafyrirtækið TU Media hefur hafið sjónvarpsútsendingar um gervihnött fyrir notendur farsíma. Tilraunir með sendi- og móttökubúnað sem byggjast á DMB-tækni hafa staðið í fjóra...
Meira