Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
27. júní 2005

Ríkisútvarpið og 365 ljósvakamiðlar fá tíðnir fyrir stafrænt sjónvarp

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gengið að tilboðum Ríkisútvarpsins og 365 ljósvakamiðla ehf. í UHF-tíðnir fyrir stafrænt sjónvarp á landsvísu. Tíu rásir voru boðnar út til útsendinga samkvæmt DVB-T...
Meira
23. júní 2005

Farsímanotkun i útlöndum - kynntu þér kjörin

Rétt að benda farsímanotendum á að mikill munur getur verið á gjaldskrám fyrir símnotkun erlendis og  heima fyrir. Því er skynsamlegt að kynna sér vel verð fyrir reikiþjónustu og aðra...
Meira
22. júní 2005

Farsímaþjónusta næstdýrust hér á landi í norrænum samanburði

Nokkur munur er á verði á farsímaþjónustu á Norðurlöndum. Samkvæmt könnun sem breska greiningarfyrirtækið Teligen gerði í maí á þessu ári er dýrast að nota farsíma í Noregi, en næstdýrast...
Meira
22. júní 2005

Ársskýrsla PFS fyrir 2004 er komin út - endurmeta þarf fjarskiptaeftirlit

Ör þróun í tækni og viðskiptum krefst endurmats á fjarskiptaeftirliti. Íslendingar standa á tímamótum í fjarskiptum með einkavæðingu Símans, hraðfleygum tækniframförum og samruna fjarskipta...
Meira
16. júní 2005

Evrópufundur um fjarskipti í Reykjavík 20-24 júní.

Evrópska samstarfsnefndin um fjarskipti (European Communications Committe) fundar á Hótel Nordica dagana 20-24 júní. Fulltrúar 40  ríkja og hagsmunahópa sitja fundinn og hafa meira en...
Meira
14. júní 2005

Síminn breytir tímamælingum fyrir gjaldtöku

Póst - og fjarskiptastofnun vill vekja athygli á að Síminn hefur tilkynnt um breytingar á gjaldtöku símtala og tóku þær gildi 2. júní s.l. Þær fela í sér að ekki verður lengur innheimt samkvæmt...
Meira
10. júní 2005

Leitað eftir sjónarmiðum um framtíðarnotkun NMT-tíðnisviðs

Póst- og fjarskiptastofnun hyggst á næstu mánuðum afla upplýsinga um heppilegustu framtíðarnotkun þess tíðnisviðs sem notað hefur verið fyrir NMT-450 farsímaþjónustuna. Síminn hefur rekið NMT-kerfið...
Meira
6. júní 2005

Netsíma-ráðstefna á vefnum

Allt efni ráðstefnunnar Netsími- ný tækifæri, sem Póst- og fjarskiptastofnun stóð fyrir á Grand-Hóteli 17. maí síðastliðinn er nú aðgengilegt á vefnum. Markmið ráðstefnunnar var að mynda...
Meira