Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
29. september 2005

Nýtt mælingarmastur tekið í notkun

Nýlega var myndarlegt mastur reist á þaki höfuðstöðva PFS að Suðurlandsbraut 4. Með því er ætlunin að efla eftirlit með ljósvakanum, en samkvæmt lögum skal PFS stuðla að sem hagkvæmastri...
Meira
26. september 2005

Yfir 61.000 háhraðatengingar - nýtt tölfræðiyfirlit

Nýtt tölfræðiyfirlit yfir íslenskan fjarskiptamarkað fram til júni 2005 er nú tiltækt á vefnum. Yfirlit yfir þróun á markaði er jafnan gert á hálfs árs fresti og byggir á upplýsingum frá...
Meira
21. september 2005

Fjögur norsk fjarskiptafyrirtæki útnefnd með umtalsverðan markaðsstyrk

Norska Póst- og fjarskiptastofnunin hefur útnefnt fjögur fjarskiptafyrirtæki með umtalsverðan styrk á mörkuðum fyrir lúkningu símtala í farsímanetum (markaði 16). Þetta eru fyrirtækin Telenor ASA...
Meira
19. september 2005

Hagsmunaaðilar skila athugasemdum við greiningu PFS á tveimur mörkuðum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur borist athugasemdir hagsmunaaðila við drögum stofnunarinar að greiningu á markaði fyrir aðgang og upphaf símatala í almennu farsímaneti og á markaði fyrir lúkningu...
Meira
18. september 2005

Tvö hundruð sjötíu og þrjú þúsund farsímar í notkun hér á landi

Nær tvö hundruð sjötíu og þrjú þúsund GSM-farsímar eru í notkun hér á landi samkvæmt nýrri samantekt Póst- og fjarskiptastofnunar. Síminn er með 64,5 % allra farsímaáskrifenda og 66,4%...
Meira
14. september 2005

Breiðbandið byltir sjónvarpsnotkun

Breiðbandsvæðingin mun gerbylta sjónvarpsrekstri og því hvernig fólk notar sjónvarp. Þetta er meginniðurstaða nýrrar skýrslu breska ráðgjafafyrirtækisins Lovelace Consulting. Í henni segir að innan...
Meira
8. september 2005

Samgönguráðherra vill leggja niður úrskurðarnefnd póst- og fjarskiptamála

Úrskurðarnefnd um póst- og fjarskiptamál verður lögð niður samkvæmt tillögu sem samgönguráðherra lagði fyrir ríkisstjórn þriðjudaginn 6. september. Í athugasemdum með frumvarpi um breytingar á...
Meira
6. september 2005

Íslendingar greiða lægstu gjöld fyrir heimilissíma samkvæmt nýrri OECD-skýrslu

Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um fjarskipti kemur fram að Íslendingar greiða enn lægstu gjöldin fyrir heimilissíma ef miðað er við kaupgetu, eða um þriðjung af því sem...
Meira
2. september 2005

Kennt í fjarskiptarétti í fyrsta sinn hér á landi

Löfræðingar Póst- og fjarskiptastofnunar munu á haustönn 2005 kenna meistaranemum í lögfræði við Háskólann í Reykjavík meginreglur í fjarskiptarétti. Er þetta í fyrsta sinn að...
Meira