Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
21. júní 2006

Drög að reglum um númerabirtingar til umsagnar

Samkvæmt 51. gr. laga um fjarskipti nr. 81/2003 skulu fjarskiptafyrirtæki sem reka almenna talsímaþjónustu bjóða notendum númerabirtingu í samræmi við ákvæði laga um persónuvernd. Póst- og...
Meira
15. júní 2006

Samráð um greiningar á þremur leigulínumörkuðum

Í samræmi við V. kafla laga um fjarskipti nr. 81/2003 ásamt síðari breytingum nr. 78/2005, skal Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) skilgreina viðeigandi þjónustu- og vörumarkaði og landfræðilega markaði...
Meira
8. júní 2006

Drög að reglum um innanhússfjarskiptalagnir til umsagnar

Samkvæmt 60. gr. laga um fjarskipti nr. 81/2003 er Póst- og fjarskiptastofnun ætlað að setja  reglur um frágang húskassa og innanhússfjarskiptalagna í þeim tilgangi að tryggja vernd fjarskipta og...
Meira
6. júní 2006

Samráð við ESA um markað 16

Póst- og fjarskiptastofnun hefur sent til ESA drög að ákvörðun um útnefningu fyrirtækja með umtalsverðan markaðsstyrk og álagningu kvaða á markaði fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum...
Meira
6. júní 2006

Ákvörðun í kvörtunarmáli um ónæði af völdum markaðsetningarstarfsemi

  Ákvörðun PFS frá 30.maí í kvörtunarmáli um ónæði af völdum markaðsetningarstarfsemi sjá nánar  
Meira