Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
26. júlí 2006

Tveir úrskurðir frá úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Hér á vefnum birtast nú tveir úrskurðir úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála. Annars vegar er um að ræða úrskurð í máli Símans hf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun og Orkuveitu Reykjavíkur...
Meira
25. júlí 2006

Fréttatilkynning vegna útnefningar á farsímamarkaði 16

Ákvörðun PFS um útnefningu Símans og Og Vodafone með umtalsverðan markaðsstyrk í lúkningu símtala í eigin farsímanetum og lækkun lúkningarverðs fyrir símtöl í GSM farsímanet Póst- og...
Meira
24. júlí 2006

Fréttatilkynning vegna netsímaþjónustu

Netsíminn er tækninýjung þar sem símaþjónusta er boðin í samræmi við staðla Internetsins. Með netsímanum geta neytendur m.a. nýtt sér kosti flökkuþjónustu sem felst í því að hægt er að tengjast...
Meira
12. júlí 2006

Nýjar reglur um skilyrt aðgangskerfi og notendabúnað fyrir stafrænt sjónvarp

Birtar hafa verið reglur Póst- og fjarskiptastofnunar um skilyrt aðgangskerfi og notendabúnað fyrir stafrænt sjónvarp. Reglurnar kveða á um aðgang útvarpsstöðva, efnisveitenda og notenda að skilyrtum...
Meira
6. júlí 2006

Úrskurður í ágreiningsmáli

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála kom saman 3. júlí 2006 og kvað upp úrskurð í ágreiningsmáli Símans hf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun og Atlassíma ehf. Sjá úrskurðinn hér að neðan: Nr. 7/2006...
Meira
3. júlí 2006

Gjöld fyrir alþjónustu innan eðlilegra marka - ný verðkönnun

Samkvæmt 20. gr. fjarskiptalaga nr. 81/2003 er Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) skylt að hafa eftirlit með gjaldskrám fyrir alþjónustu. Stofnunin á að sjá til þess að alþjónusta sé veitt á eðlilegu og...
Meira