Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
31. janúar 2007

Útboð á tíðniheimild fyrir farsímakerfi á 450 MHz innan skamms

Póst- og fjarskiptastofnun mun bjóða út tíðnisvið fyrir langdrægt stafrænt farsímakerfi sem þjóni landinu öllu og miðunum. Hinu nýja farsímakerfi er ætlað að taka við af núverandi NMT farsímakerfi, en...
Meira
29. janúar 2007

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í ágreiningsmáli um gildistíma frelsisnúmers

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun í ágreiningsmáli um gildistíma frelsiskorts.  Þann 21. nóvember 2006 barst Póst og fjarskiptastofnun kvörtun þess efnis að Og fjarskipti ehf...
Meira
16. janúar 2007

Ákvörðun PFS um framlag til Símans úr jöfnunarsjóði alþjónustu

Þann 7. desember 2006 kynnti Póst- og fjarskiptastofnun Símanum ákvörðun sína um framlag til Símans hf. úr jöfnunarsjóði alþjónustu vegna ársins 2005.   Framlagið er vegna veitingar...
Meira
4. janúar 2007

Ný skýrsla um áhrif sambandsrofa í millilandasamskiptum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur látið vinna skýrslu um áhrif sambandsrofa í millilandasamskiptum.  Skýrslan var unnin í desember sl. af ParX Viðskiptaráðgjöf IBM.  Skýrsluhöfundum var falið...
Meira
3. janúar 2007

Nýjar reglur um innanhússfjarskiptalagnir

Póst- og fjarskiptastofnun hefur sett reglur um innanhússfjarskiptalagnir sem birtar voru í Stjórnartíðindum 29. desember sl.  Reglur um innanhússfjarskiptalagnir nr. 1109/2006 (PDF) 
Meira