Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Fréttir eftir mánuði

RSS - Fréttir
22. mars 2007

Breytingar um síðustu áramót á gjöldum til Póst- og fjarskiptastofnunar fyrir talstöðvar og tíðninotkun á landi og radíóstöðvar skipa og flugvéla

Talsverð umræða hefur orðið í fjölmiðlum vegna breytinga á gjöldum til Póst- og fjarskiptastofnunar fyrir talstöðvar og tíðnir sem þær nota og um gjöld fyrir radíóstöðvar skipa og flugvéla.Í desember...
Meira
12. mars 2007

Útboð í tíðniheimildir fyrir þriðju kynslóð farsíma opnuð í dag

Í dag, mánudaginn 12. mars kl 11:00, verða opnuð tilboð í tíðniheimildir fyrir þriðju kynslóð farsíma hjá Póst- og fjarskiptastofnun Suðurlandsbraut 4, 2. hæð. Útboð á tíðniheimildum var auglýst þann...
Meira
12. mars 2007

Þrjú fyrirtæki bjóða í tíðniheimildir fyrir þriðju kynslóð farsíma

Í dag kl. 11:00 voru opnuð tilboð í tíðniheimildir fyrir þriðju kynslóð farsíma hjá Póst- og fjarskiptastofnun.  Tilboðin voru opnuð að viðstöddum fulltrúum bjóðenda og fulltrúum fjölmiðla...
Meira
8. mars 2007

Netöryggi.is - Nýr vefur fyrir almenning og fyrirtæki

Póst- og fjarskiptastofnun hefur opnað nýjan vef fyrir almenning um net- og upplýsingaöryggi, Netöryggi.isÁ vefnum er að finna upplýsingar og leiðbeiningar fyrir einstaklinga og fyrirtæki um hvernig...
Meira
7. mars 2007

Útboðsauglýsing -Útboð á tíðniheimild fyrir farsímakerfi á 450 MHz

Póst- og fjarskiptastofnun mun með heimild í 9.gr., sbr. 11.gr. laga um fjarskipti nr 81/2003 gefa út tíðniheimild til starfrækslu farsímanets á núverandi NMT tíðnisviði, að undangenginni auglýsingu...
Meira
2. mars 2007

PFS hefur sent til ESA drög að ákvörðun um markað fyrir lágmarksframboð af leigulínum (markaður 7), heildsölumarkað fyrir lúkningahluta leigulína (markaður 13) og heildsölumarkað fyrir stofnlínuhluta leigulína (markaður 14)

Póst og fjarskiptastofnun (PFS) hefur sent til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) drög að ákvörðun um útnefningu fyrirtækis með umtalsverðan markaðsstyrk og álagningu kvaða á markaði fyrir lágmarksframboð...
Meira